Hönnuðir í tískuhúsi Alexanders McQueen eru hérna með afar smart línu fyrir haustið. Áberandi litir eru svartur, rauður, hvítur og grár.
Takið eftir skónum, þeir eru geggjaðir. Fallegar litlar töskur og léttir klútar. En myndirnar tala sínu máli …
Fjölbreytileiki og góður fílíngur er mottó Pjattsins. Engar smellabeitur, bara endalaust af góðu efni, blogg, pistlar, uppskriftir, heilræði, heilsutips, menning, bækur, andlega hliðin og allskonar, allskonar enda höfum við verið í loftinu síðan 2009.