Í dag er 4. júlí sem þýðir að bandaríkjamenn eru að halda upp á þjóðhátíðardaginn. Flugeldar, tónleikar, grill og skrúðgöngur er eitthvað af því sem einkennir þennan dag hjá bandaríkjamönnum eins og hjá okkur íslendingum…
…Bandaríkjamenn, ólíkt okkur, hafa alltaf verið duglegir að smella fánanum sínum á ýmsa hluti, svo sem skó, boli og nærfatnað. Pínu spes en stundum nokkuð flott.
Hér fyrir neðan eru nokkrar skvísur sem að elska landið sitt greinilega:
Guðný Hrönn Antonsdóttir útskrifaðist úr Listaháskóla Íslands 2011 með B.A í Myndlist. Árið 2012 kláraði hún svo Tísku- og auglýsingaljósmyndun í Fashion Academy Reykjavík. Hún er fædd í október 1988 og hefur ótæmandi áhuga á tísku, förðun, myndlist og shitzu hundum.