
Það er eitthvað við Jennifer Aniston sem er óskaplega heillandi.
Kannski það að hún er svo eðlileg og afslöppuð í framkomu. Það geta allavega flestir verið sammála um að hún sé ein viðkunnanlegasta stjarnan í Hollywood.
Hér er 45 mínútna heimildarþáttur af youtube þar sem líf og ferill þessarar geðþekku leikkonu er rakinn.
Tilvalin afþreying á sunnudegi.
[youtube]http://youtu.be/DN0FLEnTmTI[/youtube]

Fjölbreytileiki og góður fílíngur er mottó Pjattsins. Engar smellabeitur, bara endalaust af góðu efni, blogg, pistlar, uppskriftir, heilræði, heilsutips, menning, bækur, andlega hliðin og allskonar, allskonar enda höfum við verið í loftinu síðan 2009.