Stundum missi ég trú á mannkyninu .. þar til fólk eins og Charlie Chaplin gefur mér von á ný.
Ég hlusta reglulega á ræðu sem að hann fór með í The Great Dictator frá árinu 1940. Kvikmynd sem enn er „relevant“ eftir 73 ár.
Ég ætla ekki að útskýra myndina eða ræðuna nánar en vil aftur á móti hvetja ykkur til að hlusta á hana, 3,38 mínútur sem ég er viss um að enginn muni sjá eftir.
Klárlega það fallegasta sem að ég hef heyrt.
[youtube]http://youtu.be/WibmcsEGLKo[/youtube]

Fanney hefur skrifað á Pjattið frá 2012. Hún skrifar mest um andlegu hliðina og lífsstílstengd mál. Fanney er viðskiptafræðingur og starfar sem slíkur hjá Markhóli markþjálfun. Hún býr í 105 Rvk ásamt sambýlismanni sínum Óskari Arnarsyni. Fanney er með sól í fiskum en er rísandi bogmaður.