Velgengni er yfirleitt mæld í peningum, – og/eða völdum. Á nýlegri ráðstefnu í New York, undir yfirskriftinni Thrive, deildi ritstýra Huffington Post, Arianna Huffington, skoðun sinni á velgengni.
Henni finnst vanta þriðja mælikvarðann til að meta velgengni sem væri þá blanda af visku, velferð og að vera gefandi og dáð/ur.
Huffington Post fékk því nokkra einstaklinga sem náð hafa langt til að deila bestu ráðleggingum sem þau hafa fengið.
Ég ákvað að íslenzka ekki ráðin til að inntak þeirra myndi síður missa marks.
I remember one teacher saying to always live life with death on the side, the idea of remembering how precious life is. I think about it every day, like, “Wow, life will end for all of us.” –Andy Puddicombe, Headspace Co-Founder
“Don’t push the river; let the river flow.” I’m a big river-pusher. So, I say that to myself many, many times. There’s another one she said: “You do your 10 percent, and leave the other 90 percent to the universe.” That’s really good advice. I have to do what I can to contribute, and then I have to let people do their part. —Laurie David, Author and Producer
Don’t miss the moment, because that’s where it’s all at. —Agapi Stassinopoulos, Best-selling Author and Speaker
My dad, when I was 3 or 4, told me to always keep my head up, but physically up — not just emotionally. —Maysoon Zayid, Actress, Professional Standup Comedian and Writer
From a Buddhist monk: “Make the middle part so big that you can never fall off of it.” —Panache Desai, Spiritual Teacher
Nýlega komst ég að því að lífsviðhorf okkar Will Smith er að mörgu leyti líkt. Því enda ég þessa færslu með bestu ráðleggingu sem hann hefur fengið.
“Don’t let your success go to your head and don’t let your failures go to your heart.”
Fanney hefur skrifað á Pjattið frá 2012. Hún skrifar mest um andlegu hliðina og lífsstílstengd mál. Fanney er viðskiptafræðingur og starfar sem slíkur hjá Markhóli markþjálfun. Hún býr í 105 Rvk ásamt sambýlismanni sínum Óskari Arnarsyni. Fanney er með sól í fiskum en er rísandi bogmaður.