Fyrir nokkru var ég að hlusta á 90’s megamix á youtube; Everybody’s Free (To Wear Sunscreen) var eitt af lögunum í mixinu.
Í fyrstu var ég ekki viss um að þetta væri lag en það var einmitt þess vegna sem það náði að fanga athygli mína.
Lagið var gefið út ’99 af ástralska leikstjóranum Baz Luhrmann sem leikstýrið m.a. Moulin Rouge, Romeo + Juliet og The Great Gatsby sem kom út núna í maí
Textinn er tekinn úr frægri grein frá ’97 eftir Mary Schmich, “Advice, like youth, probably just wasted on the young”.
Eftir að ég heyrði lagið fyrst hef ég hlustað á það ótal sinnum, þá sérstaklega á morgnana til að koma mér inn í daginn.
Í laginu eru talin upp heilræði til að fara eftir í lífinu og ég mæli hiklaust með því að þú gefir þér tíma til að hlusta á það hér að neðan.
Allur textinn í heild er góður og umhugsunarverður en hér eru nokkrir punktar sem mér finnst afbragðsgóðir:
- Enjoy the power and beauty of your youth; oh never mind you will not understand the power and beauty of your youth until they have faded.
- Don’t worry about the future; or worry, that know that worrying is as effective as trying to solve an algebra equation by chewing bubblegum. The real troubles in your life are apt to be things that never crossed your worried mind; the kind that blindside you at 4pm on some idle Tuesday.
- Do one thing everyday that scares you.
- Sing.
- The race is long, and in the end, it’s only with yourself.
- Stretch.
- Don’t feel guilty if you don’t know what you want to do with your life…the most interesting people I know didn’t know at 22 what they wanted to do with their lives, some of the most interesting 40 year olds I know still don’t.
- Be kind to your knees, you’ll miss them when they’re gone.
- What ever you do, don’t congratulate yourself too much or berate yourself either – your choices are half chance, so are everybody else’s.
- Enjoy your body, use it every way you can…don’t be afraid of it, or what other people think of it, it’s the greatest instrument you’ll ever own..
- Dance…even if you have nowhere to do it but in your own living room.
- Don’t expect anyone else to support you. Maybe you have a trust fund, maybe you’ll have a wealthy spouse; but you never know when either one might run out.
- Don’t mess too much with your hair, or by the time you’re 40, it will look 85.
[youtube]http://youtu.be/sTJ7AzBIJoI[/youtube]
Fanney hefur skrifað á Pjattið frá 2012. Hún skrifar mest um andlegu hliðina og lífsstílstengd mál. Fanney er viðskiptafræðingur og starfar sem slíkur hjá Markhóli markþjálfun. Hún býr í 105 Rvk ásamt sambýlismanni sínum Óskari Arnarsyni. Fanney er með sól í fiskum en er rísandi bogmaður.