Reykjavik
15 Mar, Friday
2° C
TOP

TÆKNI: Svona sparar þú gagnamagns notkun í iPhone – Leiðbeiningar

Screen Shot 2015-09-29 at 14.51.16Margir sem hafa nýlega uppfært iPhone hjá sér eða eiga nýjustu týpuna verða frekar hissa að sjá allt í einu tilkynningu um að nú sé gagnamagns inneignin að klárast.

Það er einföld skýring á þessu. Í nýjustu uppfærslunni er viðbót sem svissar yfir í 3G eða 4G um leið og þú ert í lélegu wi-fi sambandi.

Það er til lausn við þessu og hún er mjög einföld. Byrjaðu á að fara í “Settings” í símanum þínum og veldu þar MOBILE DATA. 

mobliedata

Skrollaðu þá alveg neðst þar til þú kemur að Wi-Fi assist og SLÖKKTU á því. Nú ætti þetta aftur að detta í sama horf og áður. Ef þér er hinsvegar alveg sama um símareikninginn þinn þá skaltu hafa kveikt á þessu.

mynd

30+ stelpur & stelpustrákar, kyntröll, konur og kettlingar. Fjölbreytileiki, fegurð, gleði og góður fílíngur. Settu okkur í bookmark, eltu okkur á ÖLLUM samfélagsmiðlunum og líf þitt verður strax skemmtilegra! - Ef ekki, þá færðu endurgreitt! ATH: Snappið okkar heitir Pjattsnapp ATH: Sendu okkur póst á pjatt at pjatt punktur is