AppShopper er forrit sem er algjört möst að sækja ef þú ert iPhone eigandi.
Það sem þetta forrit gerir er að það segja þér hvaða forrit eru á útsölu í appStore eða eru jafnvel ókeypis. Þú getur líka búið til þinn eigin óskalista og þegar appið kemur á útsölu færðu tilkynningu.
Sniiiiilllld!
_________________________________________________________
Sigrún Þöll Þorsteinsdóttir (f.15 feb 1975 – d. 8 apríl 2014) bloggaði á Pjatt.is í rúmlega tvö ár.
Sigrún Þöll starfaði sem tölvunarfræðingur, var dellukona, tækjasjúk og fagurkeri af lífi og sál. Að eigin sögn fannst Sigrúnu gaman að hlaupa, hjóla, drekka kaffi, huga að heilsunni, prjóna, lesa, taka ljósmyndir, rækta garðinn sinn og fleira og fleira. Blessuð sé hennar minning. Sigrún verður ógleymanleg þeim sem kynntust þessari dásamlegu konu.