Stórir hringir eru svo flottir, helst sem eru fyrir tvo eða þrjá fingur ….
Þeir eru líka út um allt. Vivienne Westwood gerði einn flottan stóran hring, svokallaðan “armour” hring, þannig að hann nær yfir allan puttan og beygist með honum.
Ég hef verið að rekast á endalaust af flottum stórum hringum a netinu, bæði fyrir marga putta og svona “armour” hringi. Það eru fullt að flottum skartgripa hönnuðum sem eru að gera góða hluti, svo mæli ég með að þið kíkið á Ebay ef ykkur langar til að finna flotta risa hringi, þar er úrvalið endalaust.
Tékkið á þessu:
Vanderglas …verðið að tékka á þessu…CREEPY!!
.
Guðný Hrönn Antonsdóttir útskrifaðist úr Listaháskóla Íslands 2011 með B.A í Myndlist. Árið 2012 kláraði hún svo Tísku- og auglýsingaljósmyndun í Fashion Academy Reykjavík. Hún er fædd í október 1988 og hefur ótæmandi áhuga á tísku, förðun, myndlist og shitzu hundum.