#viðtal

Förðun: Förðunarfræðingurinn Tara Brekkan svarar bjútíspurningum

Tara Brekkan Pétursdóttir er sjálfstætt starfandi förðunarfræðingur sem hefur verið að gera það gott undanfarið, hún hefur m.a. starfað hjá MAC, No name, í sjónvarpi og einnig hefur hún haldið förðunarnámskeið. Tara er gift, tveggja barna móðir og hennar helstu áhugamál eru fyrst og fremst förðun en einnig að ferðast, vera með fjölskyldunni, dansa, mála, tónlist, teikna …

Förðun: Förðunarfræðingurinn Tara Brekkan svarar bjútíspurningum Lesa færslu »

Góða systir: Þórunn Antonía stofnar FBhóp gegn slæmu umtali kvenna

Þórunn Antonía Magnúsdóttir söng og leikkona hefur stofnað Facebook hópinn Góða Systir en hópurinn hvetur konur til að tala fallega hver um aðra og láta af slæmu umtali. Við ákváðum að heyra í Þórunni og kanna hvað kom til. Til hvers að stofna hóp sem snýst um svona vitundarvakningu? „Ég lá andvaka að hugsa um …

Góða systir: Þórunn Antonía stofnar FBhóp gegn slæmu umtali kvenna Lesa færslu »

VIÐTAL: „Ég er sannfærð um að við getum verið í góðu formi alla ævi”

Guðbjörg Finnsdóttir hefur lengi deilt frábærum heilsuráðum með lesendum Pjattsins. Það erum við þakklát fyrir af því faglegra gerist fólk ekki en þessi snillingur. Guðbjörg er menntaður íþróttafræðingur. Hún er 48 ára og býr í Garðabænum ásamt eiginmanni sínum Kjartani Kjartanssyni og saman eiga þau þrjú börn, 9 ára strák og 13 og 15 ára stelpur en …

VIÐTAL: „Ég er sannfærð um að við getum verið í góðu formi alla ævi” Lesa færslu »

Bjútíviðtal: María Ólafs- „Finnst erfiðast að hætta að drekka mikið kók”

Hin 22 ára María Ólafsdóttir tók þátt fyrir Íslands hönd í Eurovision söngvakeppninni í Vín með laginu Unbroken fyrr á árinu og stóð sig með prýði. María Ólafs, eins og hún kallar sig, hefur haft í nógu að snúast í sönglistinni en nú fyrir skömmu kom út nýtt lag með henni sem nefnist Someday. Áhugamálin tengjast …

Bjútíviðtal: María Ólafs- „Finnst erfiðast að hætta að drekka mikið kók” Lesa færslu »

Bjútíviðtal: „Ólíklegt að ég fari að ganga með bláan smokey upp úr þurru”

Adda Soffía Ingvarsdóttir er 29 ára förðunar og snyrtifræðingur sem starfar sem Beauty Director hjá Glamour á Íslandi. Hún segist vera mikill kremaperri sem elskar ekkert meira en að prófa ný krem, maskara og bara snyrtivörur yfir höfuð. Adda Soffía býr með Heiðmari Guðmundssyni lögfræðingi. Þau eiga engin börn en hana grunar að það gæti verið búálfur …

Bjútíviðtal: „Ólíklegt að ég fari að ganga með bláan smokey upp úr þurru” Lesa færslu »

Gréta Morthens (22) í bjútíviðtali: „Er ómáluð flesta daga”

Gréta Morthens er þrátt fyrir ungan aldur búin að læra ýmislegt og óhætt er að segja að hún hafi ferðast lengra en flestir, einnig á andlegar slóðir. Gréta er nýlega komin úr þriggja mánaða ævintýraferð til Asíu en hún hélt til Indlands til að læra að verða jógakennari: „Þetta var ævintýraferð, þroskandi krefjandi og fyrst …

Gréta Morthens (22) í bjútíviðtali: „Er ómáluð flesta daga” Lesa færslu »

Íris Ann (30): „Ég trúi á alheimsorku og finnst gaman að galdra…”

Íris Ann er (frá og með deginum í dag) 31 árs þúsundþjalasmiður, móðir, veitingastaðaeigandi, eiginkona og ljósmyndari. Hún lærði bæði ljósmyndum og sjónlist á Ítalíu og ásamt eiginmanni sínum, Lucasi Keller, rekur hún hinn geysivinsæla veitingastað The Coocoo’s Nest sem er í gömlu bátahúsunum úti á Granda (við hliðina á Valdísi). Saman eiga þau tvo …

Íris Ann (30): „Ég trúi á alheimsorku og finnst gaman að galdra…” Lesa færslu »

Brynja Dan (30) í bjútíviðtali: „Fannst ég eins og gleðikona eftir förðun”

Brynja M. Dan Gunnarsdóttir er mörgum kunn af samfélagsmiðlunum en hún starfar sem markaðsstjóri S4S ásamt því að flytja út Vodka. Hún býr ásamt fjölskyldu sinni í Sjálandshverfinu í Garðabæ og segist ekki geta ímyndað sér betri stað að búa á. Við ákváðum að taka lauflétt viðtal við Brynju og komast aðeins betur að því …

Brynja Dan (30) í bjútíviðtali: „Fannst ég eins og gleðikona eftir förðun” Lesa færslu »

VIÐTAL: „Í dag standa mér allar dyr opnar. Vonandi líka á morgun”

[vimeo]https://vimeo.com/119907876[/vimeo] Á morgun, þriðjudaginn 29.september, verður frumsýnd á RIFF stuttmyndin Zelos eftir Vesturbæinginn og Hollywoodbúann Þórönnu Sigurðardóttur. Þóranna gerði sína fyrstu stuttmynd þegar hún var 12 ára og síðan hefur hún gert margar sem hún segir hafa geymst ágætlega ofan í skúffu. En nú er stundin runnin upp… „Ég ákvað að verða leikstjóri þegar ég …

VIÐTAL: „Í dag standa mér allar dyr opnar. Vonandi líka á morgun” Lesa færslu »

VIÐTAL: Bloggarinn Katrín Björk slær í gegn hjá heimspressunni með Modern Wifestyle

„Ég er stolt húsmóðir, en ég er það af því ég valdi það og ég er líka ljósmyndari, eiginkona og allt mögulegt annað, segir Katrín Björk sem heldur úti vinsæla lífstíls-matarblogginu, Modern Wifestyle sem getur verið beinþýtt sem nútíma húsmóðurstíllinn. Hið frumlega nafn á blogginu segir hún standa bæði fyrir konur og karlmenn sem halda …

VIÐTAL: Bloggarinn Katrín Björk slær í gegn hjá heimspressunni með Modern Wifestyle Lesa færslu »