#veitingastaðir

Urrandi glaðir diskóspaðar á Burro! Sagan af kokteilstrákunum

Nýlega opnuðu veitingastaðurinn Burro og kokteilabarinn Pablo Discobar dyr sínar fyrir gleðipinnum borgarinnar. Staðirnir standa við Ingólfstorg, nánar tiltekið við Veltusund 1 þar sem Burro er á annari hæð og Pablo á þeirri þriðju. Á Burro er lögð áhersla á nútíma mið og suður ameríska matseld og áhrif eru sótt alla leið frá Argentínu og …

Urrandi glaðir diskóspaðar á Burro! Sagan af kokteilstrákunum Lesa færslu »

Himneskar kræsingar á HAUST – 5 stjörnu veitingastaður í Þórunnartúni ⭐️⭐️⭐️⭐️⭐️

Við nutum þess nýverið nokkrar Pjattrófur; Ég sjálf, Þórunn Antonína, Marín Manda og Anna Kristín, að vera boðið í kvöldverð á veitingastaðinn Haust … sem er að finna í Þórunnartúni, nánar tiltekið í nýja Fosshótelinu sem stendur svo tignarlega aftan við Höfðatorg. Þetta var geggjað kvöld í alla staði og af 100% einlægni langar okkur allar (ég mæli …

Himneskar kræsingar á HAUST – 5 stjörnu veitingastaður í Þórunnartúni ⭐️⭐️⭐️⭐️⭐️ Lesa færslu »

Sæta svínið: Partýsvín 🐷 smáréttasvín, kökusvín, vínsvín, bjórsvín, gott svín

Fyrir ekki svo allskostar löngu opnaði Sæta Svínið, nýr veitingastaður / pöbb í miðborginni. Þangað er hægt að koma til að gæða sér á hverskonar kræsingum en staðurinn er bæði notalegur og líflegur í senn og hentar í raun fyrir hvaða tilefni eða stefnumót sem er. Þú getur komið við í hádegismat þar sem þau …

Sæta svínið: Partýsvín 🐷 smáréttasvín, kökusvín, vínsvín, bjórsvín, gott svín Lesa færslu »

Ókeypis tapas- og vínsmökkunarnámskeið á Tapasbarnum fyrir tvo!

Langar þig á frítt tapas-og vínsmökkunarnámskeið á Tapasbarnum og bjóða vini eða vinkonu með þér? Tapasbarinn ætlar að bjóða átta heppnum þátttakendum (ásamt vini) að vera með í frábærri spænskri upplifun fimmtudaginn 19. maí frá 16 til 18. Aðaláherslan á þessu tapas og vínsmökkunarnámskeiði verður auðvitað að hafa það gaman saman. Einn helsti vínsnillingur landsins Tolli Sigurbjörnsson …

Ókeypis tapas- og vínsmökkunarnámskeið á Tapasbarnum fyrir tvo! Lesa færslu »

Sæta svínið opnar sig – Við erum svo spenntar að smakka, tjatta og tjilla með bjór!

Sæta svínið, nýr og spennandi Gastro pub opnaði í Hafnarstrætinu í dag. Nánar tiltekið í gamla, rauða fálkageymsluhúsinu. Okkur finnst mjög mikilvægt að vekja athygli á því að matseðilinn verður á hálfvirði fyrir þá sem koma og smakka fyrstu dagana, semsagt á þriðjudag, miðvikudag og fimmtudag 23 – 24 mars. Bæði í hádeginu og á …

Sæta svínið opnar sig – Við erum svo spenntar að smakka, tjatta og tjilla með bjór! Lesa færslu »

Langar þig í fría kokteila á Apótekinu? 🍸Komdu með á kokteilgerðarnámskeið!

Langar þig í fría kokteila á Apótekinu? Pjatt.is og Apotek kitchen + bar leita að tveimur lesendum sem eru til í að koma með okkur á kokteil workshop á þessum frábæra veitingastað næsta miðvikudag, þann 16. mars. Við ætlum að blanda, hrista og smakka frá klukkan 16-18 og okkur langar að bjóða tveimur skvísum að vera …

Langar þig í fría kokteila á Apótekinu? 🍸Komdu með á kokteilgerðarnámskeið! Lesa færslu »

Íslenskir barþjónar á heimsmælikvarða: Sá besti fer til MIAMI – MYNDIR!

Ísland hefur fengið inngöngu í eina stærstu og virtustu barþjónakeppni heims! Þetta þykja stórtíðindi í veitingabransanum þar sem nýja kokteilbyltingin hófst fyrir einungis þremur árum eða þegar Slippbarinn opnaði á Marina hótelinu árið 2012 og nú er varla sá bar eða veitingastaður sem býður ekki upp á framandi kokteila sem eru unnir frá grunni. Í Reykjavík …

Íslenskir barþjónar á heimsmælikvarða: Sá besti fer til MIAMI – MYNDIR! Lesa færslu »

New York kokteildagar á Apótekinu – Við fórum að smakka!!! MYNDIR

Pink Promise kokteillinn alveg þess virði!! 💞✨ @marinmanda fórnar sér í smakkið. 🙆🏼 #cheers #instamood #instacool #instagood #reykjavik #cocktails #drinks #welikethis #instadrink #apotekrestaurant #apotekid #reykjavikisnice A photo posted by Pjattrófurnar / Pjatt.is (@pjatt.is) on Oct 7, 2015 at 3:27pm PDT Eins og allir sem lesa Pjatt.is vita erum vér rófur einstaklega tilraunaglaðar og tilbúnar í …

New York kokteildagar á Apótekinu – Við fórum að smakka!!! MYNDIR Lesa færslu »

素晴らしい料理 Subarashī ryōri / eða Geggjaður matur!

Einn uppáhalds veitingastaðurinn okkar í höfuðborginni, Sushisamba, hélt japanska matarveislu hjá sér sem lauk með pompi og prakt í fyrradag. Til landsins kom sérfróður maður í japanskri matargerð, hann Kaz frá Washington DC. Kaz þessi elskar hreinlega að elda en Kaz er fæddur og uppalin í Nagoya, Japan og hefur aldrei langað að gera neitt …

素晴らしい料理 Subarashī ryōri / eða Geggjaður matur! Lesa færslu »

Þekktur japanskur matreiðslumeistari á Sushi Samba 15-20 september

Dagana 15. til 20. september verða japanskir dagar á Sushi Samba og af því tilefni mætir hinn alþjóðlegi matreiðslusnillingur Kaz (Kazuhiro) Okochi og eldar fyrir gesti staðarins. Á síðustu 25 árum hefur Kaz unnið sér hylli í matreiðsluheiminum með að endurskapa hefðbunda japanska rétti með skemmtilegu “tvisti” – eitthvað sem hann kallar sjálfur“Freestyle Japanese Cuisine”. Kaz …

Þekktur japanskur matreiðslumeistari á Sushi Samba 15-20 september Lesa færslu »

Við gefum 4 skvísum Bollinger kampavín og bröns á Public House um helgina !!!

Í New York er mjög algengt að vinahópar hittist daginn eftir gott skrall í bröns á vel völdum stað. Hver man ekki eftir slíkri senu í Sex and the City?! Þá er farið yfir atburði síðasta kvölds, hlegið og reynt að rétta sig af með góðu kampavíni, bloody mary eða mimosu (sem er kampavín blandað …

Við gefum 4 skvísum Bollinger kampavín og bröns á Public House um helgina !!! Lesa færslu »

Veitingastaðir: Bröns á Nora Magasín – Hipp og kúl kaffibar við Austurvöll

Við pistlahöfundar á Pjattinu höfum sérlega gaman af því að prófa nýja veitingastaði en á dögunum skelltum við okkur á Nora Magasin og fengum okkur bröns. Nora Magasin er til húsa í Pósthússtræti þar sem Kaffibrennslan gamla var áður en staðurinn hefur yfir sér skemmtilegt franskt yfirbragð og þar er hægt að fá ýmsa rétti …

Veitingastaðir: Bröns á Nora Magasín – Hipp og kúl kaffibar við Austurvöll Lesa færslu »

Veitingastaðir: Aalto Bistro – Iittala hönnun og ævintýralega góður matur á undursamlegum stað

Ef þú elskar norræna hönnun, staði sem hafa fengið að halda útliti sínu til margra ára, undursamlegan mat og Iittala vörur þá skaltu bóka borð á Aalto Bistro og drífa þig sem fyrst. Pjattpennarnir þær Hulda, Margrét, Eva, Fanney og Eydís fóru á Aalto Bistro í bröns um helgina og allar erum við á einu …

Veitingastaðir: Aalto Bistro – Iittala hönnun og ævintýralega góður matur á undursamlegum stað Lesa færslu »

Reykjavík: Ísafold Bistro – Dásamlegur veitingastaður og SPA í hjarta borgarinnar!

Það er fátt eitt betra sem ég veit en að borða á stað sem er fallega hannaður og í senn með unaðslegum mat Á dögunum fórum við nokkrar pjattrófur á veitingastaðinn Ísfold Bistro – Bar & Spa sem er staðsettur á CenterHotel Þingholt í Þingholtsstræti. Staðurinn er hannaður af arkitektunum í Batteríinu www.batteriid.is og var þemað í …

Reykjavík: Ísafold Bistro – Dásamlegur veitingastaður og SPA í hjarta borgarinnar! Lesa færslu »

Culiacan: Þar sem hollt er líka hrikalega gott og djúsí – Þú verður að prófa

  Culiacan á Suðurlandsbraut er frábær veitingastaður þar sem boðið er upp á TexMex rétti og allir geta fengið eitthvað við sitt hæfi. Hann er að mínu mati frábær fyrir margar sakir, en aðallega þær að maturinn er gersamlega himneskur! Það er að segja ef þú fílar að borða svona ‘djúsí’ mat sem er hollur …

Culiacan: Þar sem hollt er líka hrikalega gott og djúsí – Þú verður að prófa Lesa færslu »