#vefverslun

Pallíettur og kvenlegir samfestingar úr Coral Verslun – Ó svo Jóló!

Ég hef alltaf laðast að öllu sem glitrar, sérstaklega pallíettum sem eru dásamlegar. Þær eru eins og leðrið og gallaefnið sem koma alltaf aftur og aftur í tísku. Eins og svo oft áður koma pallíetturnar sterkt inn á þessum árstíma og ég tek því fagnandi því nú er akkúrat tíminn til að glitra. Velour og …

Pallíettur og kvenlegir samfestingar úr Coral Verslun – Ó svo Jóló! Lesa færslu »

MAKEUP: Tískan í gerviaugnhárum – Skoðaðu úrvalið

Gerviaugnhár hafa sjaldan verið jafn mikið í tísku og akkúrat núna. Flott augnhár gera svo mikið fyrir augnförðunina. Ég tók saman nokkur sem fást á íslenskum netverslunum. Úrvalið er gífurlegt og um nóg er að velja. Það er líka bæði þægilegt og auðvelt að panta þetta á netinu og fá sent heim! SOCIAL EYES LASHEShaustfjord.is MODEL …

MAKEUP: Tískan í gerviaugnhárum – Skoðaðu úrvalið Lesa færslu »

BÖRNIN: Fallegar og vandaðar vörur í nýrri barnavöruverslun!

Askja Boutique er nýtt fyrirtæki á íslandi sem sérhæfir sig í fallegum, vönduðum fatnaði fyrir börn sem og æðislegum vörum í barnahergi. Mæðgurnar Alexandra Jónsdóttir og Sigríður Ólafsson áttu sér alltaf þann draum að vinna saman að einhverju flottu verkefni og úr varð stofnun vefversluninnar Askja Boutique. Stefnan var sett á að bjóða foreldrum að …

BÖRNIN: Fallegar og vandaðar vörur í nýrri barnavöruverslun! Lesa færslu »

Brúðkaup: Lækkaðu kostnað um helming með því að versla á AliExpress

Vissir þú að það er hægt að lækka kostnað við brúðkaup um helming með því að kaupa inn með fyrirvara af AliExpress? Fyrir ekki svo löngu skrifaði ég pistil um ágæti þess að versla á AliExpress og naut hann nokkurra vinsælda. Málið er að þegar upp rennur það móment að virkilega þarf að fara að budget-a …

Brúðkaup: Lækkaðu kostnað um helming með því að versla á AliExpress Lesa færslu »

LOL: Er þetta fyndnasta vefverslun landsins? (mögulega óviljandi)

Hvað eiga einhyrningar við regnbogasólarlag sameiginlegt með risaeðlum í slag, manninum með ljáinn, Manimals og kettlingum með sólgleraugu? Jú, þetta eru allt myndir á bolum sem fást í vefversluninni 313 en sú sérhæfir sig í að selja ævintýralega konsept boli. Verslunin er ákaflega skemmtileg, en þar fara saman útlitshönnun búðarinnar og varningurinn sem þar er seldur …

LOL: Er þetta fyndnasta vefverslun landsins? (mögulega óviljandi) Lesa færslu »

TÍSKA: Gerðu vorhreingerningu í fataskápnum – Seldu fötin á Souk

Veltir þú því stundum fyrir þér hvers vegna þú virðist aðeins nota um tuttugu prósent af því sem er að finna í fataskápnum þínum og hvað þú átt að gera við hin áttatíu prósentin? Systurnar Þóra og Lovísa Stefánsdætur svöruðu þessu þegar þær opnuðu vefverslunina Souk.is (borið fram ‘súk‘) en þar er hægt að bæði …

TÍSKA: Gerðu vorhreingerningu í fataskápnum – Seldu fötin á Souk Lesa færslu »

SKÓR: Solestruck er með lyfið við þinni skófíkn

Úff hvað Solestruck vefverslunin er hættuleg fyrir alla langt leidda skófíkla, þau hjá Solestruck vilja reyndar meina að þau séu einfaldlega með lyfið við skófíkn: ‘Like a medical clinic for your shoe addiction’. Solestruck hefur upp á mörg flottustu merkin að bjóða svo sem Jeffrey Campbell, Sam Edelman, Cheap Monday, Dolce Vita og Senso…og já …

SKÓR: Solestruck er með lyfið við þinni skófíkn Lesa færslu »

ÍSLENSKT: Lakkalakk er flott vefverslun

Nýlega opnuðu systurnar Ása og Jóna Ottesen tískuvefverslun sem ber hið skemmtilega nafn Lakkalakk… Þær systur hafa báðar unnið mikið við tísku og vita því nákvæmlega hvað stelpur og konur vilja í dag. Síðan býður bæði uppá nýjan og notaðan fatnað. Kjólar, sólgleraugu, hattar og skart er meðal þess sem er í boði á Lakkalakk …

ÍSLENSKT: Lakkalakk er flott vefverslun Lesa færslu »

TÍSKA: Paris Hilton og Lady Gaga með nýtt lag?!

Hollywood prinsessan Paris Hilton er einna helst fræg fyrir að vera fræg en ég vissi satt best að segja ekki hver hún var fyrr en eitthvað myndband lak á netið þar sem hún var að sofa hjá kærastanum sínum. Í dag veit ég alveg hver hún enda er hún með frægustu manneskjum jarðar….ég vissi hinsvegar …

TÍSKA: Paris Hilton og Lady Gaga með nýtt lag?! Lesa færslu »

TÍSKA: Föt á góðu verði og öll ‘tú dæ for’

SHOPNASTYGAL.COM er ein flottasta vefverslunin í dag. Föt á góðu verði og ÖLL tú dæ for flott. Ég þori varla að fara inná þessu síðu í ótta við að hringja í bankann til að hækka vísa heimildina. Allt er voða sumarlegt á síðunni þessa dagana, kjólar, litir og sólgleraugu. JÁ TAKK! Mig langar í þetta …

TÍSKA: Föt á góðu verði og öll ‘tú dæ for’ Lesa færslu »

TÍSKA: Patricia Field rekur skrautlega vefverslun

Patricia Field er skrautleg og skemmtileg kona. Hennar helsta verk er stílisering Sex and the city þáttanna og myndanna. Þessir skór eru á 112 dollara eða um 13.000 kr. sem verður að teljast mjög gott fyrir svo klikkaða skó! Gæti þú labbað á þessu? Patricia rekur skemmtilega vefverslun sem ég hef áður fjallað um. Á …

TÍSKA: Patricia Field rekur skrautlega vefverslun Lesa færslu »

MUNIR: Perlur, kasmír og leður

Ég rakst á skemmtilega vefverslun fyrir skemmstu en þar er að finna fallegan varning sem kemur m.a. annars frá Kína. Verslunin heitir því einfalda nafni Munir.is Skartgripirnir eru einstaklega fallegir að mínu mati enda eru náttúrusteinar, perlur, leður, vikur og annað framleitt af almættinu notað við gerð þeirra. Á síðunni er líka hægt að kaupa …

MUNIR: Perlur, kasmír og leður Lesa færslu »

Who the F#*K is Chanel?

Ég er alveg að fíla þessa vefverslun! Hreinlega missti mig í að browsa ótrúlega margt úbersvalt sem hægt er að sjoppa sér… Til dæmis þennan fína bol… Og endalaust margt fleira smart. Allt frá eyrnalokkum upp í ótrúlega fallega kjóla, töskur, jakka og skó. Góða skemmtun.