Uppeldi

Það sem við vildum að foreldrar okkar hefðu sagt

Í dag tók ég sama nokkrar yndislegar setningar sem fullorðið fólk vildi óska að foreldrar þeirra hefðu sagt þegar þau voru börn. Setningar sem eru það öflugar og innihaldsríkar að þær gætu hafa mótað persónuleika þeirra til lengri tíma og gert þau að betri manneskjum. Barn sem alið er upp við háð og spé verður feimið og …

Það sem við vildum að foreldrar okkar hefðu sagt Lesa færslu »

UPPELDI: 6 leiðir til að ala ekki upp iBörn

Samkvæmt nýlegum rannsóknum hefur komið á daginn að börnum og unglingum stafi talsverð andleg ógn af snjalltækjum. Þau einangrast, eru of mikið heima hjá sér, borða lélega fæðu og eiga ekki í miklum samskiptum við önnur börn, eða fullorðna, utan skóla. Snjallsímavandinn er samt ekki bara barnanna. Við fullorðna fólkið erum líka í tómri vitleysu …

UPPELDI: 6 leiðir til að ala ekki upp iBörn Lesa færslu »

UPPELDI: Aðferðin sem breytti öllu!

Ég get eiginlega ekki lýst því hvað uppgötvun um allskonar ólíkar uppeldisaðferðir breytti miklu fyrir mig og mína fjölskyldu! Áður en ég eignaðist strákinn minn þá vissi ég lítið sem ekkert um börn og barnauppeldi, brjóstagjöf eða neitt tengt þessum málum. Ég var örugglega þessi sem skildi ekkert í þessum börnum sem grétu úti í …

UPPELDI: Aðferðin sem breytti öllu! Lesa færslu »

UPPELDI: Börnin læra betur með ást heldur en refsingum – 4. leiðir

A photo posted by Sylvía (@sylviasigurdar) on May 15, 2016 at 11:12am PDT Oft þegar börn þurfa athygli eða upplifa miklar tilfinningar þá eiga þau oft erfitt með að stjórna sér. Börnin kunna oft ekki að tjá sig um tilfinningar sínar enda skilja þau þær ekki til fulls. Það getur leitt til þess að þau …

UPPELDI: Börnin læra betur með ást heldur en refsingum – 4. leiðir Lesa færslu »

Marín Manda: Nei ég er ekki fullkomin ofurmamma

Móðurástin er ólýsanleg. Þetta er óeigingjörn ást sem verndar og gefur hlýju. Hún er sterkari en allt og stundum er líkt og aldrei hafi verið klippt á naflastrenginn milli móður og barns. Slíkt samband er sérstakt og einstaklega fallegt. Þegar ég varð móðir í fyrsta sinn var ég 26 ára. Líf mitt tók stakkaskiptum – …

Marín Manda: Nei ég er ekki fullkomin ofurmamma Lesa færslu »

5 mikilvæg atriði til að hafa í huga ef þú vilt vera meira í NÚINU

Nútímasamfélagið og kröfurnar sem við setjum á okkur sjálfar leiðir til þess að lífið þeytist fram hjá á meðan við reynum að halda í við það. Augnablikin líða æ hraðar og við eigum það til að missa af eða hraðspóla yfir þau í stað þess að njóta þeirra, grípa þau og búa til með þeim …

5 mikilvæg atriði til að hafa í huga ef þú vilt vera meira í NÚINU Lesa færslu »

Af hverju fá leikskólakennarar ekki hærri laun? Fokk Tortóla – Ægisborg er málið!

Ég átti í samtali á róló við aðra mömmu um daginn. Þetta var falleg og opin kona með eina að verða þriggja ára og annað lítið barn í vagni. Við stóðum þarna í sólinni og horfðum á dætur okkar hlaupa um… þetta var svona smá tal í byrjun um dagmömmur, leikskóla og bara svona almennt …

Af hverju fá leikskólakennarar ekki hærri laun? Fokk Tortóla – Ægisborg er málið! Lesa færslu »

Litli hrúturinn: Byrjar snemma að tala og lætur ekki skipa sér í háttinn

Litli hrúturinn: Byrjar snemma að tala og lætur ekki skipa sér í háttinn. Kannast þú við þetta? Ó, litli kraftmikli, forvitni hrútur. Þú ert svo sannarlega opinn og gefandi enda byrjarðu snemma að bæði ganga og tala, ert óhræddur, hefur sterkar skoðanir og ert tilbúinn til að þræta án afláts. “Það er sko enginn að …

Litli hrúturinn: Byrjar snemma að tala og lætur ekki skipa sér í háttinn Lesa færslu »

UPPELDI: 11 atriði sem hjálpa okkur að skilja börnin okkar betur

Stundum finnst mér gott að setja mig í spor sonar míns í erfiðum aðstæðum. Hann er jú einstaklingur eins og ég, með fullt af skoðunum og hugsunum. Hér eru 11 umhugsunarverð atriði sem gætu hjálpað okkur að setja okkur aðeins betur í spor þessara litlu einstaklinga sem eru okkur háðir í einu og öllu. 1. …

UPPELDI: 11 atriði sem hjálpa okkur að skilja börnin okkar betur Lesa færslu »

Þú ert alveg eins og mamma þín! 20 dásamlegar myndir af mæðgum 💕

Mæðgur! Eru til sterkari tengsl í heiminum? Örugglega ekki. Hér eru nokkrar dásamlegar sætar mæðgumyndir sem við viljum endilega deila með ykkur… Sumar eru eins og ‘snýttar úr nös’. Sjálfar eigum við stelpur, amk nokkrar af okkur… myndir af okkur og stelpunum okkar neðst. Finnur okkur líka á Insta 💜 Hér er svo ein í …

Þú ert alveg eins og mamma þín! 20 dásamlegar myndir af mæðgum 💕 Lesa færslu »

Börn og mataræði: Hollusta í dulbúningi – Plataðu krakkann!

Flest börn eru treg að borða grænmeti eða annan hollan mat. Hérna koma nokkur frábær ráð til þess að koma hollum mat ofan í þau án þess að þau geri sér grein fyrir því. Avakadó: Avakadó er frekar bragðlaust og auðvelt að smygla nokkrum sneiðum í vefju án þess að það sjáist. Ég hef oft …

Börn og mataræði: Hollusta í dulbúningi – Plataðu krakkann! Lesa færslu »

Peningar: Börn og peningamál – Vasapeningar, sparnaður og framtíðin

Nú á 21 öldinni fá venjulegir millistéttarkrakkar margir allt upp í hendurnar og þurfa lítið að hafa fyrir því að eignast það sem þau langar í. Einkadóttir mín er auðvitað meðal þeirra en þó hef ég reynt að innræta henni einhverja góða siði í peningamálum, að minnsta kosti það sem ég hef lært í gegnum …

Peningar: Börn og peningamál – Vasapeningar, sparnaður og framtíðin Lesa færslu »

Kæri kennari – Horfðu á þetta og hlustaðu vel – Myndband (1.52)

Þetta myndband snertir mig sérstaklega. Ég var svona krakki. Sífellt á iði, talaði mikið og átti erfiðara með að læra sumt en annað. Mér fannst erfitt að fókusera á stærðfræði en svo las ég Laxness í frímínútum. 10 ára. Ég var mikið skömmuð og skikkuð til fyrir það eitt að vera eins og ég var …

Kæri kennari – Horfðu á þetta og hlustaðu vel – Myndband (1.52) Lesa færslu »

UPPELDI: 14 daga foreldra áskorun – Gerðu eitt á dag

Það getur verið flókið mál að sinna foreldrahlutverkinu svo vel sé. Það er alltaf svo mikið að gera hjá okkur að það sem er í raun mikilvægast í uppeldinu, tíminn sjálfur, gufar upp. Svo rankar maður við sér og hugsar – omg! Er barnið mitt komið með bílpróf?! Hér koma 14 áskoranir á okkur sem …

UPPELDI: 14 daga foreldra áskorun – Gerðu eitt á dag Lesa færslu »

UPPELDI: Er barnið þitt nægjusamt eða að kafna úr heimtufrekju?

Börnin eru misjöfn eins og þau eru nú mörg. Það er þó eitt sem mér finnst því miður vera áberandi meðal sumra krakka í dag en það er vanþakklæti, óvirðing og græðgi. Margir krakkar fá svo rosalega mikið af dóti í dag án þess að hafa unnið fyrir því og finnst það bara sjálfsagt að fá …

UPPELDI: Er barnið þitt nægjusamt eða að kafna úr heimtufrekju? Lesa færslu »