#tónlist

Gerðu góðverk – Farðu á tónleika í kvöld! – Lífið er núna!

Það þarf Kraft til að takast á við krabbamein. Kraftur, stuðningsfélag fyrir ungt fólk sem greinst hefur með krabbamein og aðstandendur, boðar til vitundarvakningar um ungt fólk og krabbamein. Félagsmenn Krafts eru krabbameinsgreindir einstaklingar á aldrinum 18 – 40 ára og aðstandendur. Megin markmið átaksins er að vekja athygli á aðstæðum þessa fólks.  Auk þess …

Gerðu góðverk – Farðu á tónleika í kvöld! – Lífið er núna! Lesa færslu »

Þú ert fabúlus glamúr glamrock stjarna og þú mátt allt!

Ég hef alltaf elskað glimmer, pallíettur, pelsa, allt sem glóir og allt sem glitrar. Minn smekkur virðist oft nokkrum glimmer skreyttum kílómetrum yfir velsæmismörkum annara. Ég hef alltaf elskað rokkstjörnur í víðustu merkingu þess hugtaks. Í mínum huga er rokkstjarna manneskja sem fer sýnar eigin leiðir, hristir sinn makka og sperrir sínar fjaðrir eftir eigin …

Þú ert fabúlus glamúr glamrock stjarna og þú mátt allt! Lesa færslu »

„Ég fékk símtal frá Facebook” – Góðu systur fagnað á Alþjóðlegum baráttudegi kvenna!

Ég trúði því eiginlega ekki þegar ég fékk símtal frá Facebook og mér var tilkynnt að ég væri ein af sjö konum sem Facebook Stories vildu fjalla um fyrir alþjóðlegan baráttudag kvenna. Greinin er um konur sem eru að leggja sitt af mörkum til að gera heiminn að betri stað fyrir aðrar konur og ég …

„Ég fékk símtal frá Facebook” – Góðu systur fagnað á Alþjóðlegum baráttudegi kvenna! Lesa færslu »

Myndaþáttur í Safnahúsinu – Glowie í Kenzo & Helicopter

Safnahúsið við Hverfisgötu er eitt af mínum uppáhalds húsum á Íslandi. Það er svo ótrúlega ævintýralegt og því varð ég mjög glöð þegar við Sigríður (Makeup by Kjerúlf) fengum leyfi fyrir myndatöku með Glowie. Húsið var byggt á árunum 1906 til 1908 og var svo opnað almenningi árið 1909. Það var byggt fyrir Landsbókasafn Íslands …

Myndaþáttur í Safnahúsinu – Glowie í Kenzo & Helicopter Lesa færslu »

HLUSTAÐU: Tónlistin umvefur lífið og gerir allt betra

Tónlist hefur alltaf verið eins og meðal fyrir mig sem að nærir sálarlífið. Sama á hvaða stað ég er í lífinu þá virðist góð tónlist gera allt betra. Tónlistarsmekkur minn hefur breyst með árunum – kannski jafnvel þroskast örlítið. Nú hlusta ég mikið á djass sem truflaði mig örlítið áður. Ég byrjaði í kór hjá …

HLUSTAÐU: Tónlistin umvefur lífið og gerir allt betra Lesa færslu »

Þórunn Antonía skrifar um Dollý Parton: „Allar konurnar hötuðu hana”

Þegar ég var lítil sá ég plötu með söngkonunni Dolly Parton. Þar var hún í öllu sínu veldi með stóra ljósa hárið og risastóru brjóstin íklædd blúndum með brjóstin vellandi uppúr hálsmálinu og í eldrauðum skóm. Ég varð strax heilluð af henni og spurði hver þetta væri. Ég fékk þau svör að hún væri nú …

Þórunn Antonía skrifar um Dollý Parton: „Allar konurnar hötuðu hana” Lesa færslu »

MYNDBAND: Gaukur Grétuson syngur um morgunmatinn sinn

Ungur maður að nafni Gaukur Grétuson náði alveg að slá í gegn hjá mér með bráðskemmtilegu myndbandi og kjánalegu lagi. Kúnstnernafnið hans er GKR en áður hefur hann sett tvö lög á Youtube, þó ekki jafn fagleg og þetta. Kvikmyndatökumaðurinn sem aðstoðaði Gauk við gerð myndbandsins heitir Bjarni Felix Bjarnason (sonur íþróttafréttamannsins) en sá hefur jafnframt …

MYNDBAND: Gaukur Grétuson syngur um morgunmatinn sinn Lesa færslu »

Ein ég sit og sauma með Hafdísi Huld – Krúttlegt myndband

[youtube]https://www.youtube.com/watch?v=CSYzXTbebP8[/youtube] Hafdís Huld, fyrrum liðskona GusGus var að senda frá sér plötuna Barnavísur. Í fyrradag kom út myndbandið við lagi Ein ég sit og sauma sem við sjáum hér. Krakkarnir, sem eru á aldrinum eins til tólf, eru ansi krúttlegir í tjáningu sinni en Barnavísur eru framhald af plötunni Vögguvísur sem kom út árið 2012 og naut …

Ein ég sit og sauma með Hafdísi Huld – Krúttlegt myndband Lesa færslu »

9 MYNDIR: Þegar málari hlustar á gott lag er þetta útkoman

Iceland Airwaves Music Festival, í samstarfi við Urban Nation Berlin, hafa látið skreyta nokkra húsgafla í miðborg Reykjavíkur undir yfirskriftinni Wall Poetry eða Veggjaskáldskapur 2015. Markmiðið er að taka hið ósýnilega skapandi ferli þegar málari hlustar á tónlist meðan hann málar málverk eða tónlistarmaður sem sér fyrir sér ákveðið málverk eða list uppsetningu sem að …

9 MYNDIR: Þegar málari hlustar á gott lag er þetta útkoman Lesa færslu »

Sigurgeir (20): Heillar heiminn með Pan flautuleik – Viral á Youtube

Sigurgeir Jónasson, starfsmaður hjá Epli, er venjulegur ungur íslendingur. Venjulegur fyrir utan það að hann leikur vinsæl lög á Panflautu sjálfum sér og öðrum til yndisauka. Þetta væri ekki í frásögu færandi nema hvað að Sigurgeir náði nýlega einni milljón áheyrenda á Youtube þar sem hann spilar ABBA lagið Chiquitita á panflautu. Sigurgeir er að vonum …

Sigurgeir (20): Heillar heiminn með Pan flautuleik – Viral á Youtube Lesa færslu »

Stevie Wonder (65): Var að skilja – Níunda barnið ekki orðið eins árs

Goðsögnin Stevie Wonder er var að skilja formlega við aðra eiginkonu sína en kappinn hafði verið giftur í átta ár þegar þau fóru í sundur árið 2009. Það er þó ekki fyrr en núna nýlega að formlegur skilnaður fór í gegn ásamt samþykki um að greiða fyrrum eiginkonunni 25.000 dali á mánuði í meðlög með tveimur …

Stevie Wonder (65): Var að skilja – Níunda barnið ekki orðið eins árs Lesa færslu »

SNAPCHAT: Tinna Eik snappar frá One Direction tónleikum í London

Bloggarinn okkar til margra ára, hún Tinna Eik Rakelardóttir, er um þessar mundir stödd í stórborginni London þar sem hún hyggst fara á tónleika með One Direction í kvöld. Ferðalagið planaði hún fyrir tæpu ári síðan, eða um ári eftir að æðinu fyrir One Direction laust niður í höfuð hennar og ekki varð aftur snúið. …

SNAPCHAT: Tinna Eik snappar frá One Direction tónleikum í London Lesa færslu »

TÓNLIST: Miley glimmar yfir sig í klámfengnu sullumyndbandi

[youtube]https://www.youtube.com/watch?v=wu5iAgJ65dA[/youtube] Jæja elsku Miley aðdáendur! Hér er myndband við nýja lagið hennar Do it… Gott lag, vafasamur boðskapur og ótrúlega mikill glimmersubbugangur. Hún spýtir út úr sér mjólk, slefar glimmerklístri og dreifir slímkenndu kleinuhringjaskrauti yfir varirnar og andlitið. Ætli hún hafi farið á Dunkin? Meeeeiri kerlingin hún Miley! Hvað næst?

MYNDBAND: Elli Grill og Leoncie – Enginn þríkantur hér – NÝTT

[youtube]https://www.youtube.com/watch?v=0WFYrWEjkiI[/youtube] Hljómsveitin Shades of Reykjavík vann þetta magnaða lag í samvinnu við hina stórkostlega ringluðu Leoncie, einnig þekkt sem Indverska Prinsessan. Það er hinn mátulega ringlaði Elli Grill sem sönglar hér með henni og rappar lagið Enginn þríkantur hér sem Leoncie samdi fyrir nokkrum árum. Ansi gott! Meira svona!

Alvia Islandia: Gerir hvítagaldurstónlist og lætur hluti rætast

Nafn: Andrea Rán Jóhannsdóttir – Alvia Miakoda Islandia Aldur: 22 ára Stjörnumerki: Tvíburi og rísandi vog Á dögunum tók ég viðtal við Andreu Rán eða Alviu Islandiu sem hefur verið að gera góða hluti í tónlistarsenunni á Íslandi. Nýlega gaf hún út sitt fyrsta tónlistarmyndband sem er ótrúlega skemmtilegt og fjörugt. Alvia er einstaklega frumleg …

Alvia Islandia: Gerir hvítagaldurstónlist og lætur hluti rætast Lesa færslu »