Tíska

Föstudagskjóllinn 10. kafli: Með bóndarós á rassinum

Í dag er tíundi föstudagurinn og því tilvalið að draga upp einn gamlan og góðan kjól. Þetta er kjóll frá spænska merkinu Desigual og keyptur fyrir 8-10 árum. Það var í Akureyrarferð með nornunum vinkonum mínum. Í þessum ferðum var alltaf kíkt í nokkrar búðir og síðan beint til spákonu á eftir. Góðar ferðir. Sólrún …

Föstudagskjóllinn 10. kafli: Með bóndarós á rassinum Lesa færslu »

Föstudagskjóllinn 9. kafli: Föst í kjólnum, flækt í rennulás?

Föstudagskjóllinn í dag er næstum því alveg glænýr. Ég keypti hann fyrir mánuði og ekki af neinni ástæðu annarri en að mig langaði í hann. Það er ekki verri ástæða en hver önnur. Þetta er auðvitað Melónukjóll (Smashed Lemon) og er þess vegna eins og svo margir úr þeirri smiðju alveg ótrúlega kósý og þægilegur. …

Föstudagskjóllinn 9. kafli: Föst í kjólnum, flækt í rennulás? Lesa færslu »

Föstudagskjóllinn 8. Kafli: Náttkjóll var það heillin!

Föstudagskjólinn í dag er óvenjulegur. Í dag er nefnilega almennt sinnuleysi og lasleiki að hrjá mig og ég ekki á fótum. Ég tók þá ákvörðun að vera bara í náttkjólnum. Er ekki í stuði til að vappa um íbúðina í fínum kjól. Stórir eða litlir? Það er þetta með náttkjóla, ég á fullt af þeim. …

Föstudagskjóllinn 8. Kafli: Náttkjóll var það heillin! Lesa færslu »

Föstudagskjóllinn 7. Kafli: Sokkabuxur í klofinu

Nú er föstudagskjólinn á faraldsfæti. Brá sér út fyrir landsteinana í haustfrí. Þá þarf að velja kjól sem er góður í ferðalög. Mér finnst nefnilega ekki gott að þvælast á flugvöllum kjóllaus (Jú, auðvitað væri ég í einhverjum fötum en mér finnst kjóllinn betri). Hann má þó ekki vera of síður því þá þvælist hann …

Föstudagskjóllinn 7. Kafli: Sokkabuxur í klofinu Lesa færslu »

Föstudagskjóllinn 2.Kafli: Jarðarfararkjólinn sem reyndist vera brúnn

Föstudagur aftur og nýbúinn. Hvert fer tíminn eiginlega? Jæja, það sem er gott er að þá er kominn tími á að skipta um kjól. Að vísu er ég ekki búin að vera í sama kjólnum í heila viku, auðvitað ekki, hvað haldiði eiginlega að ég sé? Sorg og gleði Flott vinnuumhverfið mitt en ég er …

Föstudagskjóllinn 2.Kafli: Jarðarfararkjólinn sem reyndist vera brúnn Lesa færslu »

Þú ert fabúlus glamúr glamrock stjarna og þú mátt allt!

Ég hef alltaf elskað glimmer, pallíettur, pelsa, allt sem glóir og allt sem glitrar. Minn smekkur virðist oft nokkrum glimmer skreyttum kílómetrum yfir velsæmismörkum annara. Ég hef alltaf elskað rokkstjörnur í víðustu merkingu þess hugtaks. Í mínum huga er rokkstjarna manneskja sem fer sýnar eigin leiðir, hristir sinn makka og sperrir sínar fjaðrir eftir eigin …

Þú ert fabúlus glamúr glamrock stjarna og þú mátt allt! Lesa færslu »

Myndaþáttur í Safnahúsinu – Glowie í Kenzo & Helicopter

Safnahúsið við Hverfisgötu er eitt af mínum uppáhalds húsum á Íslandi. Það er svo ótrúlega ævintýralegt og því varð ég mjög glöð þegar við Sigríður (Makeup by Kjerúlf) fengum leyfi fyrir myndatöku með Glowie. Húsið var byggt á árunum 1906 til 1908 og var svo opnað almenningi árið 1909. Það var byggt fyrir Landsbókasafn Íslands …

Myndaþáttur í Safnahúsinu – Glowie í Kenzo & Helicopter Lesa færslu »

MYNDBAND: Julie London syngur Cry me a River – Ekki lengur meðvirk

Ég elska árin milli 1950-1960; Tónlistina, klæðnaðinn, lífstílinn, húsgögnin og bara restina. Allt nema ójafnvægið milli kynjanna á þessum tíma. Og þó… kannski væri maður bara til í að vera heimavinnandi húsmóðir eins og konur í þá daga? Fara í lagningu einu sinni í viku. Standa með svuntu í eldhúsinu, raulandi að steikja ástarpunga og taka …

MYNDBAND: Julie London syngur Cry me a River – Ekki lengur meðvirk Lesa færslu »

TÍSKA: Grunge áhrif í Bleika boðinu – Bleikur dagur í dag

Þann 1. október síðastliðinn hélt BESTSELLER stóra og flotta tískusýningu í Listasafni Reykjavíkur í samstarfi við L’Oréal og Bleiku Slaufuna. Rúmlega 1500 manns fylltu sali Listasafnsins og óhætt að segja að Bleika Boðið hafi náð góðu “starti” á bleika mánuðinn en markmið kvöldsins var að kynna Bleiku Slaufuna 2015 og hvetja fólk til þess að …

TÍSKA: Grunge áhrif í Bleika boðinu – Bleikur dagur í dag Lesa færslu »

Kylie Jenner (18): „Hún er ljón og fílar athyglina” – Mætti í hvítu

Kylie Jenner mætti sem litli ljósi sauðurinn í Cosmopolitan partý í fyrradag meðan Kim, Khloe, Kourtney og Kris voru allar í svörtu frá toppi til táar (mætti halda að þær væru íslendingar). Kylie, sem er 18 ára, grínaðist með að einhver hefði gleymt að senda henni dresskódið fyrir veisluna sem var haldin í tilefni af 50 ára …

Kylie Jenner (18): „Hún er ljón og fílar athyglina” – Mætti í hvítu Lesa færslu »

MYNDAÞÁTTUR: Gullaugabrúnir Elínar Rósar á köldum degi

Þessar myndir eru mikið uppáhald hjá mér. Ég er sjúk í gull augabrúnirnar!! Við makeup by kjerúlf fengum til liðs við okkur þessa stórglæsilegu stelpu sem heitir Elín Rós Ásmundsdóttir og fórum í fjöruferð. Það var ískalt úti svo við stoppuðum ekkert sérstaklega lengi að taka myndir en ég er sjúklega ánægð með útkomuna. Vona að þið verðið …

MYNDAÞÁTTUR: Gullaugabrúnir Elínar Rósar á köldum degi Lesa færslu »

NETFLIX: Heimildarmynd um Iris Apfel frumsýnd í dag 24. september!

[youtube]https://youtu.be/Fo8jwJ_2l0c[/youtube] Í dag er mikill gleðidagur fyrir sjálfa mig og aðra aðdáendur Iris Apfel því Netflix frumsýnir splúnkunýja heimildarmynd um þessa dásamlegu divu og við getum séð hana strax í kvöld! Iris Apfel er fædd og uppalin í New York. Það styttist í 100 ára afmælið hennar en hún er enn eiturhress og alltaf jafn …

NETFLIX: Heimildarmynd um Iris Apfel frumsýnd í dag 24. september! Lesa færslu »

ÚTLIT: 59 ára fyrirsæta sem sannar að aldur og sexappíl fara saman

Ég hef alltaf verið á þeirri skoðun að fólk verði fallegra og kynþokkafyllra með aldrinum. Það er að segja… ef það fer vel með sig. Það er ekkert ómótstæðilegra en dýpt og þroski í bland við gáfur og fegurð. Fransk-ættaða fyrirsætan Yasmina Rossi er gott dæmi um slíka manneskju. Hún er ótrúlega þokkafull og falleg, …

ÚTLIT: 59 ára fyrirsæta sem sannar að aldur og sexappíl fara saman Lesa færslu »

Vilt þú verða tískulögfræðingur? Nýtt fag og ný tískulögfræðideild í Fordham í NYC

Fyrsti formlegi tískulögfræðingurinn var útskrifaður frá lögfræðideild Fordham háskóla í New York nú í vor en sérhæfing í tískulögfræði var sett á laggirnar árið 2010. Prófessor deildarinnar, Susan Scafidi, fékk liðsauka frá Diane Von Furstenberg til að koma þessu sérfagi á laggirnar en tilkynning um að fyrsti neminn væri útskrifaður kom núna í fyrradag þar …

Vilt þú verða tískulögfræðingur? Nýtt fag og ný tískulögfræðideild í Fordham í NYC Lesa færslu »