#tækni

NETIÐ: Var maðurinn þinn að læka glyðrumyndir á Instagram? Eða þú?

Einkalíf og internetið. Þetta kombó hefur verið mér ákaflega hugleikið síðustu vikurnar, enda af nægu að taka. Vissir þú til dæmis að á Instagram getur maður skoðað hvað aðrir hafa verið að “læka”. Ég hef lítið spáð í þetta hingað til, er vanalega bara að skrolla og læka og senda eina og eina mynd áfram í …

NETIÐ: Var maðurinn þinn að læka glyðrumyndir á Instagram? Eða þú? Lesa færslu »

FERÐALÖG: Hvort viltu borga 2000 kr eða 20.000 kr fyrir að nota farsímann í útlöndum?

Eftir að snjallsímarnir góðu (og vondu) komu til sögunnar höfum við öll orðið meira eða minna háð þeim. Sjálf er ég aðallega háð internetinu og hef verið mjög lengi. Mér finnst eins og það vanti í mig gangráðinn ef ég get ekki verið sítengd við netið. Fyrst var maður bara háður í heimahúsum en eftir …

FERÐALÖG: Hvort viltu borga 2000 kr eða 20.000 kr fyrir að nota farsímann í útlöndum? Lesa færslu »

HEIMILIÐ DIY: Segulmáling úr Slippnum og Sticky 9 Instagram veggur, SNILLD

Nú verð ég að deila með ykkur algjörlega frábæru fegrunarráði fyrir heimilið: Segulmálning úr Slippfélaginu + Sticky 9 Instagram segulmyndir. Hver elskar ekki að skoða skemmtilegar myndir og minningar? Ekki endilega í tölvu, síma eða albúmi heldur hafa þær beint fyrir augunum alla daga. Og hver elskar ekki Instagram? Segulmálningin frábæra! Sumum finnst líka flott að skreyta …

HEIMILIÐ DIY: Segulmáling úr Slippnum og Sticky 9 Instagram veggur, SNILLD Lesa færslu »

ÓDÝRT: Hannaðu þín eigin plaggöt, boðskort og jólakort!

Jæja í dag ætla ég að deila með ykkur öðru leyndarmáli. Canva. Það á eftir að breyta lífi ykkar. Ok djók, en það er samt snilld! Canva er forrit á netinu sem að gerir manni mjög auðvelt að hanna sín eigin plaggöt, boðskort, nafnspjöld, matseðla osfrv. Það er ótrúlegt hvað það er auðvelt og aðgengilegt í þessu forriti. Hér …

ÓDÝRT: Hannaðu þín eigin plaggöt, boðskort og jólakort! Lesa færslu »