tækni

TÆKNI: Breyttu Facebook, og öðru efni á netinu, í þitt persónulega tímarit

Finnst þér gaman að lesa tímarit en ert samt alltaf hangandi á netinu? Það er til flott ráð við því! Flipboard breytir Facebook, Twitter og öllu hinu í þitt persónulega tímarit, fullu af efni sem þú velur sjálf og finnst skemmtilegt. Margir sem nota Flipboard í fyrsta sinn komast að því að heimasíða Facebook er bara hundleiðinleg! …

TÆKNI: Breyttu Facebook, og öðru efni á netinu, í þitt persónulega tímarit Lesa færslu »

Statusinn getur drepið þig! Að keyra með snjalltæki er ekki svo snjallt

Í nútímaþjóðfélaginu er upplýsingaveita og upplýsingasöfnun það sem skiptir mestu máli. Hlutirnir hafa varla átt sér stað þegar þeir eru í einu eða öðru formi komnir inn á netið. Við þurfum að vita allt, og helst í gær og ef við náum ekki selfí í ræktinni eða mynd af hrákökusneiðinni þá er hægt að álíta …

Statusinn getur drepið þig! Að keyra með snjalltæki er ekki svo snjallt Lesa færslu »

FRÉTT: Brjóstahaldari með iPhone vasa – Bestur á djammið

Þessi snjalla uppfinning er afrakstur könnunar sem tveir háskólanemar við Washington háskóla gerðu á meðal kvenkyns samnemenda sinna. 200 ungar konur tóku þátt og niðurstaðan var sú að 95% aðspurðra sögðust eiga í vandræðum með að geyma hlutina sína þegar farið væri á dansstað eða bari. 73% höfðu týnt hlutunum sínum sem afleiðingu þess að …

FRÉTT: Brjóstahaldari með iPhone vasa – Bestur á djammið Lesa færslu »

MENNING: Photobooth myndir Andy Warhol -og þínar eigin

Árið 1963 var listamaðurinn Andy Warhol fenginn til að myndskreita grein í Harpers Bazaar um samtímalist. Andy brást við með því að mæta með stafla af ljósmyndum sem voru teknar í gamaldags ljósmyndakassa og notaði þær til verksins. Myndirnar voru af listafólki og vinum hans, sem voru meira eða minna að sinna hverskonar listum. Síðar …

MENNING: Photobooth myndir Andy Warhol -og þínar eigin Lesa færslu »

TÆKNI: Hvað er þetta Foursquare?

Foursquare er að ryðja sér hratt til rúms á Íslandi og nú þegar er orðið til skemmtilegt samfélag á Foursquare í Reykjavík. Foursquare er einn af nýrri samfélagsmiðlunum en hann er öðruvísi en Facebook eða Twitter að því leyti að á Foursquare segirðu HVAR þú ert, en ekki (endilega) hvað þú ert að gera. Foursquare skynjar  …

TÆKNI: Hvað er þetta Foursquare? Lesa færslu »

MENNING: Nú er íslensk list einnig fáanleg í rafrænu formi!

Listamaðurinn Tolli kynnti á dögunum í samstarfi við Epli.is og Eddu útgáfu listaverkabókarinnar Landslag hugans fyrir iPad. Bók Tolla er fyrsta listaverkabókin fyrir iPad og því stórt skref stigið til að opna þessa rafrænu veröld fyrir íslenskri menningu. Aðspurður svaraði Tolli að hér væri komin listaverkabók á rafheima en þetta form býður upp á mikla …

MENNING: Nú er íslensk list einnig fáanleg í rafrænu formi! Lesa færslu »

Flottustu iPad hulsturin á markaðnum í dag

Þegar þú ert búin að kaupa iPad þá verðurðu líka að kaupa hulstur utan um nýju græjuna þína til að vernda hana. Valið stendur aðallega milli þriggja möguleika: glær filma sem þú setur á iPadinn (bæði aftan og framan), Þunnt hulstur (stundum kallað umslag) Flotta tösku sérstaklega fyrir iPadinn Það eru ágæt hulstur til sölu …

Flottustu iPad hulsturin á markaðnum í dag Lesa færslu »

TÆKNI: Fyrir og eftir fegrunaraðgerð? Fáðu þér app í iPaddinn

Ótal margir hafa velt því fyrir sér að láta breyta einhverju við útlitið hvort sem stokkið er á eftir því eða ekki. Oftast fer ákaflega langur tími í að velta málinu fram og aftur og hluti af því ferli felst í að skoða “fyrir og eftir” myndir af sambærilegum aðgerðum og viðkomandi langar að fara …

TÆKNI: Fyrir og eftir fegrunaraðgerð? Fáðu þér app í iPaddinn Lesa færslu »

TÆKNI: Viber – ókeypis símtöl í iPhone!

Viber er ein skemmtilegasta og gagnlegasta viðbótin sem ég hef hingað til fundið fyrir símann minn. Þetta er forrit sem gerir manni kleyft að hringja ókeypis til allra, hvar sem þeir eða þú eruð stödd í heiminum. Þannig gat ég setið á kaffihúsi í Sevilla á Spáni og spjallað við mömmu sem var stödd á …

TÆKNI: Viber – ókeypis símtöl í iPhone! Lesa færslu »