#svefnvenjur

Svefnleysi, bjúgur og lausnir við þeim vanda – Gott í desember!

Enn og aftur, við þurfum okkar svefn. Rannsóknir staðfesta enn frekar að nægur svefn stuðli að réttu jafnvægi í orkubrennslu og þannig hefur svefninn mikil áhrif á þyngd. Áhugavert var að lesa um rannsókn þar sem mælt var hve áhrif fimm daga ófullnægjandi svefn hefur á orkueyðslu. Mælt var nákvæmlega áhrifin. Við eyðum meiri orku …

Svefnleysi, bjúgur og lausnir við þeim vanda – Gott í desember! Lesa færslu »

HEILSA: Þungateppi geta mögulega leyst meira en svefnvandamál

Við erum mörg sem glímum við streitu og svefnleysi og það eru ótal leiðir sem við förum til að reyna að líða betur. Hér langar mig að tala um “þungateppi” – stórmerkilega aðferð sem mögulega er vert að prófa. Þetta hljómar ótrúlega einfalt, og kannski of ótrúlegt til að virka, en það er aðferð sem heitir deep …

HEILSA: Þungateppi geta mögulega leyst meira en svefnvandamál Lesa færslu »

HEILSA: Hversu mikinn svefn þarftu í raun og veru?

Þegar við tölum um að sofa nægilega mikið, þá er það ekki bara umræða um lúxus heldur er svefninn nauðsynlegur til að halda góðri heilsu og líða vel. Ég fór aðeins að velta þessu fyrir mér eftir að hafa komið í menninguna hér á Spáni. Hér eru allir svo afslappaðir og hitinn hefur örugglega áhrif. Engin …

HEILSA: Hversu mikinn svefn þarftu í raun og veru? Lesa færslu »