#herratíska

Guðdómlegur rakspíri frá L’Occitane – L’Homme Cédrat

Ég er einlægur aðdáandi franska snyrtivörumerkisins L’Occitane sem fagnaði 40 ára afmæli sínu á síðasta ári. Nú síðast gaf ég manninum mínum það nýjasta í Cédrat línunni, guðdómlegan rakspíra. L’Homme Cologne Cédrat. Ilmurinn er karlmannlegur – ferskur – fágaður. Alveg eins og rakspíri á að vera að mínu mati 👌🏼 Samsetning Cologne Cédrat er eftirfarandi: …

Guðdómlegur rakspíri frá L’Occitane – L’Homme Cédrat Lesa færslu »

LOL: Karlar í prjónafötum – Fer ekki að koma tími á þetta aftur? 13 myndir

Karlar í prjónafötum? Hvað með að fá þá tísku til baka? Fyrir um 30 til 40 árum greip ákveðin prjónasturlun um sig hjá íslenskum konum. Þær prjónuðu sem óðar væru… …Það var ekki bara prjónað á allt sem hreyfðist heldur var líka prjónað utan um klósettrúllur og klósettsetur. Þetta var og verður eflaust í fyrsta og …

LOL: Karlar í prjónafötum – Fer ekki að koma tími á þetta aftur? 13 myndir Lesa færslu »

Grái fiðringurinn hefur öðlast nýja merkingu – 20 toppnæs silfurrefir 40+

Sú tegund karlmanna sem höfðar hvað mest til okkar er eins og gott vín, verður bara betri með aldrinum, og sé hann silfursleginn skal hann hæglega leginn. Nei… segjum svona… En sjáið þessar dásamlegu myndir! Það er ekkert sem segir að það sé ekki hægt að eldast með þokka og undursamlegri reisn svo lengi sem …

Grái fiðringurinn hefur öðlast nýja merkingu – 20 toppnæs silfurrefir 40+ Lesa færslu »

Tíska: Rokk og ról fyrir herrana – Leðurskyrtutrend fyrir veturinn

Ég hef alltaf elskað leður. Mér finnst svart leður passa við allar flíkur og nánast öll tilefni. Hvort sem þú ert að klæða þig hversdagslega eða aðeins fínna.   Það er því ansi góð fjárfesting að eiga nokkra leðurjakka í fataskápnum og jafnvel leðurbuxur sem koma einnig í tísku reglulega. Nýjasta viðbótin í tískuflórunni fyrir …

Tíska: Rokk og ról fyrir herrana – Leðurskyrtutrend fyrir veturinn Lesa færslu »

HERRATÍSKA: Stuttbuxna-jakkafatalúkkið er alveg að gera sig

Við skrifuðum nýlega um opnun Selected Homme í Kringlunni en verslunin er hluti af Bestseller samsteypunni og rekur ættir sínar til Danmerkur… …sem þýðir meðal annars að hávaxnir karlmenn ættu að eiga auðvelt með að finna eitthvað fallegt á sig í Selected Homme.  Við fengum nokkrar myndir frá búðinni og meira er hægt að sjá inni …

HERRATÍSKA: Stuttbuxna-jakkafatalúkkið er alveg að gera sig Lesa færslu »

TÍSKA: Ný herrafataverslun Selected opnar í Kringlunni – Margar stærðir!

Selected Homme/Femme er frábært danskt merki sem tilheyrir Bestseller regnhlífinni. Verslunin hefur hingað til aðeins verið í Smáralind en ný herrafatadeild opnaði í Kringlunni á dögunum. Það var að vonum margt um manninn og margir kátir strákar samankomnir í búðinni sem verður sífellt vinsælli meðal íslenskra karlmanna enda um vandaðar flíkur að ræða, góð verð …

TÍSKA: Ný herrafataverslun Selected opnar í Kringlunni – Margar stærðir! Lesa færslu »

TÍSKA: Nokkrir huggulegir og vel klæddir karlmenn

    Íslenskir karlmenn eiga það til að vera nokkuð einsleitir í klæðaburði og um leið og komið er út fyrir landsteinana í helstu stórborgirnar blasa við talsvert fleiri fallega klæddir herramenn. Hér tókum við saman nokkrar myndir af sætum strákum á öllum aldri sem eiga það sameiginlegt að vera hver öðrum svalari. Myndirnar koma …

TÍSKA: Nokkrir huggulegir og vel klæddir karlmenn Lesa færslu »

Herrasnyrtivörur: Jay Z Gold herrailmurinn – Minn nýji uppáhalds!

Jay Z er búinn að sannfæra mig um að hann hefur ekki bara góðan smekk á konum heldur líka á ilmum, því nýi rakspírinn frá honum, Jay Z gold, er dásamlegur. Í mínum augum verða karlmenn alltaf aðeins meira aðlaðandi ef þeir eru vel lyktandi Mér finnst lyktin ÆÐI! Algjört ÆÐI! Hún er seiðandi, sexý, frískandi …

Herrasnyrtivörur: Jay Z Gold herrailmurinn – Minn nýji uppáhalds! Lesa færslu »

TÍSKA: Megging – Leggings fyrir karla… Er heimsendir í nánd?

Sumum, sem hafa ákaflega sterka tískuvitund, líður eflaust eins og heimsendir sé í nánd við það eitt að horfa á þessa framandi nýjung… The Meggings – Leggings fyrir karla! Hvernig er þetta hægt?! Hvernig datt þeim þetta í hug? Hvað með þetta sem lafir milli fótanna, fær hann ekki “camel toe”? OMG. Bresku hönnuðurnir Luke …

TÍSKA: Megging – Leggings fyrir karla… Er heimsendir í nánd? Lesa færslu »

HÁRIÐ: Er þetta flottasta herraklipping allra tíma?

Þegar ég sé þessa óaðfinnanlegu herraklippingu fæ ég einhverja rómantíska fortíðarþrá alveg til stríðsáranna! Hugsanlega er það vegna þess að þessi klipping var móðins á stíðsárunum þar sem hermennirnir skörtuðu henni og heilluðu dömurnar algjörlega upp úr skónum. Margir karlmenn á Íslandi (og um heim allan) hafa borið þessa klippingu og selebbarnir í Hollywood eru …

HÁRIÐ: Er þetta flottasta herraklipping allra tíma? Lesa færslu »

Tíska: Kjarkaður karlmaður þorir að klæðast litum – André 3000

  Okkur finnst ekkert eins heillandi og vel klæddir karlmenn. Fötin skapa manninn og það eru orð að sönnu. Þau sem hafa áhuga á smekklegum klæðnaði, og þá sérstaklega herrafatnaði, vita að erfiðara getur reynst fyrir karlmenn að brjótast út fyrir rammann og prufa eitthvað nýtt. Ástæðan er einfaldlega sú að herratíska er yfirleitt klassískari …

Tíska: Kjarkaður karlmaður þorir að klæðast litum – André 3000 Lesa færslu »

SÆTIR STRÁKAR: 18 Himneskir herramenn sem örva fegurðarskynið

Þetta mánudagskvöld er búið að vera ágætt hingað til og Michael Palin með Brasílíuþáttinn á RÚV er svosum ágætur líka. En hann er ekki jafn sætur og strákarnir í myndasafninu sem birtist hér að neðan. Reyndar myndi líklegast líða yfir okkur flestar ef svo margir fallegir karlmenn kæmu allt í einu saman á tölvuskjánum… svo …

SÆTIR STRÁKAR: 18 Himneskir herramenn sem örva fegurðarskynið Lesa færslu »

ÚTLIT: Karlmenn ættu ekki að skammast sín fyrir að nota snyrtivörur

Nýverið var ég með einkakennslu, sem væri ekki frásögu færandi nema í þetta sinn var það karlmaður að fá smá leiðbeiningar. Mér finnst svo gaman þegar karlkynið sýnir áhuga á að kunna að nota snyrtivörur! Ég hef ekki skilið afhverju svo margir vilja alltaf skipta mannkyninu í hópa og flokka; Við erum mannverur, ótrúlega fjölbreyttar …

ÚTLIT: Karlmenn ættu ekki að skammast sín fyrir að nota snyrtivörur Lesa færslu »