#spennusaga

Bækur: Fórnarlamb án andlits – eru morð réttlætanleg?

Fórnarlamb án andlits er sænsk spennusaga eftir Stefan Ahnhem og er fyrsta bók höfundar. Bókin fjallar um lögregluforingjann Fabían Risk sem er að flytja aftur til borgarinnar þar sem hann ólst upp, í gamla hverfið sitt. Lesandinn fær á tilfinninguna að það hafi eitthvað komið upp í fyrra starfi sem ekki er í lagi. Hann …

Bækur: Fórnarlamb án andlits – eru morð réttlætanleg? Lesa færslu »

BÆKUR: Fyrirvari – Rennur hefndarþorstinn aldrei út?

Fyrirvari eftir Renée Knight fjallar um fortíðina, hefndarþrá, rangar ákvarðanir og sitthvað fleira sem hendir fólk á langri lífsleið. Þetta er bók um hefnd og hvernig fólk sér ekki út fyrir hefndarþorstann. Hver veit sögu einhvers ef hann var ekki á staðnum? Er hægt að dæma án þess að tala við alla aðila? Catherine fær …

BÆKUR: Fyrirvari – Rennur hefndarþorstinn aldrei út? Lesa færslu »

Bækur: 3 sekúndur, Roslund og Hellström þyrftu að læra á skæri

Þrjár sekúndur er spennusaga eftir sænsku höfundana Roslund og Hellström. Þetta er ekta skandinavískur krimmi. Það eru bófar, löggur og vandamál sem þarf að leysa en líka þessi hverdagslegu vandamál sem við öll glímum við eins og hver á að sækja börnin og hver á að elda? …og stærri vandamál eins og hvernig nærðu tökum …

Bækur: 3 sekúndur, Roslund og Hellström þyrftu að læra á skæri Lesa færslu »