Spánn

FERÐALÖG: Sylvía lét drauminn verða að veruleika – flutti til Spánar

Síðan ég ákvað að flytja til Spánar hef ég fengið margar spurningar um það hvað þurfti til, margir segjast alltaf hafa alltaf dreymt um að flytja til Spánar en ég spyr á móti – Hvers vegna ekki að láta drauminn verða að veruleika? Þetta er ekki fyrsta sinn sem ég flyt erlendis en ég bjó í …

FERÐALÖG: Sylvía lét drauminn verða að veruleika – flutti til Spánar Lesa færslu »

Ferðalög: 13 skotheldar ástæður til að ferðast meira! Þau gera lífið betra

Það gerir öllum gott að taka sér frí frá daglega amstrinu og njóta lífsins – En það eru fleiri ástæður heldur en hvíldin fyrir því að þú ættir að ferðast! Ferðalög geta haft svo góð áhrif á mig að ég elska fátt jafn mikið og að ferðast – þegar ég ferðast reyni ég að kynnast …

Ferðalög: 13 skotheldar ástæður til að ferðast meira! Þau gera lífið betra Lesa færslu »

Nýjasta snilldin: Reiðhjólið – Það er ALLT skemmtilegt við það að hjóla!

Og meðan sumar sperra sig á Íslandi eru aðrar að hjóla á Spáni 😍🚲🌞💃🏼 @#Repost @sylviasigurdar ・・・ Spánarlífið A photo posted by @pjatt.is on Apr 1, 2016 at 4:03pm PDT Nýjasta snilldin á mínu heimili eru reiðhjól og barnastóll sem við vorum sammála að væri tilvalin viðbót! Hjól geta verið frábær kaup útaf svo mörgum …

Nýjasta snilldin: Reiðhjólið – Það er ALLT skemmtilegt við það að hjóla! Lesa færslu »

Gjafaleikur #12 Flug fyrir tvo til Sevilla á Spáni!!

Eins og allir sem lesa Pjattrófurnar hafa eflaust tekið eftir erum við að skipuleggja meiriháttar girnilega ferð til Sevilla á Spáni. Af þessu tilefni vildum við gefa tvö flugsæti í ferðina og fyrir rétt rúmri viku gerðum við svokallaðan Facebook leik sem gekk stórkostlega vel svo vægt sé til orða tekið. Á rúmum sólarhring gerðu …

Gjafaleikur #12 Flug fyrir tvo til Sevilla á Spáni!! Lesa færslu »

TÍSKA: 7 frábærar verslanir í Sevilla

Nú erum við á fullu að undirbúa ferðina til Sevilla í byrjun Maí, þá verða búðirnar stútfullar af sumarfatnaði. Við ætlum auðvitað að nýta tækifærið að kaupa einhverjar dásemdir fyrir sumarið enda getum við ekki beðið eftir að fara úr svarta vetrarbúningnum í léttan litríkan klæðnað. Það eru frábærar búðir í Sevilla, þó borgin sé …

TÍSKA: 7 frábærar verslanir í Sevilla Lesa færslu »

FERÐALÖG: Skemmtiferð til Sevilla – Frábær drauma dagskrá

Það hefur væntanlega ekki farið framhjá tryggum lesendum að við Pjattrófurnar erum að fara í skemmtiferð til Sevilla. Þar ætlum við að njóta sólar, fegurðar, matar og dans og viljum við fá allar vinkonur okkar með okkur svo þessi ferð verði sem skemmtilegust. Við erum búnar að setja saman dagskrá með það í hávegum haft …

FERÐALÖG: Skemmtiferð til Sevilla – Frábær drauma dagskrá Lesa færslu »

Gjafaleikur #12: Flugmiðar fyrir tvo til Sevilla á Spáni!

Við Pjattrófur erum eins og lesendur okkar vita, duglegar að gefa gjafir því sælla er að gefa en þiggja (eða allavega jafn sælt ;)). Nú ætlum við að gefa heppnum lesanda flugsæti fyrir tvo til Sevilla á Spáni!! Farið verður helgina 5-8 maí og auðvitað erum við búnar að setja saman draumadagskrá sem ætti að …

Gjafaleikur #12: Flugmiðar fyrir tvo til Sevilla á Spáni! Lesa færslu »

FERÐALÖG: Angan af appelsínum og rósum í unaðslegri Seville

Hver hefur heyrt um borg sem ilmar dásamlega hvert sem maður fer? Ég hafði ekki upplifað slíkt áður en ég kom til Sevilla á Spáni en það er ekki lítið sem sú borg heillaði mig. Hún er falleg, gjöful og hrein enda er Sevilla ein ríkasta borgin á Spáni. Húsin eru vel hirt og falleg …

FERÐALÖG: Angan af appelsínum og rósum í unaðslegri Seville Lesa færslu »