#snyrtivörur

Töfrakremið Kerecis – Snyrtivöru uppgötvun ársins!

Hvort sem þú glímir við einhverja húðkvilla eða langar einfaldlega bara til að verða aðeins sætari í framan (með fallegri húð) þá skora ég á þig að prófa þetta frábæra krem. Það kostar eitthvað um 2.900 kr og setur þig því varla á hausinn. Ég vara þig samt við – það er smá “fiskilykt” af kreminu, en þú hættir alveg að finna hana eftir 10 mínútur.

Hefðarkettirnir frá Guerlain – Lúxus fyrir allann peninginn

Það eru fáir ilmhönnuðir sem komast með tærnar þar sem frönsku hefðarkettirnir frá Guerlain hafa hælana. Rætur þekkingar þessa franska lúxusmerkis ná tæplega 180 ár aftur í tímann en allt hófst þetta þegar herra Pierre-François Pascal Guerlain byrjaði að hanna sérstaka ilmi fyrir aðalsfólk þar í landi. Síðar tóku afkomendur hans við hlutverkinu og þekkingin var innsigluð …

Hefðarkettirnir frá Guerlain – Lúxus fyrir allann peninginn Lesa færslu »

Makeup: 4 ómissandi vörur til fríska upp á sig yfir daginn

Mér finnst nauðsynlegt að hafa með mér fáar en mjööög vel valdar snyrtivörur í veskinu til að fríska upp á mig yfir daginn. Ég mála mig á morgnanna, eins og við flestar, og það helst í rauninni vel á allann daginn, en mér finnst þó alltaf þægilegt að geta aðeins frískað upp á lúkkið og lagað …

Makeup: 4 ómissandi vörur til fríska upp á sig yfir daginn Lesa færslu »

Bjútíviðtal: María Ólafs- „Finnst erfiðast að hætta að drekka mikið kók”

Hin 22 ára María Ólafsdóttir tók þátt fyrir Íslands hönd í Eurovision söngvakeppninni í Vín með laginu Unbroken fyrr á árinu og stóð sig með prýði. María Ólafs, eins og hún kallar sig, hefur haft í nógu að snúast í sönglistinni en nú fyrir skömmu kom út nýtt lag með henni sem nefnist Someday. Áhugamálin tengjast …

Bjútíviðtal: María Ólafs- „Finnst erfiðast að hætta að drekka mikið kók” Lesa færslu »

6 uppáhalds snyrtivörur ungfrú Ísland 2015 – Arna Ýr opnar snyrtibudduna sína

Arna Ýr Jónsdóttir er tvítug Kópavogsmær sem kom sá og sigraði Ungfrú Ísland 2015 sem fram fór í Hörpunni síðastliðinn laugardag. Helstu áhugamál Örnu eru frjálsar íþróttir og þá aðallega stangarstökk en Arna er einnig listræn og þykir ekkert betra en að mála ein í rólegheitunum heima hjá sér. Í haust mun Arna vinna hjá Bláa Lóninu …

6 uppáhalds snyrtivörur ungfrú Ísland 2015 – Arna Ýr opnar snyrtibudduna sína Lesa færslu »

FÖRÐUN: 11 leiðir til að fá fullkomna húð – Á ekki annars að vera í ermalausu?

1. LÁTTU HÚÐINA LJÓMA Francesa Tolot, förðunarmeistari Beyonce, notaði La Mer Body Moisturiser á líkama söngdívunnar þegar hún farðaði hana fyrir auglýsingamyndatöku á ilminum Heat sem sjá má á myndinni hér að ofan. Eftir það setti hún Glam Bronze Powder frá L’Oreal í lófana og bar á hana. Útkoman alveg ómótstæðilega fallegt hörund eins og …

FÖRÐUN: 11 leiðir til að fá fullkomna húð – Á ekki annars að vera í ermalausu? Lesa færslu »

ÚTLIT: Förðunarfræðingur Rihönnu með tryllta förðunarlínu

Lora Arellano, er vinsæll förðunarfræðingur sem þekkt er fyrir einstaklega djarfan og töff stíl en ekki síst fyrir að vera sérlegur förðunarfræðingur stórstjörnunnar Rihönnu. Lora er með sína eigin förðunarlínu sem kallast Melt Cosmetics. Línan er í takt við persónuleika og stíl Loru og einkennist af djörfum, dökkum og öðrumvísi litum. Ég verð að segja …

ÚTLIT: Förðunarfræðingur Rihönnu með tryllta förðunarlínu Lesa færslu »

SNYRTIVÖRUR: bareMinerals – Falleg áferð á húðina og alveg náttúrulegt

Það er nokkuð síðan ég heyrði af bareMinerals snyrtivörunum og í síðustu viku fannst mér vera kominn tími til að prófa. Fyrir þær sem kjósa sér helst náttúrulegar snyrtivörur er gaman að segja frá því að steinefnafarðinn frá bareMinerals er 100% nátturulegur án ilmefna, parabena. Ég er líka mjög ánægð með SPF 15 vörnina sem …

SNYRTIVÖRUR: bareMinerals – Falleg áferð á húðina og alveg náttúrulegt Lesa færslu »

Farði fyrir þær sem eru með slæma húð!

Ég er ákaflega ánægð með Anti-Blemish línuna frá Clinique. Bæði 3 þrepa ferlið, maskann og Anti-Blemish farðann. Þetta eru vörur sem koma í veg fyrir myndun fílapensla, að andlitið glansi og hjálpa til við að eyða leiðinda bólum. Ég er verulega þakklát fyrir að hafa verið kynnt fyrir þessari línu, einfaldlega vegna þess að hún virkar. Því vil ég …

Farði fyrir þær sem eru með slæma húð! Lesa færslu »

Snyrtivörur: Mattar varir með varakremunum frá NYX

Ég kíkti upp í NYX í Bæjarlind fyrir stuttu og skoðaði hvað þau höfðu upp á að bjóða. Það sem vakti strax athygli mína voru möttu varakremin þeirra — Soft matte lip cream. En eins og margir eflaust vita eru mattar varir mikið í tísku fyrir veturinn. Ég fékk að prófa hjá þeim 4 mismunandi liti: 1. Cario, …

Snyrtivörur: Mattar varir með varakremunum frá NYX Lesa færslu »

Snyrtivörur: Yngjandi gullperlur frá Elizabeth Arden fyrir 35+

Ein allra vinsælasta húðvaran frá Elizabeth Arden er Ceramide, hágæða serum gullperlur! Ceramide kemur í fallegum umbúðum en hver perla inniheldur nákvæmlega það magn sem þú þarft fyrir andlit og háls. Auðvelt er að opna perlurnar en þú þarft einungis að snúa efsta laginu í tvo hringi og þá opnast perlan.  Fyrir mitt mat er …

Snyrtivörur: Yngjandi gullperlur frá Elizabeth Arden fyrir 35+ Lesa færslu »

Snyrtivörur: Rouge Allure frá Chanel í nýjum umbúðum – Frábær vara vara!

  [youtube]http://www.youtube.com/watch?v=IYu3xMumkW8[/youtube] Ef þig langar að eiga eða gefa einn alveg æðislegan gloss þá skaltu prófa nýjasta Chanel Rouge Allure.   Hann kom á markað í nýjum umbúðum á þessu ári og með enn betri endingu. Umbúðirnar eru einkennismerki Chanel, þú ýtir á gulltappann, einn smellur og hann poppar upp. Ótrúlega skemmtileg hönnun og elegant! …

Snyrtivörur: Rouge Allure frá Chanel í nýjum umbúðum – Frábær vara vara! Lesa færslu »

Umfjöllun: Perfection Lumiére Velvet – Frábær lúxusfarði frá Chanel

Mig langar að segja ykkur frá Perfection lumiére velvet farðanum frá Chanel sem ég er búin að vera nota mikið upp á síðkastið. Farðinn hentar sérstaklega vel fyrir þær sem eru með feita eða blandaða húð. Sjálf er ég með blandaða húð og var þessi farði því fullkominn fyrir mig. Perfection Lumiére Velvet gefur miðlungs þekju og matta húð. Áferðin er flauels (velvet) …

Umfjöllun: Perfection Lumiére Velvet – Frábær lúxusfarði frá Chanel Lesa færslu »

SNYRTIVÖRUR: Æðislegur andlitsmaski frá Elizabeth Arden sem þú ættir að prófa!

Það er fátt betra en að dekra við sjálfa sig af og til og er Visible difference, andlitsmaskinn frá Elizabeth Arden frábær í það verkefni! Nýlega eignaðist ég þennan æðislega maska og hef ég verið að nota hann reglulega síðan. Ég fann mun strax eftir fyrsta skiptið, mér fannst húðin á mér verða svo endurnærð.  …

SNYRTIVÖRUR: Æðislegur andlitsmaski frá Elizabeth Arden sem þú ættir að prófa! Lesa færslu »

Umfjöllun: Uppskriftin að fullkominni brúnku með Terracotta frá Guerlain

Ég er í hópi þeirra heppnu eyjarskeggja sem eyddu síðustu viku á sólareyjunni Tenerife en þar fór hitinn aldrei undir 25 gráður og sólin skein dag hvern. Verandi mikil talskona þess að nota öflugar sólarvarnir tók ég með mér tvær nýjungar sem ég hafði ekki prófað áður, sólarvörn og aftersun úr Terracotta línu Guerlain (ég …

Umfjöllun: Uppskriftin að fullkominni brúnku með Terracotta frá Guerlain Lesa færslu »