Snyrtistofur

Frískleg húð og seiðandi augnháralengingar á Fiðrildinu

Fyrir skemmstu varð ég árinu eldri og í tilefni dagsins var mér boðið að koma í dekur á nýlegri snyrtistofu í Hamraborg í Kópavogi sem nefnist Snyrtistofan Fiðrildið. Ég varð að sjálfsögðu himinlifandi enda ekki oft sem ég fer í slíkt dekur. Mér var boðið í augnháralengingu og Dermatude Meta Therapy sem er 100% náttúruleg …

Frískleg húð og seiðandi augnháralengingar á Fiðrildinu Lesa færslu »

ÚTLIT: Brún og frískleg eftir feik meðferð hjá Helenu Fögru

Árið 2007 fór ég síðast í ljós. Þá voru örugglega 10 ár frá síðasta skipti svo eðlilega brann húðin mín. Eftir þetta uppátæki, í raun bara beint á eftir, átti ég svo fund á Grand Hótel með hópi þaulreyndra snyrtifræðinga. Ég var að ritstýra veglegu afmælisriti félagsins og við þurftum að ræða málin. Þarna mætti ég …

ÚTLIT: Brún og frískleg eftir feik meðferð hjá Helenu Fögru Lesa færslu »

Snyrtifræði: Þú verður að fyrirgefa þessar ljótu tær

Tær, við erum flest með svoleiðis. Þær hjálpa okkur að standa upprétt, ganga og halda jafnvægi og eru eðlilegur partur af mannslíkamanum. Í mínu starfi hef ég samt tekið eftir því að þó nokkrir eru haldnir tá-spéhræðslu. “Þú verður að fyrirgefa þessar ljótu tær,” sagði kona ein við mig í fótsnyrtingu um daginn. Hún var …

Snyrtifræði: Þú verður að fyrirgefa þessar ljótu tær Lesa færslu »

HEILSA: Baðstofa Lauga – Hefur þú bara heyrt af henni en aldrei prófað?

Það er fátt jafn dásamlegt og gott dekur en í baðstofu Lauga í World Class er ein flottasta baðstofa landsins. Ég hafði heyrt nokkuð mikið og gott um staðinn þegar vinkona mín bauð mér þarna um daginn. Ég varð sannarlega fyrir vonbrigðum! Ekki með staðinn, alls ekki misskilja mig! Heldur með sjálfa mig að hafa ekki …

HEILSA: Baðstofa Lauga – Hefur þú bara heyrt af henni en aldrei prófað? Lesa færslu »

Snyrtistofur: Þegar ég fór í húðgreiningu á Snyrtistofunni Fögru í Grindavík

Til að vita hvaða krem hentar þinni húðgerð getur verið mjög gott að fara í húðgreiningu hjá snyrtifræðingi en þær búa yfir bæði reynslu, þekkingu og fagmennsku til að greina húðina þína. Snyrtistofan Fagra í Grindavík hefur verið dugleg að fá til sín mjög faglegan snyrtifræðing sem sérhæfir sig í húðgreiningu með sérstöku tæki.  Ég ákvað …

Snyrtistofur: Þegar ég fór í húðgreiningu á Snyrtistofunni Fögru í Grindavík Lesa færslu »

Snyrtistofur: Dásamlegur dekurdagur á snyrtistofunni KRISMU í Spöng

Við vitum að það er draumi líkast og getur endurnært sálina að komast í gott dekur annað slagið og slaka á… en það gerði ég einmitt á dögunum á snyrtistofunni Krismu í Spönginni. Eigandi stofunnar er Kristín Guðmundsdóttir og ásamt henni starfar Magdalena Margrét Sigurðardóttir en þær eru báðar útskrifaðir snyrtifræðingar. Snyrtistofan Krisma býður einnig upp á …

Snyrtistofur: Dásamlegur dekurdagur á snyrtistofunni KRISMU í Spöng Lesa færslu »

Æðislegar stiletto neglur að hætti Rihönnu!

Ég má til með að deila með ykkur hversu ánægð ég er með nýju acryl neglurnar mínar. Í vikunni ákvað ég að gerast djörf og fór á Makeover í þeim tilgangi að fá mér langþráðar stiletto neglur sem Rihanna hefur gert verulega vinsælar vestanhafs. Ég fæ mér vanalega ekki mjög áberandi neglur. Iðulega fæ ég mér …

Æðislegar stiletto neglur að hætti Rihönnu! Lesa færslu »

Naglalakk sem endist í 2 vikur? Striplac frá Alessandro frábær nýjung!

Hefur þig dreymt um naglalakk sem er mitt á milli þess að vera lakk og ásetning sem endist lengur en tvo daga? Þá skaltu líka kynna þér það nýjasta frá Alessandro, Striplac, en það gerði ég einmitt í gær. Striplac er ekki bara lakk heldur heill pakki sem þú kaupir en notar svo aftur og aftur. Í …

Naglalakk sem endist í 2 vikur? Striplac frá Alessandro frábær nýjung! Lesa færslu »

ÚTLIT: Neglurnar entust í fimm vikur og voru enn flottar eftir það

Það er mikilvægt fyrir mig að hafa fallegar og vel snyrtar neglur og þar sem ég vinn mikið við tölvu leyfi ég mér stundum þann lúxus að fara í handsnyrtingu. Ég hef prófað gel, hunangs, venjulega lökkun og nú nýlega acryl neglur sem mér finnst vera algjörlega málið fyrir mig. Acryl endist lengi og vel. Þessar …

ÚTLIT: Neglurnar entust í fimm vikur og voru enn flottar eftir það Lesa færslu »

Þessar heppnu stelpur eru að fara með vinkonurnar í Grand SPA

Eins og flestir lesendur okkar Pjattrófa tóku eftir vorum við með virkilega flottar gjafir til ykkar í desember. Meðal annars gáfum við ilminn Nude frá Rihönnu en einnig þrjú gjafabréf fyrir vinkonuhópa í Reykjavík SPA á Grand Hótel. Þær heppnu sem fá að bjóða vinkonum sínum í þetta dásamlega SPA eru Rannveig Vigfúsdóttir, Erna Björg Guðlaugsdóttir …

Þessar heppnu stelpur eru að fara með vinkonurnar í Grand SPA Lesa færslu »

Uppáhalds fegrunartrixið á árinu – Augnháralengingar frá Makeover!

Í sumar var ég svo heppin að kynnast augnháralengingum hjá snyrtistofunni Makeover. Þetta er hin mesta snilld vegna þess að þetta bjútítrix er .. Frábært fyrir konur á hraðferð. Frábært fyrir konur sem finnst leiðinlegt að setja á sig maskara dagsdaglega og þrífa hann af. Frábært fyrir konur sem sofa yfir sig og hafa ekki …

Uppáhalds fegrunartrixið á árinu – Augnháralengingar frá Makeover! Lesa færslu »

Svona punta snyrtifræðingar sig fyrir jólahlaðborð – Súpersætar!

Vinkonur okkar á Snyrtistofunni Garðatorgi fóru í jólahlaðborð á Perlunni á dögunum og voru allar með glæsilegasta móti enda ekki við öðru að búast af slíkum fagpjattrófum. Eins og gengur og gerist á þessum tíma er brjálað að gera á stofunni en auðvitað þurfa snyrtifræðingar og aðrar pjattrófur að gefa sér tíma til að hittast …

Svona punta snyrtifræðingar sig fyrir jólahlaðborð – Súpersætar! Lesa færslu »

Partý: Snyrtistofan Mizú býður upp á rautt og hvítt á morgun

Á morgun, föstudag, á milli 17-19 ætla stelpurnar hjá snyrtistofunni Mizú í Borgartúni 6. að bjóða upp á rautt og hvítt ásamt nokkrum súkkulaðimolum og fíneríi. Þær ætla að kynna hina frábæru nýju meðferð Dermatude sem er það nýjasta í andlitslyftingu í dag og ýmislegt annað sem vert er að kíkja á fyrir allar Pjattrófur. Happadrætti verður …

Partý: Snyrtistofan Mizú býður upp á rautt og hvítt á morgun Lesa færslu »

Snyrtistofan Garðatorgi býður tveimur lesendum í ávaxtasýrumeðferð

Dísa í Worldclass sagði í viðtali við hið nýútgefna Man-Magazin að hún hefði aldrei farið í fegrunaraðgerðir en væri hinsvegar dugleg að fara í ávaxtasýrumeðferðir og andlitsböð. Á Snyrtistofunni Garðatorgi er boðið upp á meðferð frá Dr. Murad en hér er um að ræða gríðarlega virka meðferð þar sem notaðar eru ávaxtasýrur og ávaxtaensím til …

Snyrtistofan Garðatorgi býður tveimur lesendum í ávaxtasýrumeðferð Lesa færslu »