#snyrtibuddan

Förðun: Förðunarfræðingurinn Tara Brekkan svarar bjútíspurningum

Tara Brekkan Pétursdóttir er sjálfstætt starfandi förðunarfræðingur sem hefur verið að gera það gott undanfarið, hún hefur m.a. starfað hjá MAC, No name, í sjónvarpi og einnig hefur hún haldið förðunarnámskeið. Tara er gift, tveggja barna móðir og hennar helstu áhugamál eru fyrst og fremst förðun en einnig að ferðast, vera með fjölskyldunni, dansa, mála, tónlist, teikna …

Förðun: Förðunarfræðingurinn Tara Brekkan svarar bjútíspurningum Lesa færslu »

6 uppáhalds snyrtivörur ungfrú Ísland 2015 – Arna Ýr opnar snyrtibudduna sína

Arna Ýr Jónsdóttir er tvítug Kópavogsmær sem kom sá og sigraði Ungfrú Ísland 2015 sem fram fór í Hörpunni síðastliðinn laugardag. Helstu áhugamál Örnu eru frjálsar íþróttir og þá aðallega stangarstökk en Arna er einnig listræn og þykir ekkert betra en að mála ein í rólegheitunum heima hjá sér. Í haust mun Arna vinna hjá Bláa Lóninu …

6 uppáhalds snyrtivörur ungfrú Ísland 2015 – Arna Ýr opnar snyrtibudduna sína Lesa færslu »

Þetta er í snyrtibuddunni hjá Rósu Kristinsdóttur förðunarfræðing og laganema

Rósa Kristinsdóttir er 21 árs laganemi í háskólanum í Reykjavík. Hún útskrifaðst sem förðunarfræðingur frá Mood make up School sumarið 2014 og eru hennar helstu áhugamál förðun, hreyfing, útivist og hestamennska enda fjölhæf eins og flestar íslenskar konur. Ég fékk að líta aðeins í snyrtibudduna hjá þessari ofurskvísu en þar kennir ýmissa grasa. ________________________________________________ Hvaða fimm …

Þetta er í snyrtibuddunni hjá Rósu Kristinsdóttur förðunarfræðing og laganema Lesa færslu »

SNYRTIVÖRUR: Uppáhalds meikið – Teint Idole Ultra frá Lancome

Ég má til með að skrifa um meik sem er í algjöru uppáhaldi hjá mér. Ég get alveg viðurkennt það að þar sem ég er langt í frá með lýtalausa húð þá fer ekkert lítill tími í að gera húðina fallega. Það sem þarf til er alltaf þrennt; meik, hyljari og púður. Það er svo …

SNYRTIVÖRUR: Uppáhalds meikið – Teint Idole Ultra frá Lancome Lesa færslu »

SNYRTIVÖRUR: Uppáhalds maskarinn – Diorshow Iconic Overcurl

  Diorshow Iconic Overcurl frá Dior er maskari sem ég á alltaf til. Ég nota brúnan (over brown) því þar sem ég er ljóshærð þá finnst mér hann búa til náttúrulegra og mýkra útlit heldur en svartur en á sama tíma nær hann að skerpa augun. Þessi tegund gerir augun sérstaklega falleg svona dags daglega …

SNYRTIVÖRUR: Uppáhalds maskarinn – Diorshow Iconic Overcurl Lesa færslu »

SNYRTIVÖRUR: bareMinerals – Falleg áferð á húðina og alveg náttúrulegt

Það er nokkuð síðan ég heyrði af bareMinerals snyrtivörunum og í síðustu viku fannst mér vera kominn tími til að prófa. Fyrir þær sem kjósa sér helst náttúrulegar snyrtivörur er gaman að segja frá því að steinefnafarðinn frá bareMinerals er 100% nátturulegur án ilmefna, parabena. Ég er líka mjög ánægð með SPF 15 vörnina sem …

SNYRTIVÖRUR: bareMinerals – Falleg áferð á húðina og alveg náttúrulegt Lesa færslu »

Farði fyrir þær sem eru með slæma húð!

Ég er ákaflega ánægð með Anti-Blemish línuna frá Clinique. Bæði 3 þrepa ferlið, maskann og Anti-Blemish farðann. Þetta eru vörur sem koma í veg fyrir myndun fílapensla, að andlitið glansi og hjálpa til við að eyða leiðinda bólum. Ég er verulega þakklát fyrir að hafa verið kynnt fyrir þessari línu, einfaldlega vegna þess að hún virkar. Því vil ég …

Farði fyrir þær sem eru með slæma húð! Lesa færslu »

Kíkt í snyrtibudduna hjá Ragnhildi Sigurðardóttur förðunarfræðingi

Ragnhildur Sigurðardóttir eða Ragga eins og hún er oftast kölluð er 27 ára förðunarfræðingur sem býr á Akureyri. Ragga stundar nám í viðskiptafræði með áherslu á stjórnun og markaðsfræði en með skólanum vinnur hún við kynningar og sölu fyrir snyrtivörudeild Ölgerðarinnar. Hennar helstu áhugamál eru fyrst og fremst förðun og allt sem tengist henni en hún …

Kíkt í snyrtibudduna hjá Ragnhildi Sigurðardóttur förðunarfræðingi Lesa færslu »

Söngkonan Íris Lóa opnar snyrtibudduna sína og sýnir okkur nýtt myndband

Íris Lóa er ung og efnileg söngkona sem hefur verið að gera góða hluti í tónlistinni upp á síðkastið. Íris Lóa stundar nám við flensborgarskólann í Hafnarfirði og stefnir á að útskrifast í vor. Upp á síðkastið hefur Íris einbeitt sér mikið að tónlistinni og nýverið gaf hún sitt þriðja lag við góðar undirtektir. Helstu …

Söngkonan Íris Lóa opnar snyrtibudduna sína og sýnir okkur nýtt myndband Lesa færslu »

Hvað er í snyrtibuddunni hjá Hönnu Lind Garðarsdóttur, förðunarfræðingi?

Ég fékk að kíkja aðeins í snyrtibudduna hjá Hönnu Lind Garðarsdóttur förðunarfræðingi. Hanna Lind er 26 ára förðunarfræðingur sem stundar einnig nám í  MSc Mannauðstjórnun við Háskóla Íslands. Í sumar sinnti Hanna Lind förðuninni af miklum krafti þar sem mikið var að gera í brúðarförðunum og slíku. Hún var nánast bókuð hverja helgi en var …

Hvað er í snyrtibuddunni hjá Hönnu Lind Garðarsdóttur, förðunarfræðingi? Lesa færslu »

Snyrtivörur: Naglalökk frá Chanel, haustið 2014 – Secret 625

  Chanel hefur oftar en ekki verið trend-setter þegar kemur að litum í naglalökkum fyrir hverja árstíð. Tískuhúsið gefur tóninn og svo koma aðrir og framleiða eftirlíkingar af litum þeirra, svona svipað og gerist og gengur í tískubransanum. Ég prófaði nýjan lit frá Chanel fyrir haustið 2014. Liturinn heitir Secret og er í raun hálfgert …

Snyrtivörur: Naglalökk frá Chanel, haustið 2014 – Secret 625 Lesa færslu »

Snyrtibuddan: Sirkusdrottningin Margrét Erla Maack – Sturta er uppáhalds snyrtivaran

Margrét Erla Maack er landsmönnum kunnug úr Ríkissjónvarpinu en fyrir þau sem dást að sirkuslífi er hún sérleg sirkusdrottning. Hún ferðast nú um landið með Sirkus Íslands en fyrir henni fer mest í sýningunni Skinnsemi. Margrét er pjattrófa eins og við hinar, pjattrófa sem bætir á sig farða eftir fjölda sirkussýninga þann daginn. Hver er uppáhalds …

Snyrtibuddan: Sirkusdrottningin Margrét Erla Maack – Sturta er uppáhalds snyrtivaran Lesa færslu »

Snyrtibuddan: Elín Erna tæmir snyrtibudduna sína fyrir lesendur Pjattsins

Elín Erna er förðunarfræðingur útskrifuð úr Mood Makeup School. Hún hefur verið dugleg að taka að sér verkefni í förðun og er ótrúlega klár í því sem hún gerir! Daman er bloggari, skrifar á síðuna Elín Likes um allt tengt förðun og tísku. Ég fékk að kíkja í snyrtibudduna hennar. Hver er uppáhalds snyrtivaran þín þessa dagana? BB …

Snyrtibuddan: Elín Erna tæmir snyrtibudduna sína fyrir lesendur Pjattsins Lesa færslu »

Snyrtibuddan: Sigurlaug Dröfn eigandi Makeup School – Hitar brettarann fyrst

Sigurlaug Dröfn oftast kölluð Silla er förðunarfræðingur og annar eigandi Reykjavík Makeup School. Hún er ótrúlega fær í sínu fagi og hefur förðunarskólinn sem hún og Sara Dögg Johansen eiga í sameiningu fengið mikil loforð. Þær Sara eru einnig kennarar skólans og standa sig ótrúlega vel enda fyllist í skólann á hverri önn. Mig langaði …

Snyrtibuddan: Sigurlaug Dröfn eigandi Makeup School – Hitar brettarann fyrst Lesa færslu »

SNYRTIVÖRUR: Frábær hreinsimaski frá NIP + FAB – bæði hreinsar og nærir húðina

Hreinsimaskinn frá NIP+FAB er í algjöru uppáhaldi hjá mér! NIP+FAB vörunar eru frá breska fyrirtækinu Rodial sem stofnað var af Mariu Hatzistefanis árið 1999, merkið NIP+FAB kom svo á markaðinn tveimur árum síðar. Vörurnar eru allar náttúrulegar og án allra parabena svo þær henta öllum húðgerðum. Hreinsilínan er bæði vönduð og er á mjög góðu verði en …

SNYRTIVÖRUR: Frábær hreinsimaski frá NIP + FAB – bæði hreinsar og nærir húðina Lesa færslu »

SNYRTIVÖRUR: Alhliða olía fyrir líkama og hár frá L’Occitane

Nýja líkams – og hár speyið frá L’Occitane Fabulous Oil er gert úr sólblómum, baobab og gulrótarfræum sem er blandað saman við 5% shea olíu en Shea olían gerir algjört kraftaverk fyrir húðina! Húðin verður silkimjúk og gljáandi án þess þó að hún verði klístruð. Hárið fær aukna mýkt og glansar dásamlega. En mælt er …

SNYRTIVÖRUR: Alhliða olía fyrir líkama og hár frá L’Occitane Lesa færslu »