#smákökur

Glútein, sykur og hveitilausar súkkulaðibitasmákökur fyrir jólin!

Súkkulaðibitasmákökur eru hið mesta hnossgæti en ekki allir sem þola hveitið og magaónotin sem því geta fylgt. Þessi uppskrift er því kærkominn í uppskriftasafnið fyrir jólin. Á aðeins hálftíma ertu klár með ótrúlega ljúffengar smákökur sem eru frábærar fyrir börn og fullorðna sem þola illa glútein. Þessi uppskrift er bæði einföld og góð en kökurnar …

Glútein, sykur og hveitilausar súkkulaðibitasmákökur fyrir jólin! Lesa færslu »

Gómsætar smákökur með karamellu og Nutella

Súkkulaðismákökur með Nutella- og karamellufyllingu sem bráðna í munninum, hljómar vel! Hérna kemur uppskriftin af þessum ljúffengu kökum. 1/2 bolli smjör 1 1/2 bolli púðursykur 1/2 bolli kakóduft 2 egg 1/4 teskeið salt 3/4 teskeið lyftiduft 2 bollar hveiti 100 grömm súkkulaðibitar Maldon-salt til að strá yfir kökurnar 1/2 bolli Nutella súkkulaðismjör 15-16 litlar karamellur …

Gómsætar smákökur með karamellu og Nutella Lesa færslu »

Lakkrístoppar með karamellu & sjávarsalti

Ég ákvað að prófa eitthvað aðeins nýtt hráefni í lakkrístoppana í ár og setti nýja rjómasúkkulaðið frá Nóa Síríus saman við en það inniheldur karamellukurl og sjávarsalt. Þetta hljómar ekki bara vel heldur smakkast þetta rosalega vel. Lakkrístoppar eru algjörlega ómótstæðilegt jólasælgæti og svona eru þeir aðeins öðruvísi og alveg dásamlega góðir. Innihald: 1. 3 …

Lakkrístoppar með karamellu & sjávarsalti Lesa færslu »