#skáldsaga

Bækur: Undirgefni – þegar heimsmyndin manns hrynur

Undirgefni eftir  franska höfundinn Michel Houellebecq er bók sem hefur hlotið mikið umtal og sitt sýnist hverjum. Ég verð að viðurkenna að ég hef átt í miklum erfiðleikum við að koma einhverju frá mér varðandi þessa bók. Í lýsingum er sagt að þetta sé bók sem skipti verulegu máli í, grátbrosleg og ögrandi. Ég get …

Bækur: Undirgefni – þegar heimsmyndin manns hrynur Lesa færslu »

BÆKUR: Fram hjá – Ótrúverðug sálarkreppa hjá leiðinlegri konu

Nýlega kom út bókin Fram hjá eftir Jill Alexander Essbaum. Höfundur er bókmenntaprófessor sem hefur gefið út nokkrar ljóðabækur en þetta er fyrsta skáldsagan í fullri lengd. Fram hjá fjallar um Önnu, bandaríska konu sem býr með svissneskum eiginmanni og þremur börnum í Sviss. Hún hefur búið þar í nærri 10 ár og finnst hún enn …

BÆKUR: Fram hjá – Ótrúverðug sálarkreppa hjá leiðinlegri konu Lesa færslu »

BÆKUR: Vegur vindsins – Frábær ferðasaga um íslenska konu sem gekk Jakobsveginn

Vegur vindsins – Buen Camino, eftir Ásu Marín Hafsteinsdóttur, er saga um Jakobs veginn. Elísa ákveður að skella sér í göngu þegar hún fær fréttir sem hræða hana mikið. Hún þarf að hugsa sinn gang og finna út hvernig hún vill hafa framtíðina. Á göngunni er hún ein með hugsunum sínum dag eftir dag og á …

BÆKUR: Vegur vindsins – Frábær ferðasaga um íslenska konu sem gekk Jakobsveginn Lesa færslu »

BÆKUR: Framúrskarandi vinkona – ótrúlegt líf í Napólí – Fjórar stjörnur!

Framúrskarandi vinkona er skáldsaga eftir ítalska höfundinn Elena Ferrante, fyrsta bók af fjórum um vinkonurnar Lilu og Elenu. Þessi hluti fjallar um æskuár þeirra í Napólí á árunum milli 1950 og 1960. Mér finnst þetta alveg mögnuð bók og hún er alveg pökkuð af efni. Það er nefnilega svo misjafnt hvort tvær jafnlangar bækur eru …

BÆKUR: Framúrskarandi vinkona – ótrúlegt líf í Napólí – Fjórar stjörnur! Lesa færslu »

BÆKUR: Nýlenda A0-4 – Forvitnileg íslensk vísindaskáldsaga

Pétur Haukur Jóhannesson er rithöfundur sem nýlega gaf út sína fyrstu bók, Nýlenda A0-4.  Hann gaf hana út á eigin vegum eftir að hafa safnað fyrir útgáfunni á Karolina Fund. Þetta er vísindaskáldsaga sem gerist á plánetu úti í geimnum árið 2190. Geimskipið Freki er á leið til plánetunnar Jodess með vistir handa íbúum þar. …

BÆKUR: Nýlenda A0-4 – Forvitnileg íslensk vísindaskáldsaga Lesa færslu »