#sjónvarpsþættir

NETFLIX: Stephen King elskar Stranger Things – sem fær 9.1 á IMDB

Það voru allir og ömmur þeirra búnir að tala um Stranger Things þegar ég skellti mér í sófamaraþon síðasta sunnudag. Sjálfur Stephen King elskar líka þættina og gefur þeim A+ , enda eru þessir sjónvarpsþættir sjúklega gott rímix úr þeim sögum hann hefur skrifað í gegnum tíðina. Meira að segja upphafsstafir þáttanna vísa beint í …

NETFLIX: Stephen King elskar Stranger Things – sem fær 9.1 á IMDB Lesa færslu »

#womancrushwednesday: Lena Dunham úr Girls – Æðisleg manneskja! Flott fyrirmynd!

Lena Dunham varð fljótt að einni fyrirmynd minni því hún kemur til dyranna eins og hún er klædd. Bókstaflega. Hún er alveg æðislega fyndin, hefur húmor fyrir sjálfri sér, er stolt af sér og sínum og syndir á móti straumnum. Ég sá Lenu fyrst þegar ég byrjaði að horfa á þættina Girls, algjörir snilldar þættir sem …

#womancrushwednesday: Lena Dunham úr Girls – Æðisleg manneskja! Flott fyrirmynd! Lesa færslu »

Netflix: Ný frábær kvenofurhetju-sería sem fær 4.5

Ég veit ekki hvort það var Krysten Ritter, David Tennant, ofurhetjuþemað eða kvenhetjan sem seldi mér það að ég þyrfti að horfa á Jessica Jones, nýjustu þáttaröðina á Netflix. En það var þetta allt saman, í sömu þáttaseríunni, sem gerði það að verkum að ég er búin að sofa frekar mikið færri tíma heldur en …

Netflix: Ný frábær kvenofurhetju-sería sem fær 4.5 Lesa færslu »

TÆKNI: Apple TV er snilldin ein – heimurinn í sjónvarpstækið

Apple TV er sannarlega nýjasta æðið í bransanum og eitthvað sem sannir Apple unnendur ættu að stefna að því að eignast.  Flestir sem þetta kaupa uppgötva fljótt að tækið verður jafnvel meira notað en brauðristin, svo gagnlegt er það. Það er ótal margt sem þú getur gert með Apple TV eftir að búið er að …

TÆKNI: Apple TV er snilldin ein – heimurinn í sjónvarpstækið Lesa færslu »