Sex and the City

ÚTLIT: Sarah Jessica Parker – Kona sem eldist fallega

Eitt af því besta við að eldast á 21. öldinni er að það heppnast oft svo ansi vel. Svo vel að sumir kalla fertugsaldurinn nýja tvítugsaldurinn og  meina þannig að á fertugsaldrinum séum við í blóma lífsins. Fyrir mína parta finnst mér ég skána með hverjum deginum sem ég lít í spegil og þó bætast árin …

ÚTLIT: Sarah Jessica Parker – Kona sem eldist fallega Lesa færslu »

HEIMILI: Kíkt heim til litaglöðu Patriciu Field (71)

Hér fáum við að gægjast inn á heimili stílistans og búningahönnuðarins Patriciu Field! Patricia er meðal annars þekkt fyrir að stílisera vinsælu þættina Sex and the City en þær þættir lýsa stíl Patriciu einstaklega vel. Þessi kona með eldrauða hárið er mjög skrautleg og skemmtileg og heimili hennar er það líka. Maður gæti vel haldið …

HEIMILI: Kíkt heim til litaglöðu Patriciu Field (71) Lesa færslu »

TÍSKA: Eitt frægasta pils heims kostaði 600 kr (Carrie Bradshaw – 20 myndir)

Sex and the City eru mínir allra uppáhaldsþættir – og Carrie í algjöru uppáhaldi en sennilega er Carrie Bradshaw einn áhrifamesti karakter sem sést hefur – tískulega séð. Hver lét sig ekki dreyma um að búa í New York, drekka Cosmo í hádeginu, kaupa sér Vogue í stað matar og labba götur borgarinnar í 15 cm …

TÍSKA: Eitt frægasta pils heims kostaði 600 kr (Carrie Bradshaw – 20 myndir) Lesa færslu »

HEIMILI: Óþarflega stórir en yndislegir fataskápar

Alveg eins og Carrie Bradshaw úr Sex and the City þáttunum dreymir marga um hinn fullkomna fataskáp. Sumir vilja fallegan og vel skipulagðan skáp á meðan aðrir vilja helst heilt teppalagt herbergi undir skápana sína… …Hversu kósý væri að hafa heilt herbergi heima hjá sér sem væri aðeins ætlað undir föt, töskur, skó og skart …

HEIMILI: Óþarflega stórir en yndislegir fataskápar Lesa færslu »

Sarah Jessica Parker glæsileg í Vogue

Við elskum allar Carrie Bradshaw og við elskum líka konuna á bakvið hana, Söruh Jessicu Parker. Hún er glæsileg í myndaþætti sem var tekinn fyrir tískurisann Vogue. Fiftís fílingur og fágun. Þessar myndir gætu allar verið klipptar beint úr þætti af Sex and the city þar sem Carrie myndi rölta um stræti New York borgar …

Sarah Jessica Parker glæsileg í Vogue Lesa færslu »

Beðmál í borgunum: Framhald

Það er ég viss um að margar skutlurnar bíði spenntar eftir að Sex and The City 2 detti í kvikmyndasalina! Nú eru 2 ár liðin hjá stelpunum en í þetta sinn skella þær sér í stelpuferð til Marókkó.  Mér sýnist á öllu að myndin verði stútfull af skemmtilegum uppákomum, fallegum karlmönnum, fatnaði, kjólar, kjólar, kjólar, töskur …

Beðmál í borgunum: Framhald Lesa færslu »