#samskipti

5 gerðir vinkvenna – Stundum er hægt að eiga of margar vinkonur!

Þér þykir mjög vænt um allar vinkonur þínar. Það er bara svo erfitt að finna tíma til að sinna þeim öllum að það er farið að skapa vandamál hjá þér. Til þess að vinna bug á vandamálinu er besta leiðin, þótt hún hljómi kaldranalega, að forgangsraða vinkonum þínum. Gömlu góðu æskuvinkonurnar, starfsfélagarnir, saumaklúbburinn, vinkonur innan …

5 gerðir vinkvenna – Stundum er hægt að eiga of margar vinkonur! Lesa færslu »

Af hverju breytast konur í dólga þegar þær setja upp typpi?

Af hverju breytast konur gjarna í dólga þegar þær setja upp typpi? Þetta hlýtur að vera spurningin sem brennur á vörum okkar allra… Ok kannski ekki, en samt. Þetta er ákveðin pæling. Fyrir sléttum tuttugu árum fór ég á drag námskeið hjá skemmtilegri konu sem heitir Diane Torr. Hún kenndi mér, og fleiri konum, að fara …

Af hverju breytast konur í dólga þegar þær setja upp typpi? Lesa færslu »

FISKURINN: Óútreiknanlegur, andlega þenkjandi og lélegur í hagfræði

Fiskurinn (19. febrúar – 20. mars) er tólfta og síðasta merki dýrahringsins. Fræðin segja að fiskurinn búi yfir einhverjum eiginleikum allra merkjanna og eigi því mjög auðvelt með að aðlagast umhverfi sínu, setja sig í spor annarra og sýna skilning. Þegar þið eigið í samskiptum við fiskinn ber þó að hafa í huga að hann er …

FISKURINN: Óútreiknanlegur, andlega þenkjandi og lélegur í hagfræði Lesa færslu »

VOGIN: Daðurgjörn, fáguð og einstök félagsvera

Það sem skilur vogina helst frá öðrum merkjum í stjörnumerkjahringnum er að hún er eina merkið sem er ekki lifandi vera (23. september – 22. október). Vogin er réttvís, fáguð, háttvís, stjórnsöm og sérgóð. Hún er snillingur í málamiðlunum og á erfitt með að höndla rifrildi og átök, enda eru samvinna, sanngirni og réttlæti verulega sterkir …

VOGIN: Daðurgjörn, fáguð og einstök félagsvera Lesa færslu »