Reykjavik
23 Mar, Saturday
-2° C
TOP

Þegar við fæðumst er sagt að við séum óskrifað blað. Við erum saklaus, fordómalaus og sjáum hlutina í frekar einföldu ljósi. Við biðjum um það sem okkur langar í, okkur líkar við gott fólk og okkur er illa við þá sem eru slæmir. Við sofum þegar við erum þreytt, borðum þegar við erum svöng og hættum að borða þegar við erum södd.

Svo eldumst við byrjum að borða og drekka til að fylla í tómarúmið frekar en að taka áhættu og láta drauma okkar rætast. Við vinnum yfirvinnu til að borga reikninga og forðast sambönd í stað þess að koma okkur út úr aðstæðunum eða vinna í málunum.

Við leikum leiki, förum í fýlu, eyðum um efni fram, langar í hluti sem okkur vantar ekki og förum of langt fram úr okkur - í raun þá flækjum við hlutina án þess að þurfa þess.

Hér eru nokkur holl ráð...