#sambönd

SAMSKIPTI: 12 einkenni siðblindra einstaklinga – Þekkir þú einn?

Ég hef verið að velta fyrir mér siðblindu upp á síðkastið, er nefnilega nokkuð viss um að á síðasta ári hafi orðið á vegi mínum siðblindur einstaklingur. Eftir að hafa lesið mér aðeins til um siðblindu og borið saman við mína reynslu hef ég komist að eftirfarandi… Siðblindur einstaklingur: …er ótrúlega sjarmerandi og getur talað …

SAMSKIPTI: 12 einkenni siðblindra einstaklinga – Þekkir þú einn? Lesa færslu »

SAMBÖND: 5 leiðir til róa niður ‘needy’ kærustur

Elskulegi kærasti – Hvernig áttu að koma í veg fyrir að þín heittelskaða vilji hanga í þér öllum stundum og verði það sem við köllum… ‘needy’? Sambandið byrjar kannski vel, hún gefur þér allt það rými sem þú þarft og er ekki taugaveikluð og stressuð en svo allt í einu verður hún — Fröken Erfið! …

SAMBÖND: 5 leiðir til róa niður ‘needy’ kærustur Lesa færslu »

Sambönd: Var verið að rífast við makann? 6 leiðir að góðu sambandi

Teldu upp að tíu áður en þú breytir sambandsstöðunni á Facebook. Í breyttum heimi þarf nýjar aðferðir til að láta sambandið ganga vel. Fólk vinnur meira og hlutverkaskiptin, eða kröfurnar, eru orðnar jafnari. Þetta kallar á breytta aðhlynningu sambandsins og nýjar áherslur: 1. Fókuseraðu á sjálfa þig, ekki makann Fólk sem leggur rækt við sjálft …

Sambönd: Var verið að rífast við makann? 6 leiðir að góðu sambandi Lesa færslu »

10 leiðir til að næla sér í skvísu – NOT!

Það getur verið stórskrítið fyrir konur 35+ að vera á lausu. Aðallega af því hegðun og misskilningur íslenskra karlmanna á eðli kvenna kemur svo ótrúlega á óvart. Þessar lýsingar eru allar fengnar frá fyrstu hendi og útkoman – Öfugmæli um árangur í ástarlífinu fyrir karlmenn.

SAMBÖND: Það er verra að hafa fleiri valmöguleika

Grínistinn Aziz Ansari fékk félagsfræðinginn og rithöfundinn Eric Klinenberg til liðs við sig til að skrifa með sér Modern Romance; djúpgreiningu á stefnumótamenningu í stafrænum heimi. Greiningin kom út í júní í fyrra og er 288 blaðsíður. Í meðfylgjandi myndskeiði útskýrir Klinenberg fyrir Business Insider hvernig það getur eyðilagt fyrir makaleit að notast við of mörg stefnumóta-öpp. Hann …

SAMBÖND: Það er verra að hafa fleiri valmöguleika Lesa færslu »

KYNLÍF: Karlar eru fljótari að gefa konum druslustimpilinn

Ef kona sefur hjá mörgum körlum er hún kölluð drusla en ef karl sefur hjá mörgum konum er hann gjarna tiltlaður “kvennagull” eða “kvennamaður”.  Þetta höfum við lengi heyrt og hneykslast og því miður er fátt sem bendir til að viðhorfið sé að breytast, nema þá helst hjá fólki sem er komið yfir fertugt. Í …

KYNLÍF: Karlar eru fljótari að gefa konum druslustimpilinn Lesa færslu »

Hvernig geta konur komið í veg fyrir að karlar nauðgi þeim?

Þessi spurning er sem betur fer að verða hálfgerð tímaskekkja. Þó er ekki enn búið að útrýma þeim hugsunarhætti að sökin sé að einhverju leyti konunnar ef hún verður fyrir ofbeldi af því tagi sem nauðgun er. Leiðbeiningarit um hegðun og hátterni gefa oft góða mynd af þeim tíðaranda sem ríkti við ritun þeirra. Bandaríska …

Hvernig geta konur komið í veg fyrir að karlar nauðgi þeim? Lesa færslu »

Marín Manda skrifar: Ástin gerir mig ruglaða!

 Ég fann hvernig ég svitnaði í lófunum og var orðin þurr í munninum. Það var augljóslega eitthvað að mér – mér var flökurt. Hjartslátturinn varð hraðari með hverri mínútu sem leið. Svo gerðist það, bjallan hringdi. Það voru frímínútur. Krakkarnir hlupu út úr stofunni, allir nema ég. Þegar að köllin og lætin færðust fjær rölti …

Marín Manda skrifar: Ástin gerir mig ruglaða! Lesa færslu »

SAMBÖND: Góð vinkona er gjöf sem þú gefur sjálfri þér!

Hæ Pjattrófur og lesendur… mig langaði að deila þessu með ykkur. Kveðja Ásdís Helga… Ég var að lesa Hello Kitty barnabók með 5 ára gamalli dóttur minni fyrir nokkru og rakst á þessa setningu “Góð vinkona er gjöf sem þú gefur sjálfri þér”. Ég fór að hugsa um vinkonur minar og hvaða máli þær skipta …

SAMBÖND: Góð vinkona er gjöf sem þú gefur sjálfri þér! Lesa færslu »

Sambönd: Mögnuð heilræði frá manni sem skildi eftir 16 ár – Svona elskar maður konuna sína

Hvernig lætur maður sambandið sitt endast? Hvernig elskar maður konuna sína? Hvernig gerir maður þetta rétt? Ég las nýlega Facebook færslu hjá bandaríkjamanni sem heitir Gerald Rogers (42) en færsluna skrifaði hann þegar hann var að skilja við konuna sína eftir næstum 16 ára hjónaband fyrir um þremur árum. Lesturinn hafði mikil áhrif á mig svo ég …

Sambönd: Mögnuð heilræði frá manni sem skildi eftir 16 ár – Svona elskar maður konuna sína Lesa færslu »

ANDLEGA HLIÐIN: Hugsar þú vel um sjálfa þig? Vissirðu að þú skiptir máli?

Hvernig væri að fara í smá naflaskoðun varðandi það hvernig þú kemur fram við sjálfa þig? Þú ert mikilvægasta persónan í þínu eigin lífi, ekki maki þinn eða börnin þín – heldur ÞÚ. Þetta er ekki hroki heldur staðreynd. Þú hefur það í hendi þér hvernig þú byggir upp líf þitt og hamingju og ef …

ANDLEGA HLIÐIN: Hugsar þú vel um sjálfa þig? Vissirðu að þú skiptir máli? Lesa færslu »

Sambönd: Mér finnst ekkert spennandi við þessa fótboltastráka

Ég hef aldrei skilið stelpur sem falla fyrir fótboltastrákum. Það er eitthvað svo hrokafullt við þessa menn. Sérstaklega ef þeir eru svo óheppnir að hafa líka fæðst nokkuð sætir. Þá verða þeir alveg einum of. Ég er aldrei lengi að spotta út þessa gaura ef ég sé þá á djamminu. Þeir bera sig eins og …

Sambönd: Mér finnst ekkert spennandi við þessa fótboltastráka Lesa færslu »