rakspíri

Guðdómlegur rakspíri frá L’Occitane – L’Homme Cédrat

Ég er einlægur aðdáandi franska snyrtivörumerkisins L’Occitane sem fagnaði 40 ára afmæli sínu á síðasta ári. Nú síðast gaf ég manninum mínum það nýjasta í Cédrat línunni, guðdómlegan rakspíra. L’Homme Cologne Cédrat. Ilmurinn er karlmannlegur – ferskur – fágaður. Alveg eins og rakspíri á að vera að mínu mati 👌🏼 Samsetning Cologne Cédrat er eftirfarandi: …

Guðdómlegur rakspíri frá L’Occitane – L’Homme Cédrat Lesa færslu »

STRÁKARNIR: Spicebomb frá Viktor and Rolf – Kynþokkafullur herrailmur

  Flowerbomb frá Viktor&Rolf hefur lengi verið mitt uppáhalds ilmvatn. Þegar þeir gáfu út nýjan herrailm varð ég að láta kallinn prófa. Þetta er þriðji herra ilmurinn frá þeim – en það eru rúm sex ár síðan seinasti kom út og hefur því Spicebomb ekki verið á markaði mjög lengi og eftirvæntingin hjá aðdáendum því …

STRÁKARNIR: Spicebomb frá Viktor and Rolf – Kynþokkafullur herrailmur Lesa færslu »

HERRAR: Ískaldur herrailmur frá YSL – Flottur í jólapakkann!

Ég hef alltaf verið hrifin af snyrtivörunum frá Yves Saint Laurent og hef notað bæði förðunarvörur og ilmi frá þeim í gegnum tíðina… …Nú á dögunum kynntist ég nýjum herrailmi frá þeim sem fer beinustu leið í jólapakkann! Þessi ilmur heitir La Nuit de l’Homme Frozen Cologne og kemur í súpertöff glasi sem myndi sóma sér …

HERRAR: Ískaldur herrailmur frá YSL – Flottur í jólapakkann! Lesa færslu »

SNYRTIVÖRUR: Nýr rakspíri frá Dolce&Gabbana- The One Sport

Hér kemur nýr herrailmur á markaðinn frá Dolce&Gabbana, sérstaklega gerður með íþróttamanninn í huga… …Ilmurinn er sport útgáfa af One ilminum sem kom fyrst út árið 2008. Þessi ilmur er ferskari og léttari en sá upprunalegi og hentar strákunum sem fíla útivist og íþróttir. Stefano Gabanna sjálfur lísti hugmyndinni með þessum orðum: Við eigum öll vini …

SNYRTIVÖRUR: Nýr rakspíri frá Dolce&Gabbana- The One Sport Lesa færslu »

UMFJÖLLUN: Lavender Eau de Cologne- Ilmur sem hentar báðum kynjum

Það þekkja líklegast flestir fjólubláa Lavender blómið sem ilmar svo dásamlega. En Lavender ilmurinn er ekki bara góður heldur þykir hann einnig hafa róandi og slakandi áhrif á okkur stressaða mannfólkið… …Snyrtivöruframleiðandinn L’Occitane gaf nýverið út línu sem er einmitt tileinkuð þessu fallega Lanvender blómi. Þessi lína inniheldur meðal annars sápur, ilmkerti, krem og ilmvatn …

UMFJÖLLUN: Lavender Eau de Cologne- Ilmur sem hentar báðum kynjum Lesa færslu »

Umfjöllun: L’Oreal Men Expert Hydra Sensitive

Þessi grein er fyrir strákana. Að raka andlitið getur verið vandasamt fyrir karlmenn, það er örugglega ekkert alltof skemmtilegt en samt algjörlega nauðsynlegt. Þar sem flestir karlmenn þurfa að raka sig annan hvern dag eða á hverjum degi er ágætt fyrir þá að kunna að gera það almennilega… …Nýrakað andlit er bæði snyrtilegt og flott og …

Umfjöllun: L’Oreal Men Expert Hydra Sensitive Lesa færslu »