#ræktin

MYNDBAND: Bossaæfingar með Möggu Gnarr – Jólakúlurnar upp!

„Í kjólinn fyrir jólin”! Svona hljómaði slagorðið góða sem átti að hvetja okkur til að komast í flott form fyrir hátíðarnar. Nú er ekki seinna vænna að byrja á því verkefni, enda vel liðið á október og svo eru það nóv og des framundan með öllu sínu stússi og stressi. Hér eru frábærar bossaæfingar sem hún …

MYNDBAND: Bossaæfingar með Möggu Gnarr – Jólakúlurnar upp! Lesa færslu »

HEILSA: Fáðu sterkan og flottan kvið með þessum einföldu æfingum

Sterkur kviður gefur þér ekki bara meira sjálfsöryggi í fallegum kjól heldur getur hann líka forðað þér frá meiðslum. Vöðvahópurinn sem umlykur kviðsvæðið verndar bakið og auðveldar þér að lyfta hlutum, hvort sem þessir hlutir eru krakkar eða innkaupapokar. Það geta allar konur fengið sterkan kvið ef þær leggja sig fram um að gera ákveðnar …

HEILSA: Fáðu sterkan og flottan kvið með þessum einföldu æfingum Lesa færslu »

HEILSA: Mánudagur og Chiagrautur – Hvernig gengur þér að vakna? ☀️

Góðan daginn og alltaf er nú gott að byrja mánudaginn vel með hreyfingu! 😃 Það virðist stundum erfiðara að vakna á mánudögum en aðra daga, við viljum byrja vikuna vel og því eru mánudagar vinsælustu æfingadagarnir. Best er að gera samning við okkur sjálf. Samningur stendur og ekkert hik þegar við vöknum.  Eins og segir …

HEILSA: Mánudagur og Chiagrautur – Hvernig gengur þér að vakna? ☀️ Lesa færslu »

Tíska : IVY PARK – Sportlína Beyoncé komin í búðir

Queen B, eða Beyonce er hin fullkomna kona í augum margra. Hún virðist hafa fengið meira og minna allt í vöggugjöf sem við konur þráum. Fegurð, einstaka hæfileika og greind. Það er ekki amalegt að kunna svo að nýta sér þetta og skapa sér líf á ýmsum sviðum en ásamt söng -og dansi hefur hún …

Tíska : IVY PARK – Sportlína Beyoncé komin í búðir Lesa færslu »

TÍSKA: Ofurbeibið Beyoncé með nýja línu fyrir ræktina, við bíðum spenntar!

Hin ofur-úber-súper-flotta Beyoncé hefur nú sent frá sér Ivy Park, nýja fatalínu fyrir ræktina. Það má búast við dýrðinni í verslanir 14.apríl og vörurnar má m.a. nálgast í Topshop, Net A Porter, Selfridges og Nordstrom. Sir Phillip Green, stofnandi Topshop, hannaði línuna í samvinnu við dívuna en þetta er mestmegnis svartur, hvítur og grár íþróttafatnaður; …

TÍSKA: Ofurbeibið Beyoncé með nýja línu fyrir ræktina, við bíðum spenntar! Lesa færslu »

HEILSA: 10 hugmyndir að góðu millimáli

Millimálið skiptir miklu máli og stundum vantar okkur hugmyndaflug hvað við ættum nú að fá okkur. Hér eru 10 hugmyndir að góðu millimáli. Hæfilegt hitaeiningamagn fyrir millimál er ca 150-250 hitaeiningar. Það er gott fyrir okkur að borða á sirka þriggja tíma fresti til að halda líkamanum við efnið. Óreglulegur tími á milli máltíða boðar …

HEILSA: 10 hugmyndir að góðu millimáli Lesa færslu »

HEILSA: Til hvers erum við að þessu? Hugsaðu um það…

Það getur verið erfitt að fara á æfingu, sérstaklega ef hún er eldsnemma á morgnana. Það er svo ofsalega auðvelt að snúa sér á aðra hliðina og hugsa um hversu seint þú fórst að sofa í gær og finna fyrir svefnsveltu. Nú eða að vakna allt of þreytt og geta ekki hugsað sér að byrja hreyfa …

HEILSA: Til hvers erum við að þessu? Hugsaðu um það… Lesa færslu »