#skoðun

HEILSA: Fáum aðra í verkin og njótum jólanna líka

Það er morgunljóst að flest millistéttarfólk leggur allt of mikið á sig, hvort sem er í einkalífi, vinnu, tómstundum eða á heimilinu. Það á að ná öllu, gera allt, ala upp börn, standa sig í vinnunni, líta vel út og svo framvegis. (Meira um það hér í pistli um ofurkonuna). Svo koma JÓLIN! Af einhverjum …

HEILSA: Fáum aðra í verkin og njótum jólanna líka Lesa færslu »

Hvernig geta konur komið í veg fyrir að karlar nauðgi þeim?

Þessi spurning er sem betur fer að verða hálfgerð tímaskekkja. Þó er ekki enn búið að útrýma þeim hugsunarhætti að sökin sé að einhverju leyti konunnar ef hún verður fyrir ofbeldi af því tagi sem nauðgun er. Leiðbeiningarit um hegðun og hátterni gefa oft góða mynd af þeim tíðaranda sem ríkti við ritun þeirra. Bandaríska …

Hvernig geta konur komið í veg fyrir að karlar nauðgi þeim? Lesa færslu »

SAMSKIPTI: Hvaða týpa ert þú?

Það er alþekkt í okkar samfélagi að flokka fólk í týpuhópa. Flestir gera þetta og flestum finnst hópurinn sem þeir tilheyra „beztur“ um leið og reynt er að finna leiðir til að gera lítið úr öðrum hópum samfélagsins. Algengar flokkanir eru: Uppi, skinka, listaspíra, flíspeysa, menntasnobbarinn, “white trash”, ríkisbubbi, feministi, heilsufrík, tískufrík, pólitíkus, djammari… Flest …

SAMSKIPTI: Hvaða týpa ert þú? Lesa færslu »

TÍSKA/MENNING: Teddy girls – Sérvitrir kornungir harðjaxlar

  Jaðarhópamenning hefur löngum heillað undirritaða en hér langar mig að segja frá Teddy stelpunum. Margir kannast við Teddy boy’s strákana sem komu fyrst fram á sjónarsviðið í Bretlandi kringum 1950. Klæðaburður þeirra var innblásin af spjátrungum aldamótanna (Edwardian dandy’s) og tónlistin sem þeir hlustuðu á var rokk og ról. Teddy-girls voru hinsvegar sérdeild. Þetta …

TÍSKA/MENNING: Teddy girls – Sérvitrir kornungir harðjaxlar Lesa færslu »

FRÉTT: Fá sveigjanlegan vinnutíma þegar þær eru á túr 👊🏼

Breska fyrirtækið Coexist hefur markað stefnu til að auðvelda starfsmönnum lífið í vinn­unni þegar þær eru á blæðing­um. Fyrirtækið er líklega það fyrsta í Bretlandi sem set­ur sér opinbera stefnu í þess­um mál­um en mark­miðið er að skapa betra umhverfi á vinnustaðnum og góða stemmningu. Málið snýst þó ekki um að konur fái meira frí þegar þær eru á …

FRÉTT: Fá sveigjanlegan vinnutíma þegar þær eru á túr 👊🏼 Lesa færslu »

FRÉTT: Þrjú ár fyrir að misnota 9 stráka – Hvenær breytist þetta?

Í dag kom það í fréttum að maður sem kallaður er “Siggi hakkari” hefði fengið þriggja ára fangelsisdóm fyrir að misnota níu stráka kynferðislega. Hann lofaði strákunum gulli og grænum skógum ef þeir myndu framkvæma ýmsar kynferðislegar athafnir fyrir sig en auðvitað var það allt innistæðulaust. Tveir drengjanna voru 15 og 16 ára þegar misnotkunin …

FRÉTT: Þrjú ár fyrir að misnota 9 stráka – Hvenær breytist þetta? Lesa færslu »

Andlega hliðin: Fuck it!

Flestar nútímakonur gera miklar kröfur á sjálfar sig. Vilja  vera duglegastar, vingjarnlegastar, tillitsamastar, sætastar, klárastar, flottastar og bestar. Þetta kemur allstaðar niður en á endanum vill brenna við í andlega pottinum enda ekki á neina manneskju leggjandi að vera fullkomin. Ég á eftir að taka til, mig langar ekkert að fara í þetta boð, ég verð að …

Andlega hliðin: Fuck it! Lesa færslu »

HEILSA: Hvernig á ég að elska líkamann minn?

…eins og hann er? Við erum flestar alltaf að vandræðast allt of mikið með líkamann okkar. Gagnrýna hann og finna að honum. Þessari elsku sem samt hefur gert okkur svo margt gott: Við borðum góðan mat, dönsum, elskumst, hlaupum og göngum með barn. Allt þetta og mikið fleira býður fíni líkaminn upp á  -og samt …

HEILSA: Hvernig á ég að elska líkamann minn? Lesa færslu »

Fyrirmyndir í tísku og stíl – MYNDIR

Allar eigum við okkar fyrirmyndir í tískunni hvort sem það er meðvitað eða ekki. Flottar týpur sem fanga athyglina og þú hugsar: ‘Vá, flott eða flottur þessi’. Eins og gengur þá eru þetta oftast listamenn og konur, tónlistarfólk, leikarar, fyrirsætur og þar eftir götunum. Byrjum á stelpunum. Hér eru nokkrar ofursvalar Pjattrófur sem hafa á …

Fyrirmyndir í tísku og stíl – MYNDIR Lesa færslu »

Lesendabréf: Raunir mínar af vaxtamótandi sokkabuxum

Við árlega endurskipulagningu á fataskápnum mínum fann ég sokkabuxur sem voru enn í umbúðunum. Við nánari athugun kom í ljós að þetta væru sokkabuxur sem mundu gera afturendann á mér óhemju stinnann, lögulegan og sennilega mundi mér verða boðin staða sem fótómódel útaf vaxtarlagi innan tíðar. Ég tætti sokkabuxurnar úr umbúðunum, tryllt af tilhlökkun að …

Lesendabréf: Raunir mínar af vaxtamótandi sokkabuxum Lesa færslu »

LÍFSSTÍLL: 8 leiðir til að áorka meiru í lífinu – Lærðu að segja NEI og aftur NEI

Einu sinni fór ég á námskeið í tímastjórnun sem vert er að rifja upp. Námskeiðið hélt Thomas nokkur Möller sem er sérlega góður í þessu. Lífið verður svo miklu einfaldara þegar maður nær að einfalda þessa tilveru sem er jú ó svo flókin með öllum okkar skyldum og verkefnum. Það var sitt lítið af hverju sem …

LÍFSSTÍLL: 8 leiðir til að áorka meiru í lífinu – Lærðu að segja NEI og aftur NEI Lesa færslu »

ÚTLIT: Ekki falla í Photoshop gryfjuna – Stöndum saman!

[youtube]https://www.youtube.com/watch?v=jWKXit_3rpQ#t=78[/youtube] Jean Kilbourne (f. 1943) hefur helgað starfskrafta sína alfarið í að berjast gegn hlutgervingu kvenna í fjölmiðlum. Hún er heimsþekktur fyrirlesari sem hefur bæði skrifað greinar, bækur og gert heimildarmyndir um þetta mál (meira um hana HÉR). Dove er vinsælasta fyrirtæki heims á samfélagsmiðlum. Eina ástæða þess er sú að þau nota ‘venjulegar’ konur í …

ÚTLIT: Ekki falla í Photoshop gryfjuna – Stöndum saman! Lesa færslu »

Facebook: Finnst þér hún leiðinleg? Blokkeraðu hana bara!

Facebook er orðin stór hluti af daglegu lífi okkar. Langflestir íslendingar fara daglega inn á Facebook, við eigum einfaldlega aðra tilveru á netinu. Flestir nota Facebook með sínum hætti. Sumir (reyndar mjög margir) eru alveg “húkkt”, fara mjög oft á dag inn á Facebook að skoða, læka og kommenta. Skrolla niður fréttaveituna sína og læka …

Facebook: Finnst þér hún leiðinleg? Blokkeraðu hana bara! Lesa færslu »