Páskar

HEILSA: 6 góð ráð til þess að fitna ekki um páskana 😉

Páskarnir mættir og þá getur verið freistandi að bara gleyma hreyfingunni og hollustunni í mataræði en athugaðu að við njótum frídaganna miklu betur með því að dekra vð okkur í hreyfingu og hafa hugann við hollt mataræði. Þessi góðu ráð koma frá uppáhalds þjálfaranum okkar henni Guðbjörgu Finns. 1. 40 mín hreyfing á dag, getur …

HEILSA: 6 góð ráð til þess að fitna ekki um páskana 😉 Lesa færslu »

„Rósir og túlipana í líf mitt, já takk” – Marín Manda getur alltaf á sig blómum bætt

Einu sinni átti ég kærasta sem gaf mér reglulega rauða rós. Alltaf eina rauða rósa pakkaða inn í sellófan og lítið sætt kort með frumsömdu ástarljóði eða nokkrum kærleiksorðum. Ég held ég hafi roðnað í fyrsta sinn sem hann gaf mér rósina. Vissulega var ég ung en þetta var augljóslega rómantík sem ég hafði heyrt …

„Rósir og túlipana í líf mitt, já takk” – Marín Manda getur alltaf á sig blómum bætt Lesa færslu »

Páskalegt heima hjá Gwyneth Paltrow

Nú erum við flest dottin í páskafílinginn og hlökkum til að elda góðan mat, eiga góðar stundir með fjölskyldunni, opna páskaegg, lesa málshætti, spila spil og jafnvel horfa á góða mynd eða slappa af með góða bók. Tímaritið Remodelista bað Gwyneth Paltrow var beðin að skreyta fyrir páskana og leggja á borð fyrir lesendur. Gwyneth …

Páskalegt heima hjá Gwyneth Paltrow Lesa færslu »