#party

Fyllt baguette og freyðandi Moscato drykkur

Saumaklúbburinn nálgast og nú er komið að þér að hrista fram úr erminni einhverja snilld fyrir stelpurnar. Hvað með osta baguette með jalapeno og frískandi drykk úr berjum og freyðivíni?!   Hrærðu 250 gr af rjómaosti (við stofuhita) á móti 1/2 bolla af rifnum parmesan í miðlungs stóra skál þar til það er alveg blandað. Bættu …

Fyllt baguette og freyðandi Moscato drykkur Lesa færslu »

Veislutjöld sem láta gott af sér leiða – Góðgerðarjúlí hjá Veislutjald.is

Veislutjald.is er ungt og framsækið fyrirtæki sem sérhæfir sig í útleigu veislutjalda fyrir hina ýmsu viðburði, eins og til dæmis brúðkaup, afmæli, útskriftir og ættarmót. Fyrirtækið markaði fljótt þá stefnu í rekstri félagsins að láta gott af sér leiða í samfélaginu. Hinn árlegi viðburður Góðgerðajúlí verður til að mynda haldinn nú í annað sinn hjá …

Veislutjöld sem láta gott af sér leiða – Góðgerðarjúlí hjá Veislutjald.is Lesa færslu »

6 góð ráð: Svona heldur þú hið fullkomna kasjúal partý

Það vefst fyrir sumum að halda partý meðan öðrum er þetta alveg í lófa lagt. Hér eru 6 góð heilræði um hvernig megi halda gott kasjúal partý þar sem allir skemmta sér vel og koma kátir heim á koddann sinn. Í tímaritinu Dwell rákumst við á samantekin ráð um hvernig gjöra skuli góða veislu en …

6 góð ráð: Svona heldur þú hið fullkomna kasjúal partý Lesa færslu »

#Partý: Girls just wanna have fun! – Pjattpartý með Tanqueray á Loftinu

Við Pjattrófur höfum haft þann sið að halda reglulega pjattpartý þar sem við skemmtum okkur og gerum vel við gestina okkar,- enda sælla að gefa en þiggja og alveg í anda Pjattsins! Þetta haustið héldum við gleðina á Loftinu. Við buðum skvísunum okkar upp á ljúffenga Tanqueray kokteila, þær fengu gjafapoka með naglalökkum frá Essie, …

#Partý: Girls just wanna have fun! – Pjattpartý með Tanqueray á Loftinu Lesa færslu »

Tapas, sangría, freyðivín, blöðrur, blóm, pompoms og karaoke!

Ég hélt upp á afmælið mitt um daginn. Þetta væri að sjálfsögðu ekki beint í frásögu færandi nema hvað að ég ákvað að hafa þetta alveg sérstaklega vel skipulagt. Atriði númer eitt var að hafa þetta 110% út frá því sem mér finnst skemmtilegt. Mér finnst til dæmis mjög skemmtilegt að syngja og því fékk ég …

Tapas, sangría, freyðivín, blöðrur, blóm, pompoms og karaoke! Lesa færslu »

FÖSTUDAGSKOKTEILLINN: Mai Thai – Suðrænn og seiðandi rommdrykkur

Mai Tai er einn af þessum kokteilum sem allir barþjónar með góða sjálfsvirðingu verða helst að kunna að hrista saman. Þetta er klassískur kokteill sem var gífurlega vinsæll á árabilinu 1950-60 en nafnið Mai Tai kemur frá Tahiti og þýðir góður. Drykkurinn er ljúffengur, mátulega sætur og inniheldur bæði romm, lime og sykur svo aðdáendur …

FÖSTUDAGSKOKTEILLINN: Mai Thai – Suðrænn og seiðandi rommdrykkur Lesa færslu »

PARTÝ: Prófuðu lífrænar snyrtivörur og drukku lífrænt vín hjá Tolla

Það var mikið um að vera í galleríinu hjá Tolla við Hólmaslóð í síðustu viku þegar nokkrar pjattaðar og heilsumeðvitaðar konur komu saman til að fagna formlegri opnun Freyja Boutique. Verslunin sérhæfir sig sölu á lífrænum og náttúrulegum snyrtivörum en margar þeirra sem þarna voru sverja alveg við vörur sem fást hjá Freyja Boutique. Boðið …

PARTÝ: Prófuðu lífrænar snyrtivörur og drukku lífrænt vín hjá Tolla Lesa færslu »

KOKTEILLINN: Pink Lady fyrir alvöru hefðarketti

Einn eftirlætis drykkur íslendinga er Gordons Gin í Tonic með smá sítrónu og klaka en auðvitað er gin afbragðsdrykkur í allskonar kokteila. Gordons gin inniheldur hærra hlutfall af einiberjum en önnur gin sem gefur því mjög ferskt bragð en einiber eru einmitt það sem gera gin að gini! (Dönsum við í kringum…) Einn af uppáhalds gin …

KOKTEILLINN: Pink Lady fyrir alvöru hefðarketti Lesa færslu »

Partýmyndir! Meiriháttar stuð í 3 ára afmæli hjá Shushisamba

Það vantaði ekkert upp á stuðið í þriggja ára afmælispartý Sushisamba sem haldið var upp á fyrir nokkrum dögum. Fastagestir, vinir og vandamenn staðarins mættu og gerðu sér glaðan dag, dönsuðu og sungu og höfðu það skemmtilegt en Logi Pedro Stefson hélt uppi stuðinu með sínum exótíska og einstaklega fagmannlega hætti. Ljúfir kokteilar og djúsí …

Partýmyndir! Meiriháttar stuð í 3 ára afmæli hjá Shushisamba Lesa færslu »

Kokteilar: Pretty Spicy Woman!

Þessi girnilegi kokteill er settur saman af snillingunum á SushiSamba en staðurinn á ekki síður að þakka ótrúlega góðum kokteilum þær feiknarvinsældir sem hann hefur hlotið frá upphafi. Þetta er ekki þessi hefðbundni Malibu kokteill heldur er hann sætur og öflugur í senn, bragðmikill og ljúffengur, eins og nafnið Pretty Spicy Woman gefur til kynna. …

Kokteilar: Pretty Spicy Woman! Lesa færslu »

Sláðu í gegn á Hrekkjavökunni – 22 frábærar hugmyndir að förðun

Það verður eflaust eitthvað um Hrekkjavöku partý um næstu helgi. Sjálf er ég að fara í slíkt teiti og hef verið að velta fyrir mér í hverju ég ætla að fara. Ég var hálf hugmyndasnauð þangað til ég rakst á færslu inn á Cosmopolitan.com sem fór yfir 22 útgáfur af Hrekkjavöku förðun. Mér finnst útgáfurnar …

Sláðu í gegn á Hrekkjavökunni – 22 frábærar hugmyndir að förðun Lesa færslu »

DJAMM: Ellefu DJ dömur taka yfir skemmtistaðinn Húrra í kvöld!!

Fyrr á árinu var stofnuð grúppa á samskiptavefnum Facebook sem heitir Stelpusnúðar Íslands. Grúppan var stofnuð í þeim tilgangi að konur í plötusnúðabransanum gætu miðlað reynslu sinni og stutt hvor aðra. Þessi flotti hópur ætlar sér stóra hluti í vetur og á komandi misserum. Þær snéru bökum saman og ákváðu að starta einhverri snilld í …

DJAMM: Ellefu DJ dömur taka yfir skemmtistaðinn Húrra í kvöld!! Lesa færslu »

PARTÝMYNDIR: Ruben Östlund, heiðursgestur RIFF – Tvífari Skúla Mogensen?

  Sænski leikstjórinn Ruben Östlund (merkilega líkur Skúla Mogensen!) skemmti sér vel í opnunarpartýi RIFF hátíðarinnar sem haldið var í Norræna húsinu síðastliðinn fimmtudag, en þá var hátíðin sett með pompi og smá prakt. Um 300 gestir mættu í hið íðilfagra Norræna hús sem hafði verið sérlega skreytt í tilefni hátíðarinnar og vín og veitingar …

PARTÝMYNDIR: Ruben Östlund, heiðursgestur RIFF – Tvífari Skúla Mogensen? Lesa færslu »

Skrautlegustu konur landsins í framandi ‘fegurðarsamkeppni’ eða Pin-Up keppni

Um helgina síðustu fór fram svokallað Tatto Expó á Hótel Sögu en þar var líka haldin ansi skemmtileg Pin Up keppni. Um 18 skrautlegar og skemmtilegar stelpur tóku þátt í keppninni en að sögn Þorsteins R. Ingólfssonar ljósmyndara, sem tók meðfylgjandi myndir, höfðu dömurnar lagt mikið í að útlitið væri sem flottast. “Þær voru hverrri annari …

Skrautlegustu konur landsins í framandi ‘fegurðarsamkeppni’ eða Pin-Up keppni Lesa færslu »

Troðið út að dyrum – Opnun nýrrar Under Armour verslunar í Útilíf!

Það var mikið um dýrðir í Útilíf á fimmtudaginn þegar Under Armour opnaði nýja deild í versluninni en um 300 manns lögðu leið sína í Kringluna þar sem stemmningin var góð. Dj. Atli Kanill sá til þess að gestir væru í góðu stuði og samlokur og safar frá Joe & the Juice runnu vel í mannskapinn. …

Troðið út að dyrum – Opnun nýrrar Under Armour verslunar í Útilíf! Lesa færslu »

90’s Partý á Lebowski Bar í kvöld! – ÞÚ mætir í fullum skrúða! Reif í lebbann!

Það er komið að því gott fólk, loksins er kominn tími fyrir Tark buxurnar, Buffalo skóna og netabolina. Það eru liðin þó nokkur ár síðan að haldið var almennilegt 90’s partý og plötusnúðar Lebowski Bar á Laugarvegi ætlar að rífa þakið af húsinu. Hiti og sviti mun klárlega ráða ríkjum í kvöld! Hver man ekki …

90’s Partý á Lebowski Bar í kvöld! – ÞÚ mætir í fullum skrúða! Reif í lebbann! Lesa færslu »