morgunmatur

Sykurlausar speltpönnsur með chiafræjum, kanil og kókos

Hún Eva vinkona mín kenndi mér í sumar að gera ‘næturgraut’ en það er einskonar hráfæðigrautur, meinhollt fyrirbæri. Eva er bæði menntuð sem íþróttakennari og flugvirki. Og er líka algjört ‘heilsufrík’ sem veit fátt betra en að kaupa beint af bændum í frönsku sveitinni þar sem hún býr. Hún Eva mín gersamlega elskar alla hollustu …

Sykurlausar speltpönnsur með chiafræjum, kanil og kókos Lesa færslu »

Próteinbomba með berjum og eggjum

Berjaeggjakaka með kotasælu fyrir einn. Fullkominn próteinríkur morgunmatur fyrir þau sem vilja skera niður kolvetnin. INNIHALD 2 egg 2 msk vatn salt og pipar 2 tsk góð olía 1/2 dl kotasæla 2 dl blönduð ber, s.s. jarðarber, bláber, hindber AÐFERÐ Léttþeytið eggin með gaffli og bætið vatni útí ásamt salti og pipar. Hitið smá olíu …

Próteinbomba með berjum og eggjum Lesa færslu »

UPPSKRIFT: Klassísk French Toast – Helgar morgunmaturinn

Um helgar elska ég að útbúa mér góðan og djúsí morgunmat. French toast er þá í miklu uppáhaldi hjá mér, en það er alveg rosalega einfalt að útbúa og æðislega gott. French Toast 4 egg 1 bolli rjómi 1 tsk kanill salt pipar 6 meðalstórar brauðsneiðar ávextir hlynsíróp Blandið saman eggjum, rjóma, kanil, salt og pipar. …

UPPSKRIFT: Klassísk French Toast – Helgar morgunmaturinn Lesa færslu »

HEILSA: Grænn og vænn hollustudrykkur með kiwi og möndlum

Þegar hungrið sverfur að á milli mála er besta ráðið að skella í góðan heilsudrykk. Þannig nærir maður líkama og  sál af dásamlega hollu góðgæti, slær á sykurþörfina á skjótan máta og mettar magann um leið. Hér gef ég uppskrift að einum slíkum sem er í uppáhaldi á heimilinu um þessar mundir. Drykkurinn er svo …

HEILSA: Grænn og vænn hollustudrykkur með kiwi og möndlum Lesa færslu »

Árbítur ástarinnar

Viljirðu gleðja ástina þína og koma á óvart getur einfaldur árbítur í rúmið á sunnudagsmorgni verið málið. Nú þegar vor er í lofti er viðeigandi að reiða fram litríka og glaðlega brauðsneið, með jarðarberjum, hunangi og ferskri myntu.  Með góðum kaffibolla eða nýkreistum ávaxtasafa mun brauðsneiðin ljúfa gera kraftaverk og verða dásamleg byrjun á deginum. …

Árbítur ástarinnar Lesa færslu »