#mataræði

HEILSA: 6 skotheldar leiðir til að léttast!! Lestu þetta og fylgdu eftir

Það eru til hundrað aðferðir til að léttast og við heyrum reynslusögur af hinum og þessum sem hafa náð frábærum árangri. Reynslan sýnir okkur að þeim sem hefur tekist að léttast hratt eru í mun meiri hættu að fá kílóin á sig til baka. Við heyrum kannski ekki eins mikið af þeim sögum en staðreyndin …

HEILSA: 6 skotheldar leiðir til að léttast!! Lestu þetta og fylgdu eftir Lesa færslu »

10 góð ráð til að halda sér í formi í desember og yfir hátíðirnar

Desember er fyrir marga einn erfiðasti mánuður ársins þegar kemur að heilsurækt. Margir eru rosalega agaðir og duglegir yfir árið, missa nokkur kíló, auka við vöðvamassann og líður ansi hreint vel. En svo kemur 1. desember og allt í einu vill fólk taka sér ‚„pásu‘‘ því það sér ekki fyrir sér hægt sé að vera heilsusamlegur …

10 góð ráð til að halda sér í formi í desember og yfir hátíðirnar Lesa færslu »

Hollir og góðir hafraklattar

Hollir og góðir hafraklattar fyrir vikuna. Þessa er ekkert mál að baka. Þessa uppskrift fundum við á vafri okkar um undraheima alnetsins. Hún er ótrúlega einföld og sniðug enda flott að geta sent börnin í skólann með svona hafraklatta í nesti og fullt hjarta af góðri samvisku.Hafraklattar með kanil og rúsínubragði slá auðvitað í gegn hjá …

Hollir og góðir hafraklattar Lesa færslu »

Heilsudrykkur sem losar þig við bjúg og bólgur – Þú finnur strax mun!

Eftir hátíðir og veislur er skynsamlegt að hreinsa líkamann, svona eins langt og það nær. Í bókinni HEILSUDRYKKIR eftir Auði Ingibjörgu Konráðsdóttur er að finna flottar uppskriftir að drykkjum sem bæði losa líkamann við bjúg eftir allt hangikjötið og hamborgarhryggina, en ræsa líka meltinguna og gera líkamanum gott. “Drykkurinn Dögun fæddist þegar allt heimilisfólkið lá …

Heilsudrykkur sem losar þig við bjúg og bólgur – Þú finnur strax mun! Lesa færslu »

HEILSA: Fiskur lengir lífið – borðaðu hann í kvöld!

Nú er skammdegið að færast yfir okkur Íslendinga og þá verður mikilvægara fyrir okkar D-vítamín hrjáðu þjóð að borða meira af fiski. Fiskur  er ríkur af allskonar hollustu og næringarefnum sem gera okkur ákaflega gott en þar má m.a. nefna Omega-3 fitusýrurnar, lágt fituinnihald og D-vítamín. Selen er svo enn ein ástæðan til að auka …

HEILSA: Fiskur lengir lífið – borðaðu hann í kvöld! Lesa færslu »

HEILSA: Hefur þú prófað að drekka grænt te?

Flestir þeir sem byrja á því að drekka grænt te, minnka kaffi- og gosdrykkju til muna í kjölfarið. Þú getur nefnilega gert gott sódavatn úr grænu te með því að að kæla það niður og blanda sódavatni út í og þú færð ferskan og hressandi svaladrykk. Það eru margar góðar ástæður fyrir því að drekka …

HEILSA: Hefur þú prófað að drekka grænt te? Lesa færslu »

GÓÐ RÁÐ: Bananar eru góðir við timburmönnum

Eftir því sem þú drekkur meira áfengi, þornar þú meira upp… Og því meiri sem vökvaskorturinn verður því minna potassium er í líkamanum. Skortur á þessu efni getur leit til þreytu, þú getur fundið fyrir krampa, svima og jafnvel þurft að kasta upp. Ef þér tekst að borða einn banana gæti það dregið stórlega úr …

GÓÐ RÁÐ: Bananar eru góðir við timburmönnum Lesa færslu »

HEILSA: Strax þegar yfirvigtin er 3-4 kíló má fara að vara sig

Ég rakst á þennan forvitnilega texta sem við sjáum hér að ofan í bók sem heitir einfaldlega Heilsan. Bókin, sem kom út árið 1980, inniheldur fjölbreytt skynsamleg ráð sem mörg hver eru orðin að almannavitund í dag, eins og t.d. að það er gott að borða mikið af grænmeti og fara alls ekki of geyst …

HEILSA: Strax þegar yfirvigtin er 3-4 kíló má fara að vara sig Lesa færslu »

Mataræði: Litla Gula Hænan – Af því ég vil hreina fæðu 🐣

Mér finnst alltaf meira gaman að kaupa matvöru sem er frá litlu fyrirtæki frekar en þeim stóru. Ég vil jú styðja kaupmanninn á horninu eins og ég fjallaði áður um í þessari grein. Einnig legg ég mikið upp úr því að kaupa vörur sem ég veit hvaðan koma enda vil ég helst forðast öll aukaefni, …

Mataræði: Litla Gula Hænan – Af því ég vil hreina fæðu 🐣 Lesa færslu »

HEILSA: Mánudagur og Chiagrautur – Hvernig gengur þér að vakna? ☀️

Góðan daginn og alltaf er nú gott að byrja mánudaginn vel með hreyfingu! 😃 Það virðist stundum erfiðara að vakna á mánudögum en aðra daga, við viljum byrja vikuna vel og því eru mánudagar vinsælustu æfingadagarnir. Best er að gera samning við okkur sjálf. Samningur stendur og ekkert hik þegar við vöknum.  Eins og segir …

HEILSA: Mánudagur og Chiagrautur – Hvernig gengur þér að vakna? ☀️ Lesa færslu »

Möndlumjólk með vanillu og kanil

Möndlumjólk með vanillu og kanil. Svo ómótstæðilega girnilegt og gott! Mér þykir möndlumjólk alveg ægilega góð í allskonar matargerð. Ég hef til dæmis prófað að nota í grjónagraut, boost og bakstur. Þar sem ég reyni núna að borða allt eins ferskt og hægt er og forðast aukaefni þá tók ég upp á því að búa til …

Möndlumjólk með vanillu og kanil Lesa færslu »

HEILSA: 6 góð ráð til þess að fitna ekki um páskana 😉

Páskarnir mættir og þá getur verið freistandi að bara gleyma hreyfingunni og hollustunni í mataræði en athugaðu að við njótum frídaganna miklu betur með því að dekra vð okkur í hreyfingu og hafa hugann við hollt mataræði. Þessi góðu ráð koma frá uppáhalds þjálfaranum okkar henni Guðbjörgu Finns. 1. 40 mín hreyfing á dag, getur …

HEILSA: 6 góð ráð til þess að fitna ekki um páskana 😉 Lesa færslu »

Léttur fiskréttur í ofni

Flest borðum við heldur lítið af fiski, svona miðað við það hvað hann er hollur, hitaeiningasnauður og fínn í maga. Hér er einföld uppskrift fyrir þig og þína. Þetta er léttur fiskréttur með grænmeti, gerður í eldföstu móti, einfaldur, fljótlegur og ofsalega góður. INNIHALD 500 gr ýsa eða þorskur 1 tsk salt 1-2 tsk eðalkrydd frá Pottagöldrum …

Léttur fiskréttur í ofni Lesa færslu »

Laktósafríu mjólkurvörurnar frá Örnu: Breyttu lífi mínu til hins betra!

Mig langar að gefa stórt “shout-out” til fyrirtækisins Arna sem sérhæfir sig í framleiðslu á laktósafríum vörum. Þetta hefur að miklu leyti breytt lífi mínu til hins betra, án djóks! Ég skrifaði grein í fyrra um mjólkursykursóþol sem lesa má hér, og þar nefndi ég þetta dásamlega fyrirtæki. Núna hefur Arna gert enn betur og …

Laktósafríu mjólkurvörurnar frá Örnu: Breyttu lífi mínu til hins betra! Lesa færslu »