#markþjálfun

Áramótaheitið: Ég verð fullkomlega ófullkomin á nýju ári

Eflaust eru einhverjir byrjaðir að huga að áramótaheitunum sínum fyrir árið framundan. Ef þú ert ekki ein eða einn af þeim þá þarftu alls ekki að örvænta. Lífið er ekki klippikort svo þú færð möguleika á hverjum degi að byrja upp á nýtt, að einfaldlega hefja lífið sem þú vilt lifa. Allt sem þú gerir …

Áramótaheitið: Ég verð fullkomlega ófullkomin á nýju ári Lesa færslu »

ANDLEGA HLIÐIN: Áramótaheit og andlegt bókhald

Nú er síðasti dagurinn af árinu 2015 að líða og margar okkar eru að velta fyrir sér áramótaheitum eða búnar að ákveða hverju eigi nú að byrja eða hætta. Flestar eru búnar að strengja þess heit að hætta í óhollustu og kannski missa nokkur aukakíló og aðrar ætla ekki að snerta áfengi í einhvern tíma og …

ANDLEGA HLIÐIN: Áramótaheit og andlegt bókhald Lesa færslu »

Markþjálfun: 5 skref í átt að skemmtilegra lífi árið 2016

Sérhver dagur er oft dýrmætari en við hugsum útí að morgni. Sumir dagar eru pakkaðir af fyrirfram ákveðnum verkefnum sem þarf að leysa ekki seinna en strax, aðrir dagar líða hálf letilega áfram litlausir og atburðasnauðir. Við ætlum okkur stundum að gera svo ansi margt – en svo verður okkur ekki mikið úr verki. Hve …

Markþjálfun: 5 skref í átt að skemmtilegra lífi árið 2016 Lesa færslu »