#mannasiðir

SAMSKIPTI: Fimm teikn um að þú sért ‘Facebook stalker’

Af og til gerist það að sumir gleyma sér og verða einskonar eltihrellar á Fésbókinni eða á góðri íslensku ” Facebook stalker” án þess að gera sér grein fyrir því. Hér eru fimm vísbendingar semvið fundum á Netinu, þar sem þú getur kannað hvort þú sért eltihrellir… (Mörg okkar geta ábyggilega fundið eitt eða tvö atriði …

SAMSKIPTI: Fimm teikn um að þú sért ‘Facebook stalker’ Lesa færslu »

NETIÐ: Var maðurinn þinn að læka glyðrumyndir á Instagram? Eða þú?

Einkalíf og internetið. Þetta kombó hefur verið mér ákaflega hugleikið síðustu vikurnar, enda af nægu að taka. Vissir þú til dæmis að á Instagram getur maður skoðað hvað aðrir hafa verið að “læka”. Ég hef lítið spáð í þetta hingað til, er vanalega bara að skrolla og læka og senda eina og eina mynd áfram í …

NETIÐ: Var maðurinn þinn að læka glyðrumyndir á Instagram? Eða þú? Lesa færslu »

Hvernig geta konur komið í veg fyrir að karlar nauðgi þeim?

Þessi spurning er sem betur fer að verða hálfgerð tímaskekkja. Þó er ekki enn búið að útrýma þeim hugsunarhætti að sökin sé að einhverju leyti konunnar ef hún verður fyrir ofbeldi af því tagi sem nauðgun er. Leiðbeiningarit um hegðun og hátterni gefa oft góða mynd af þeim tíðaranda sem ríkti við ritun þeirra. Bandaríska …

Hvernig geta konur komið í veg fyrir að karlar nauðgi þeim? Lesa færslu »

Af hverju breytast konur í dólga þegar þær setja upp typpi?

Af hverju breytast konur gjarna í dólga þegar þær setja upp typpi? Þetta hlýtur að vera spurningin sem brennur á vörum okkar allra… Ok kannski ekki, en samt. Þetta er ákveðin pæling. Fyrir sléttum tuttugu árum fór ég á drag námskeið hjá skemmtilegri konu sem heitir Diane Torr. Hún kenndi mér, og fleiri konum, að fara …

Af hverju breytast konur í dólga þegar þær setja upp typpi? Lesa færslu »

SAMSKIPTI: 10 leiðir til að forðast vandræðalegheit í veislum

Það er ekki endilega öllum gefið að kunna sig á mannamótum. Fyrir mörgum, og þá kannski sérstaklega okkur íslendingum, getur það flækst fyrir að kunna alla mikilvægu ‘mannasiðina’ sem gera mann að góðum gesti og skemmtilegum borðfélaga. Hér eru tíu heilræði sem ættu að einfalda þér svolítið lífið næst þegar þú ferð í formlegt boð …

SAMSKIPTI: 10 leiðir til að forðast vandræðalegheit í veislum Lesa færslu »

MANNASIÐIR: Hvað er þetta með Facebook?

Facebook er samskiptatæki sem við erum öll enn að læra á. Stundum getur Facebook verið mjög skemmtileg og stundum er þetta okkur til vandræða. Það er til dæmis ekki skemmtilegt að sjá mynd af sjálfri sér í veislu, við það að stinga risa sneið af brauðtertu í munninn, enn með rækjusalat í munnvikunum. Hvað þá …

MANNASIÐIR: Hvað er þetta með Facebook? Lesa færslu »

SAMSKIPTI: Kanntu þig ekki manneskja? Nokkrar leiðir til að bæta mannasiðina

Eitt af því sem ég rek mig á í daglegu lífi er hvað kurteisi og mannasiðir eru á miklu undanhaldi. Mér finnst það sorglegt vegna þess að kurteisi kostar ekkert en maður uppsker hinsvegar ríkulega ef maður temur sér almenna kurteisi og mannasiði. Tökum hið klassíska dæmi með afgreiðslufólk, gott afgreiðslufólk á að sjálfsögðu að …

SAMSKIPTI: Kanntu þig ekki manneskja? Nokkrar leiðir til að bæta mannasiðina Lesa færslu »

SAMSKIPTI: GSM bölið – Verður alltaf að vera sími?

Ég held að ég sé eflaust ekki ein um að láta stundum GSM símana okkar fara í taugarnar á mér. Þetta eru vissulega frábær tæki en þau eru ekki alltaf jafn sniðug. Til dæmis finnst mér óskaplega leiðinlegt að sitja í bíl, annaðhvort sem bílstjóri eða farþegi, með manneskju sem talar lengi í síma. Í …

SAMSKIPTI: GSM bölið – Verður alltaf að vera sími? Lesa færslu »

Mannasiðir: Ert þú Dama eða Drusla? – Dóni eða Drengur góður?

Þegar ömmur okkar voru ungar var mjög mikið lagt upp úr því að konur væru dömulegar. Ef þú varst ekki dömuleg, elegant og móðins þá gastu eins farið út í fjós að borða hey. Til að verða sem dömulegastar æfðu stelpur sig m.a. í því að taka af sér hanska með því að tosa bara …

Mannasiðir: Ert þú Dama eða Drusla? – Dóni eða Drengur góður? Lesa færslu »

SAMSKIPTI: 4 skotheldar leiðir til að verða vinsælli meðal fólks

Það er allt í lagi að viðurkenna að innst inni langar okkur öllum til að öðrum líki við okkur. Hér eru nokkrar góðar ábendingar um hvernig megi öðlast vinsældir: 1. Ekki brosa of snemma Þegar þú ert kynnt fyrir nýrri manneskju skaltu forðast að brosa hringinn til hennar alveg samstundis. Það getur virkað falskt og …

SAMSKIPTI: 4 skotheldar leiðir til að verða vinsælli meðal fólks Lesa færslu »

LOL: Góð ráð fyrir einhleypar konur (árið 1938) – Hrikalega fyndið

Það er ótal margt sem hefur breyst í gegnum árin þegar kemur að samskiptum kynjanna en eitt af því er stefnumótamenningin. Hér eru hreinlega absúrd ráð sem einhleypum konum voru gefin árið 1938. Eins og sjá má var í gríðarlega mörg horn að líta; Þú verður að vera í brjóstahaldara, mátt ekki kjafta of mikið …

LOL: Góð ráð fyrir einhleypar konur (árið 1938) – Hrikalega fyndið Lesa færslu »

ANDLEGA HLIÐIN: Mánudagur til mæðu?

Í dag var hræðilegur mánudagur, ég var ofsalega pirruð, pirruð yfir útvarpinu sem bara spilaði ömurleg lög, fáránlegum spurningum fólks í vinnunni, öllum hálfvitunum í umferðinni, það að vatnið gusaðist yfir mig við uppvaskið og að sonur minn hékk í fætinum á mér og grenjaði á meðan ég var að reyna elda mat. Ég var …

ANDLEGA HLIÐIN: Mánudagur til mæðu? Lesa færslu »

Ógnar „Stúlkan á skrifstofunni“ þér?

  Við höfum flest lent í því að eiga hræðilegan yfirmann, hvort sem það er einhver sem kemur illa fram við okkur, er óhæfur eða einhver sem klípur okkur í rassinn þá er algjörlega ömurlegt að lenda á hræðilegum yfirmanni. Undirrituð er ein þeirra sem hefur lent í þvi að eiga hræðilegan yfirmann. Ég var …

Ógnar „Stúlkan á skrifstofunni“ þér? Lesa færslu »

Samskipti: Reiði á vinnustað – Náðu stjórn á henni

Reiði á vinnustað er ein af erfiðustu og mest streituvaldandi tilfinningum sem fólk upplifir í vinnunni og það getur reynst mörgum mjög erfitt að hafa stjórn á henni. Vinnustaðurinn er líklega eini staðurinn þar sem annað fólk hefur vald yfir þér. Auk yfirmanna þinna þarftu að fást við viðskiptavini, samkeppnisaðila og samstarfsfólk. Allt þetta fólk …

Samskipti: Reiði á vinnustað – Náðu stjórn á henni Lesa færslu »

Samskipti: “Fyrirgefðu en þú stendur á árunni minni”

Nálægð getur verið bæði þægilegt og óþægilegt fyrirbæri. Öll eigum við okkar ósýnilega þægindahring sem við hleypum ekki öðru fólki inn fyrir nema með leyfi. Þennan þægindahring væri jafnvel hægt að kalla rafsegulsvið eða bara áru. Flest okkar, sem höfum orðið ástfangin, könnumst við þetta rafmagnaða og oft vanmetna augnablik sem á sér stað rétt …

Samskipti: “Fyrirgefðu en þú stendur á árunni minni” Lesa færslu »

Samskipti: Hver er munurinn á Íslendingum og New York búum?

Fyrir tveimur árum bjó ég í New York í nokkrar vikur og starfaði sem Au Pair. Íbúðin okkar var staðsett við Harlem og mikið naut ég þess að rölta um með litlu frænku í kerrunni í sólinni. Sólin var þó ekki það sem yljaði mér um hjartarætur hvað mest. Það sem vakti athygli mína var …

Samskipti: Hver er munurinn á Íslendingum og New York búum? Lesa færslu »