#makeup

MYNDBAND: Elisabeth Taylor málar sig

Elisabeth Taylor var meðal ástsælustu leikvenna síðustu aldar. Hún var jafnframt BFF með Michael Jackson og mikill skartgripasafnari. Elisabeth var yfirleitt mikið máluð í kringum augun sem voru sögð fjólublá, svo mikil var dýpt bláa litarins. Hún átti marga eiginmenn sem hún hikaði ekki við að skilja við ef svo bar undir en Richard Burton …

MYNDBAND: Elisabeth Taylor málar sig Lesa færslu »

Snyrtivörur: Lumi drops frá Gosh – Frábært fyrir strobing, skyggingar og lýsingar

Eftir að landinn uppgötvaði fyrirbærin highlighting og contouring urðu íslendingar ýmist betur farðaðir eða undarlega flekkóttir. Ég tel þetta hafa verið til bóta eða amk fyrir þær sem ekki hafa lært förðun. Að skyggja og lýsa er alls ekki flókið ef maður bara æfir sig smá og er með réttu vörurnar í verkið. Nú er …

Snyrtivörur: Lumi drops frá Gosh – Frábært fyrir strobing, skyggingar og lýsingar Lesa færslu »

Förðun: Förðunarlúkk helgarinnar – Myndir og vörur

Þetta lúkk bjó ég til um helgina sem leið og var voða sátt með útkomuna; Sterk augnförðun og fjólubrúnar varir. Mér hefur alltaf þótt gaman að gera ýktar glam farðanir og það fer mér ágætlega að mála mig mikið. Það hentar samt sem áður ekki vel að mála mig mikið dagsdaglega, þar sem ég er …

Förðun: Förðunarlúkk helgarinnar – Myndir og vörur Lesa færslu »

Förðun: Förðunarfræðingurinn Tara Brekkan svarar bjútíspurningum

Tara Brekkan Pétursdóttir er sjálfstætt starfandi förðunarfræðingur sem hefur verið að gera það gott undanfarið, hún hefur m.a. starfað hjá MAC, No name, í sjónvarpi og einnig hefur hún haldið förðunarnámskeið. Tara er gift, tveggja barna móðir og hennar helstu áhugamál eru fyrst og fremst förðun en einnig að ferðast, vera með fjölskyldunni, dansa, mála, tónlist, teikna …

Förðun: Förðunarfræðingurinn Tara Brekkan svarar bjútíspurningum Lesa færslu »

Snyrtivörur: Frábært nýtt meik frá Bourjois, létt en hylur allt

City Radiance!! Nýtt snilldarmeik frá Bourjois. Frábært merki og ótrúlega góð meikin frá þeim. Þetta er þétt, hylur mjög vel og hefur æðislegan ljóma. Perfection! #bourjois #foundation #makeup #perfection #lovethis A photo posted by @pjatt.is on Jan 12, 2016 at 1:33am PST Upp á síðkastið hef ég orðið voðalega hrifin af snyrtivörunum frá Bourjois. Þær …

Snyrtivörur: Frábært nýtt meik frá Bourjois, létt en hylur allt Lesa færslu »

Myndaþáttur í Safnahúsinu – Glowie í Kenzo & Helicopter

Safnahúsið við Hverfisgötu er eitt af mínum uppáhalds húsum á Íslandi. Það er svo ótrúlega ævintýralegt og því varð ég mjög glöð þegar við Sigríður (Makeup by Kjerúlf) fengum leyfi fyrir myndatöku með Glowie. Húsið var byggt á árunum 1906 til 1908 og var svo opnað almenningi árið 1909. Það var byggt fyrir Landsbókasafn Íslands …

Myndaþáttur í Safnahúsinu – Glowie í Kenzo & Helicopter Lesa færslu »

Förðun: Einfaldaðu líf þitt með með Color Switch

Color Switch er snilldar vara fyrir þær sem eru duglegar að nota augnskugga. Margir þekkja hvað það getur verið pirrandi að þurfa að nota mismunandi bursta fyrir sitthvora augnskuggaliti og skíta þá alla burstana út eða nota burstahreinsir alltaf á milli. En nú er komin vara á markað sem gerir þér kleift að nota bara einn bursta …

Förðun: Einfaldaðu líf þitt með með Color Switch Lesa færslu »

FÖRÐUN: Glitrandi drottningar um áramótin

Í kvöld er tækifærið til þess að skína eins og stjarna. Glimmer naglalakk, glimmer á varirnar eða glimmer á og í kringum augum! Þá er betra að setja annað hvort varir eða augu í fókus en áberandi augnmálning kallar á daufari varir og öfugt. Glamúr förðun verður allsráðandi og ekki hika við að fara út …

FÖRÐUN: Glitrandi drottningar um áramótin Lesa færslu »

Förðun: Glamúr hátíðarförðun fyrir jólapartýin

Þessa förðun gerði ég á dögunum og var mjög ánægð með útkomuna. Mig langaði að því tilefni að deila henni með ykkur því mér finnst þetta alveg fullkomið fyrir jólapartýin í Desember. Ég ætla að lýsa fyrir ykkur augnförðuninni skref fyrir skref og sýna vörurnar sem ég notaði hér fyrir neðan. ________________________________________   1. Ég byrjaði …

Förðun: Glamúr hátíðarförðun fyrir jólapartýin Lesa færslu »

Förðun: 3 hlutir sem ég þrái að eignast úr Sephora

Mig langar að deila með ykkur vörunum sem eru á óskalistanum frá förðunarkeðjunni Sephora þessa stundina. Ég get eytt endalausum tíma inn á Sephora.com og skoðað og skoðað. Ég er alltaf sjúk í allt sem fæst ekki hér heima, það er alveg ótrúlegt! Þetta er það sem mig bráðvantar þessa stundina: Huda beauty augnhárin Augnhárin hennar …

Förðun: 3 hlutir sem ég þrái að eignast úr Sephora Lesa færslu »

Snyrtivörur: CC-krem úr bóndarósarlínu L’Occitane – Sléttir húðina!

Ég er mikið fyrir BB-kremið frá L’Occitane og nú CC-kremið síðan í sumar. Í lýsingu framleiðanda kemur fram: “Frá fyrstu notkun virðist húðin umbreytt, lýtalaus. Húðin endurkastar birtu betur. Yfirbragðið er jafnara, ferskara, bjartara, sléttara. Húðin ljómar af fegurð.”  Þar sem ég er dyggur stuðningsmaður “Less is MORE” ákvað ég að prófa og varð ekki fyrir …

Snyrtivörur: CC-krem úr bóndarósarlínu L’Occitane – Sléttir húðina! Lesa færslu »

TÍSKA: Ofurfyrirsætan Karlie Kloss með sína eigin YouTube rás

Ofurfyrirsætan og Victoria Secret engilinn Karlie Kloss opnaði fyrir stuttu nýja YouTube rás þar sem hún deilir með aðdáendum sínum fyrirsætuferlinum ásamt fleiru skemmtilegu. Karlie er auðvitað einstaklega flottur karakter og flott fyrirsæta sem hefur átt mjög farsælan feril og er enn á toppnum. Hér má sjá kynningarmyndbandið hennar: [youtube]https://www.youtube.com/watch?v=IxXPRSz7Lzc[/youtube] Hér er svo skvísan að pósa …

TÍSKA: Ofurfyrirsætan Karlie Kloss með sína eigin YouTube rás Lesa færslu »

Gréta Morthens (22) í bjútíviðtali: „Er ómáluð flesta daga”

Gréta Morthens er þrátt fyrir ungan aldur búin að læra ýmislegt og óhætt er að segja að hún hafi ferðast lengra en flestir, einnig á andlegar slóðir. Gréta er nýlega komin úr þriggja mánaða ævintýraferð til Asíu en hún hélt til Indlands til að læra að verða jógakennari: „Þetta var ævintýraferð, þroskandi krefjandi og fyrst …

Gréta Morthens (22) í bjútíviðtali: „Er ómáluð flesta daga” Lesa færslu »

MYNDAÞÁTTUR: Gullaugabrúnir Elínar Rósar á köldum degi

Þessar myndir eru mikið uppáhald hjá mér. Ég er sjúk í gull augabrúnirnar!! Við makeup by kjerúlf fengum til liðs við okkur þessa stórglæsilegu stelpu sem heitir Elín Rós Ásmundsdóttir og fórum í fjöruferð. Það var ískalt úti svo við stoppuðum ekkert sérstaklega lengi að taka myndir en ég er sjúklega ánægð með útkomuna. Vona að þið verðið …

MYNDAÞÁTTUR: Gullaugabrúnir Elínar Rósar á köldum degi Lesa færslu »

KENNSLA: 7 förðunar ráð fyrir konur sem eru 40 ára og eldri

Það gilda ekki sömu förðunarprinsipp fyrir 45 ára konur og þær sem eru um tvítugt. Allur aldur hefur sinn sjarma en það er oft hætt við að það fari lítið fyrir sjarmanum ef fólk fórnar klassanum fyrir unggæðingslegan klæðaburð, – og förðun. Eftir því sem við eldumst verður ein regla mikilvægari en áður – Less …

KENNSLA: 7 förðunar ráð fyrir konur sem eru 40 ára og eldri Lesa færslu »

#Pjattpartý – Hvaða mynd er flottust? Smashbox palletta í verðlaun!

Kíktu á www.pjatt.is til að velja flottustu Instagram myndina úr pjattpartýinu merkt #pjattparty. Sú sem á myndina sem fær flest ❤️ mun eignast þessa fallegu pallettu og 24 stunda primer frá @smashbox_iceland !! 😍✨ #pjattrofurnar #pjatt #smashbox #instavideo #cosmetics #makeupp#bjútífúl #meiköpp #fallegt #hverpantar #dibs #gjafaleikur A video posted by Pjattrófurnar / Pjatt.is (@pjatt.is) on Sep …

#Pjattpartý – Hvaða mynd er flottust? Smashbox palletta í verðlaun! Lesa færslu »