ljósmyndun

5 GÓÐ RÁÐ: “Ég myndast alltaf svo illa”

Sennilega geta margir tekið undir þessi orð og fæstir eru líklega að fullu sáttir við allar þær myndir sem hafa verið teknar af þeim. Tískusérfræðingurinn Geneviève Antoine Dariaux, sem stýrði m.a. Nina Ricci tískuhúsinu í París, skrifaði bókina Elegance snemma á sjöunda áratugnum. Þar er að finna margþættan og vandaðan fróðleik um hvernig konur geta …

5 GÓÐ RÁÐ: “Ég myndast alltaf svo illa” Lesa færslu »

Erótík: Richard Kern – Eðilegar, ögrandi og svolítið villtar

Richard Kern er ljósmyndari á sjötugsaldri sem býr í New York og hefur verið á fullu í bráðum fjóra áratugi. Hann hefur löngum verið kenndur við jaðarmenningarheim borgarinnar en áhrifa hans gætir víða, hvort sem er í rokk eða tískuheiminum. Richard Kern hefur mestan áhuga á erótískri ljósmyndun og myndirnar hans eru frekar skemmtilegar. Hráar og …

Erótík: Richard Kern – Eðilegar, ögrandi og svolítið villtar Lesa færslu »

TÍSKA: Þegar hönnun var upp á sitt allra besta – MYNDIR

Ég hef alltaf verið sérlega svag fyrir árabilinu milli 1945-58 c.a, það er eins og þetta tímabil sé töfrum gætt þegar litið er til tísku og hönnunar. Nánast allt sem var hannað á þessum árum var vel heppnað að mínu mati. Mér fannst því ekkert lítið gaman að rekast á þessa myndasyrpu, tískuljósmyndun frá árabilinu …

TÍSKA: Þegar hönnun var upp á sitt allra besta – MYNDIR Lesa færslu »

TÍSKA/MENNING: Teddy girls – Sérvitrir kornungir harðjaxlar

  Jaðarhópamenning hefur löngum heillað undirritaða en hér langar mig að segja frá Teddy stelpunum. Margir kannast við Teddy boy’s strákana sem komu fyrst fram á sjónarsviðið í Bretlandi kringum 1950. Klæðaburður þeirra var innblásin af spjátrungum aldamótanna (Edwardian dandy’s) og tónlistin sem þeir hlustuðu á var rokk og ról. Teddy-girls voru hinsvegar sérdeild. Þetta …

TÍSKA/MENNING: Teddy girls – Sérvitrir kornungir harðjaxlar Lesa færslu »

FERÐALÖG: Samband mitt við New York, úr óþoli í ást – MYNDIR

Ég vissi sem krakki að ég myndi búa erlendis einhvern hluta af minni ævi. Ævintýraþráin fór að gera vart við sig ansi snemma og því hafa ferðalög ætíð verið stór partur af mínu lífi. Eins og hver önnur unglingsstúlka hafði ég stóra drauma. Fyrst vildi ég verða leikkona og æfði mig reglulega fyrir framan spegilinn. …

FERÐALÖG: Samband mitt við New York, úr óþoli í ást – MYNDIR Lesa færslu »

„Ég fékk símtal frá Facebook” – Góðu systur fagnað á Alþjóðlegum baráttudegi kvenna!

Ég trúði því eiginlega ekki þegar ég fékk símtal frá Facebook og mér var tilkynnt að ég væri ein af sjö konum sem Facebook Stories vildu fjalla um fyrir alþjóðlegan baráttudag kvenna. Greinin er um konur sem eru að leggja sitt af mörkum til að gera heiminn að betri stað fyrir aðrar konur og ég …

„Ég fékk símtal frá Facebook” – Góðu systur fagnað á Alþjóðlegum baráttudegi kvenna! Lesa færslu »

Ljósmyndun: Blaðaljósmyndir ársins 2015 – Sýning í Perlunni

Árleg sýning Blaðaljósmyndarafélags Íslands á bestu myndum ársins 2015 verður opnuð í dag laugardaginn 5. mars klukkan 15.00 í Perlunni. Á sýningunni eru að þessu sinni 82 myndir sem valdar hafa verið af dómnefnd úr rúmlega 900 myndum 32. blaðaljósmyndara. Veitt verða verðlaun í 8 flokkum, þ.e. fyrir Mynd ársins og fyrir bestu fréttamyndina, umhverfismyndina, …

Ljósmyndun: Blaðaljósmyndir ársins 2015 – Sýning í Perlunni Lesa færslu »

Ljósmyndun: Hekla myndar berrassaða Íslendinga í náttúrunni

Veftímaritið iGNANT birti nýverið umfangsmikla umfjöllun og myndband sem var sérstaklega framleitt fyrir Heklu Flókadóttur ljósmyndara og verkefnið hennar HEIMA. Verkefni Heklu er ljósmyndasería þar sem hún myndar ólíka einstaklinga á öllum aldri, nakta í stórbrotinni íslenskri náttúru að vetrarlagi. Veftímaritið hafði veður af verkefni Heklu og sendi teymi til að fylgja henni eftir. Umfjöllunina má …

Ljósmyndun: Hekla myndar berrassaða Íslendinga í náttúrunni Lesa færslu »

Myndaþáttur í Safnahúsinu – Glowie í Kenzo & Helicopter

Safnahúsið við Hverfisgötu er eitt af mínum uppáhalds húsum á Íslandi. Það er svo ótrúlega ævintýralegt og því varð ég mjög glöð þegar við Sigríður (Makeup by Kjerúlf) fengum leyfi fyrir myndatöku með Glowie. Húsið var byggt á árunum 1906 til 1908 og var svo opnað almenningi árið 1909. Það var byggt fyrir Landsbókasafn Íslands …

Myndaþáttur í Safnahúsinu – Glowie í Kenzo & Helicopter Lesa færslu »

Ljósmyndun: Hugleiðsla, göngutúrar, ég, veðrið og Vesturbærinn

Mér finnst gaman að fara í göngutúra og mér finnst gaman að taka ljósmyndir. Hvorutveggja endurnærir mig andlega. Síðustu tíu árin hef ég búið á landamærum Vesturbæjar og Seltjarnarness og farið í ótal göngutúra eftir Ægissíðunni. Þetta gerði ég á tímabili í öllum veðrum, tvisvar á dag og áhrifin voru dásamleg. Ég fann til dæmis …

Ljósmyndun: Hugleiðsla, göngutúrar, ég, veðrið og Vesturbærinn Lesa færslu »

Ljósmyndun: Gjafapappír getur verið frábær ljósmyndabakgrunnur!

Ég er búin að vera velta því svolítið fyrir mér hvað ég eigi að skrifa um þessa vikuna og er búin að finnast ég vera eitthvað voða tóm. En það kom til mín áðan!! Ég elska að kaupa gjafapappír, elska það… þó mér finnist ekkert brjálað spes að pakka inn. En ok ég er að …

Ljósmyndun: Gjafapappír getur verið frábær ljósmyndabakgrunnur! Lesa færslu »

Ljósmyndun: Alien Skin Exposure 7 – Frábært forrit

Í dag langar mig til þess að segja ykkur frá öðru forriti sem er í miklu uppáhaldi hjá mér. Alien skin exposure 7. Nánast allar myndirnar mínar fara í gegnum þetta forrit og það er kannski aðeins meira “advanced” en hin forritin sem ég hef skrifað um, en Alien Skin Exposure forritið kostar 149 dollara (Það …

Ljósmyndun: Alien Skin Exposure 7 – Frábært forrit Lesa færslu »