#líkamsrækt

HEILSA: 6 skotheldar leiðir til að léttast!! Lestu þetta og fylgdu eftir

Það eru til hundrað aðferðir til að léttast og við heyrum reynslusögur af hinum og þessum sem hafa náð frábærum árangri. Reynslan sýnir okkur að þeim sem hefur tekist að léttast hratt eru í mun meiri hættu að fá kílóin á sig til baka. Við heyrum kannski ekki eins mikið af þeim sögum en staðreyndin …

HEILSA: 6 skotheldar leiðir til að léttast!! Lestu þetta og fylgdu eftir Lesa færslu »

ÆFINGAR: Stinnur bossi í boði Tracy Anderson – 5 æfingar til að gera í stofunni

Það er aldrei of seint að byrja að þjálfa líkamann og gera hann stinnan og sterkan. Þetta er hægt að gera hvar sem er og hvenær sem er, svo framarlega sem aginn og viljinn eru fyrir hendi. Hér eru sniðugar bossaæfingar í boði stjörnuþjálfarans Tracy Anderson en hún þjálfar m.a. Gwyneth Paltrow, Madonnu og fleiri …

ÆFINGAR: Stinnur bossi í boði Tracy Anderson – 5 æfingar til að gera í stofunni Lesa færslu »

10 góð ráð til að halda sér í formi í desember og yfir hátíðirnar

Desember er fyrir marga einn erfiðasti mánuður ársins þegar kemur að heilsurækt. Margir eru rosalega agaðir og duglegir yfir árið, missa nokkur kíló, auka við vöðvamassann og líður ansi hreint vel. En svo kemur 1. desember og allt í einu vill fólk taka sér ‚„pásu‘‘ því það sér ekki fyrir sér hægt sé að vera heilsusamlegur …

10 góð ráð til að halda sér í formi í desember og yfir hátíðirnar Lesa færslu »

HEILSA: Settu þér nýtt markmið í hverri viku og náðu því

Það er engin spurning um það að janúar er aðalmánuðurinn í æfingasalnum. Þetta er tíminn til að byrja af krafti í upphafi árs.  Það er frábært að upplifa andann og kraftinn í öllum að gera breytingar en áhugahvötin getur dvínað og það er því miður of auðvelt að gefast upp! Til að koma í veg …

HEILSA: Settu þér nýtt markmið í hverri viku og náðu því Lesa færslu »

HEILSA: Byrjaðu daginn á því að teygja úr þér!

Það er okkur öllum eðlilegt að teygja úr líkamanum. Ef þú hefur setið lengi í sömu stellingu teygirðu stundum alveg ósjálfrátt úr þér og það sama gildir eftir nætursvefninn. Flest spendýr teygja úr sér eftir hvíld. Það er bara mannskepnan sem vill stundum gleyma því. Teygjur eru mikil heilsubót enda liðka þær vöðvana og auka …

HEILSA: Byrjaðu daginn á því að teygja úr þér! Lesa færslu »

HEILSA: Fáðu sterkan og flottan kvið með þessum einföldu æfingum

Sterkur kviður gefur þér ekki bara meira sjálfsöryggi í fallegum kjól heldur getur hann líka forðað þér frá meiðslum. Vöðvahópurinn sem umlykur kviðsvæðið verndar bakið og auðveldar þér að lyfta hlutum, hvort sem þessir hlutir eru krakkar eða innkaupapokar. Það geta allar konur fengið sterkan kvið ef þær leggja sig fram um að gera ákveðnar …

HEILSA: Fáðu sterkan og flottan kvið með þessum einföldu æfingum Lesa færslu »

HEILSA: 6 góð ráð til þess að fitna ekki um páskana 😉

Páskarnir mættir og þá getur verið freistandi að bara gleyma hreyfingunni og hollustunni í mataræði en athugaðu að við njótum frídaganna miklu betur með því að dekra vð okkur í hreyfingu og hafa hugann við hollt mataræði. Þessi góðu ráð koma frá uppáhalds þjálfaranum okkar henni Guðbjörgu Finns. 1. 40 mín hreyfing á dag, getur …

HEILSA: 6 góð ráð til þess að fitna ekki um páskana 😉 Lesa færslu »

HEILSA: Til hvers erum við að þessu? Hugsaðu um það…

Það getur verið erfitt að fara á æfingu, sérstaklega ef hún er eldsnemma á morgnana. Það er svo ofsalega auðvelt að snúa sér á aðra hliðina og hugsa um hversu seint þú fórst að sofa í gær og finna fyrir svefnsveltu. Nú eða að vakna allt of þreytt og geta ekki hugsað sér að byrja hreyfa …

HEILSA: Til hvers erum við að þessu? Hugsaðu um það… Lesa færslu »

HEILSA: 50 leiðir til að brenna 100 hitaeiningum – Þetta kemur á óvart!

Allt sem við gerum brennur hitaeiningum – anda, sofa, standa og allt það sem þú framkvæmir. En hvað þarf til að brenna 100 hitaeiningum ? Þú verður hissa hvað þarf lítið og eins hve mikið þarf til að ná því marki. Til að einfalda hlutina þá er gaman að skoða þennan lista með mismunandi leiðum. …

HEILSA: 50 leiðir til að brenna 100 hitaeiningum – Þetta kemur á óvart! Lesa færslu »

HEILSA: 20 ráð sem hjálpa þér að komast í gírinn

Við gefumst aldrei upp á markmiðum okkar.  Þó svo stundum geti blásið á móti þá komum við okkur strax á réttu brautina aftur… Þegar við erum að byrja nýjan lífsstíl erum við full af krafti og með miklar væntingar. Við byrjum oft mjög vel og erum tilbúin að breyta miklu og hvað þá að standast freistingar …

HEILSA: 20 ráð sem hjálpa þér að komast í gírinn Lesa færslu »

Ert þú með ný heilsumarkmið? – 10 atriði til að hafa í huga við lífstílsbreytingu

Nýársheit fyrir góða heilsu er gott að gera. Þú kannast þó kannski við að hafa sett þér góð markmið sem hafa kannski mistekist? Með því að hafa markmiðin raunhæf getur þú náð þeim og fengið nýjan lífsstíl sem þú ert sátt við til frambúðar. Og ef þú nærð að tileinka þér aga þá ertu sátt við …

Ert þú með ný heilsumarkmið? – 10 atriði til að hafa í huga við lífstílsbreytingu Lesa færslu »

HEILSA: 10 leiðir til að fá ekki “ógeð” á sjálfri sér fyrir jól

Já, ert þú ekki ein af þessum sem ert komin með ógeð á sjálfri þér „fyrir jól“? Þetta heyrðist í útvarpinu í morgun en auðvitað er algjör óþarfi að koma sér í þessi spor. Nú eru 9 dagar til jóla og ýmislegt sem maður getur „gert“ og „ekki gert“ þangað til kirkjuklukkurnar hringja inn á …

HEILSA: 10 leiðir til að fá ekki “ógeð” á sjálfri sér fyrir jól Lesa færslu »

VIÐTAL: „Ég er sannfærð um að við getum verið í góðu formi alla ævi”

Guðbjörg Finnsdóttir hefur lengi deilt frábærum heilsuráðum með lesendum Pjattsins. Það erum við þakklát fyrir af því faglegra gerist fólk ekki en þessi snillingur. Guðbjörg er menntaður íþróttafræðingur. Hún er 48 ára og býr í Garðabænum ásamt eiginmanni sínum Kjartani Kjartanssyni og saman eiga þau þrjú börn, 9 ára strák og 13 og 15 ára stelpur en …

VIÐTAL: „Ég er sannfærð um að við getum verið í góðu formi alla ævi” Lesa færslu »

HEILSA: 7 atriði sem hvetja þig þegar á móti blæs í ræktinni

Hér eru 7 atriði sem minna þig á hvernig þú getur haldið áhugahvötinni í ræktinni. Við viljum ekkert gefast upp þó á móti blási! 1. Markmið Settu niður markmið. Fáðu hjálp frá þjálfara til að setja niður raunhæf markmið. Stundum erum við of hörð við okkur og erum þá dugleg að letja okkur niður ef …

HEILSA: 7 atriði sem hvetja þig þegar á móti blæs í ræktinni Lesa færslu »