Lesendabréf

Nei, þú mátt ekki koma heim með mér, nei, ég vil þetta ekki, nei

Nauðgun er ógeðslegur glæpur en því miður er erfitt fyrir margar konur að átta sig á því hvers eðlis glæpurinn er og hvaða afleiðingar hann getur haft. Hjá Stigamótum er unnið frábært starf sem ótal margar konur á Íslandi hafa notið góðs af. Ef þú hefur grun um að þú hafir verið beitt kynferðislegu ofbeldi …

Nei, þú mátt ekki koma heim með mér, nei, ég vil þetta ekki, nei Lesa færslu »

SAMBÖND: Góð vinkona er gjöf sem þú gefur sjálfri þér!

Hæ Pjattrófur og lesendur… mig langaði að deila þessu með ykkur. Kveðja Ásdís Helga… Ég var að lesa Hello Kitty barnabók með 5 ára gamalli dóttur minni fyrir nokkru og rakst á þessa setningu “Góð vinkona er gjöf sem þú gefur sjálfri þér”. Ég fór að hugsa um vinkonur minar og hvaða máli þær skipta …

SAMBÖND: Góð vinkona er gjöf sem þú gefur sjálfri þér! Lesa færslu »

Reynslusaga karlmanns: Ég vildi ekki kaupa handa henni sexý undirföt

Pjatt.is barst þetta áhugaverða bréf frá karlmanni sem langaði að deila sögu sinni með okkur og skýra hvers vegna hann hafði aldrei áhuga á að kaupa undirföt handa sinni fyrrverandi.  __________________________ Hún spurði mig einu sinni hvort mér dytti nokkurntíma í hug að kaupa handa henni sexí undirföt. Ég gat ekki sagt eins og satt …

Reynslusaga karlmanns: Ég vildi ekki kaupa handa henni sexý undirföt Lesa færslu »

Lesendabréf: Hélt framhjá allar helgar í fjögur ár – Þurfti 7 vísbendingar

Ég var ung, vitlaus og óreynd og eins og hver önnur ung, vitlaus og óreynd stúlka á svona tímamótum þá hélt ég að ég elskaði hann. Þetta var í raun fyrsta sambandið mitt og átti ég marg eftir ólært. Þetta stormasama samband mitt entist í hvorki meira né minna en um fjögur ár og á meðan hélt …

Lesendabréf: Hélt framhjá allar helgar í fjögur ár – Þurfti 7 vísbendingar Lesa færslu »

Lesendabréf: Raunir mínar af vaxtamótandi sokkabuxum

Við árlega endurskipulagningu á fataskápnum mínum fann ég sokkabuxur sem voru enn í umbúðunum. Við nánari athugun kom í ljós að þetta væru sokkabuxur sem mundu gera afturendann á mér óhemju stinnann, lögulegan og sennilega mundi mér verða boðin staða sem fótómódel útaf vaxtarlagi innan tíðar. Ég tætti sokkabuxurnar úr umbúðunum, tryllt af tilhlökkun að …

Lesendabréf: Raunir mínar af vaxtamótandi sokkabuxum Lesa færslu »

Lesendabréf: Hvað á þetta að þýða með þennan Valentínusardag?!

Hrafnhildur sendi okkur þetta lesendabréf en hún er með öllu heldur ósátt við amerísku siðina á Íslandi: Ég hef alltaf verið frekar mikil þjóðremba í mér, alltaf verið mjög stolt af Íslandi og þeim hefðum og venjum sem tíðkast hérna. Þessvegna finnst mér leiðinlegt að sjá þegar amerískar hefðir eru farnar að troða sér inn …

Lesendabréf: Hvað á þetta að þýða með þennan Valentínusardag?! Lesa færslu »

Lesendabréf: Vinkonan sem var í endalausri samkeppni við mig

Sælar Pjattrófur. Takk fyrir frábæran vef og góðar greinar. Búin að lesa ykkur síðan 2009 og bara elska Pjattið. Sendi svo loks þetta bréf sem mig hefur lengi langað að koma frá mér. Vona að þær sem sjá sig í þessu hugsi sinn gang aðeins en tilefni mitt er ríkulegt enda slitnaði upp úr vinskapnum …

Lesendabréf: Vinkonan sem var í endalausri samkeppni við mig Lesa færslu »