#kvikmyndir

Bíó Paradís: Skíthræddir túristar í franskri hrollvekju eftir undrabarn

Þriðjudaginn 29. nóvember verður áframhald af hrollvekjuhátíðinni Frostbiter í Bíó Paradís – Frostbiter Aftershock. Sýnd verður franska hrollvekjan Therapy. Söguþráður: Ungir lögregluþjónar uppgötva falinn myndbandsbúnað í yfirgefnu húsi í vaktferð. Í fyrstu virðist ekkert athugavert við myndböndin sem sýna fimm túrista í útilegu. Fljótlega sjá þau þó að ekki er allt með felldu. Hræddir túristarnir flýja í …

Bíó Paradís: Skíthræddir túristar í franskri hrollvekju eftir undrabarn Lesa færslu »

Kvikmyndir: Reykjavík eftir Ásgrím Sverris – Ég mæli með henni!

Ég elska bíómyndir og ég elska að fara í bíó. Popplyktin og eftirvæntingin sem fylgir því að sjá glænýja kvikmynd. Elska það! Bíómyndir geta nefninlega haft mikil áhrif á okkur, gefið okkur hugrekki í ástarmálum, fyllt okkur von og gleði, skapað fatastíl okkar, mótað fegurðarskyn og gert okkur fáránlega myrkfælin ef maður asnast til að horfa …

Kvikmyndir: Reykjavík eftir Ásgrím Sverris – Ég mæli með henni! Lesa færslu »

Slakasti maður kvikmyndasögunnar í Bíó Paradís á Sunnudag kl 20:00

SVARTIR SUNNUDAGAR KYNNA: THE BIG LEBOWSKI SUNNUDAGINN 6. MARS KL 20:00! Svartir Sunnudagar hafa verið haldnir í Bíó Paradís frá því herrans ári 2012. Þá koma múví-nördar saman og horfa á skemmtilegar eða áhugaverðar kvikmyndir sem af einhverjum ástæðum hafa náð svokölluðum költ status. Næsta sunnudag er það The Big Lebowski sem kom út árið 1998 og …

Slakasti maður kvikmyndasögunnar í Bíó Paradís á Sunnudag kl 20:00 Lesa færslu »

Mömmu og pabbamorgnar í bíó á föstudag: Taktu krílið með!

Föstudaginn 12. febrúar munu vera sérstakar kvikmyndarsýningar á kvikmyndinni How To Be Single í Sambíóunum Álfabakka og Akureyri en sýningarnar eru ætlaðar foreldrum með ungabörn. Þessar sýningar nefnast Mömmu- og pabbaMorgnar og eru frábrugðnar hefðbundnum sýningum að því leiti að hljóðstyrkur er lægri en gengur og gerist í bíó auk þess sem það verður ljóstýra í salnum foreldrum til …

Mömmu og pabbamorgnar í bíó á föstudag: Taktu krílið með! Lesa færslu »

Topp 10 uppáhalds kvenpersónurnar úr kvikmyndaheiminum

Ég hef alltaf verið mikill kvikmyndaunnandi, elska bara góðar bíómyndir, góðar sögur og góða karaktera og þá sérstaklega ef flottar kvenpersónur kóróna góða mynd. Hér eru Topp 10 uppáhalds píurnar mínar í næstum því óskipulagðri röð. Þetta eru líka allt alveg hrikalega góðar myndir svo ef þú hefur ekki séð einhverjar þeirra þá skaltu gera …

Topp 10 uppáhalds kvenpersónurnar úr kvikmyndaheiminum Lesa færslu »

Í BÍÓ: Fjölskylduharmleikur fyrir vestan

„Fortíðin getur varpað löngum skugga og haft flókin áhrif á líf okkar sem fæðumst jafnvel löngu síðar“. Heimstyrjöldin síðari, fjölskyldustríð og handtökur. Leyndarmál, þöggun, sögusagnir og rógburður. Kvikmyndagerðarmaðurinn Helgi Felixson rýfur þögnina og varpar ljósi á vel varið leyndarmál fjölskyldu sinnar sem leiddi til skelfilegra atburða sem áttu sér stað á Ísafirði fyrir rúmum 70 …

Í BÍÓ: Fjölskylduharmleikur fyrir vestan Lesa færslu »

MENNING: Hvað eru margar konur í þessari kvikmynd?

Ég heyrði í fyrsta skipti um Bechdelstaðalinn (The Bechdel Test) á síðasta ári og hálfskammaðist mín fyrir að hafa ekki heyrt neitt um hann fyrr. Þetta próf varð fyrst þekkt eftir að Alison Bechdel fjallaði um það í teiknimyndasögunni sinni Dykes To Watch Out For (sjá mynd) og snýst í rauninni um þrjár meginreglur þegar …

MENNING: Hvað eru margar konur í þessari kvikmynd? Lesa færslu »

The Big Short – Brad Pitt og Ryan Gosling í sömu mynd, samt ekki sexý…

Ég fór í bíó síðasta sunnudagskvöld að sjá The Big Short. Myndin segir frá aðdraganda bankahrunsins, eða því hvernig nokkrir verðbréfamiðlarar komu auga á að hrunið væri í aðgsigi, rúmum tveimur árum áður en það svo átti sér stað. Þetta er fyrsta myndin sem ég sé sem miðar að því að gera upp þetta bankahrun sem …

The Big Short – Brad Pitt og Ryan Gosling í sömu mynd, samt ekki sexý… Lesa færslu »

Back to the Future! Bíómaraþon á morgun – Allar sýndar í röð

Miðvikudagurinn 21. október 2015 er sjálfur dagurinn sem Marty McFly (Michael J. Fox) flaug á silfurlituðum Delorean til framtíðar í kvikmyndinni Back To The Future II sem kom út árið 1989. Í tilefni þess að í ár eru 30 ár frá því að fyrsta myndin var frumsýnd mun Bíó Paradís sýna allar þrjár Back To …

Back to the Future! Bíómaraþon á morgun – Allar sýndar í röð Lesa færslu »

Fimmtudagsmyndin á Netflix: Rosemary’s Baby með Miu Farrow

Þegar ég bjó í Bandaríkjunum fyrir 10 árum síðan tók ég upp þann skemmtilega sið að horfa alltaf á hryllingsmyndir og spennutrylla í október í undirbúningi fyrir hrekkjavökuna. Þess vegna verða bara hryllingsmyndir til umfjöllunnar í fimmtudagsmyndinni í október. Ég skammast mín smá fyrir að segja frá því að ég lét langan tíma líða þar …

Fimmtudagsmyndin á Netflix: Rosemary’s Baby með Miu Farrow Lesa færslu »

Í BÍÓ: Svartir Sunnudagar – “Komið og sjáið” sýnd Sunnudaginn 11 okt.

Svartir Sunnudagar snúa aftur í vetur með sýningar á hverju sunnudagskvöldið í vetur kl 20:00 en leikurinn hefst sunnudaginn 11. október, með sýningu á kvikmyndinni Come and See.  Þetta er talin vera ein áhrifamesta kvikmynd, sem gerð hefur verð um grimmdarverk herja fasista í Sovétríkjunum í síðari heimsstyrjöldinni. Myndin gerist á árinu 1943 í Hvíta-Rússlandi …

Í BÍÓ: Svartir Sunnudagar – “Komið og sjáið” sýnd Sunnudaginn 11 okt. Lesa færslu »

VIÐTAL: „Í dag standa mér allar dyr opnar. Vonandi líka á morgun”

[vimeo]https://vimeo.com/119907876[/vimeo] Á morgun, þriðjudaginn 29.september, verður frumsýnd á RIFF stuttmyndin Zelos eftir Vesturbæinginn og Hollywoodbúann Þórönnu Sigurðardóttur. Þóranna gerði sína fyrstu stuttmynd þegar hún var 12 ára og síðan hefur hún gert margar sem hún segir hafa geymst ágætlega ofan í skúffu. En nú er stundin runnin upp… „Ég ákvað að verða leikstjóri þegar ég …

VIÐTAL: „Í dag standa mér allar dyr opnar. Vonandi líka á morgun” Lesa færslu »

BÖRNIN: Ókeypis á Línu Langsokk klukkan 15:00 á sunnudaginn!

Lína Langsokkur í Hafnarfirði –  ókeypis í þrjúbíó Á sunnudaginn (13. sept 2015) býður Bæjarbíó í Hafnarfirðinum hressum krökkum og foreldrum þeirra að sjá þessa frábæru mynd í þrjúbíó. Athugið að það kostar ekkert inn en aðeins 250 sæti eru í boði. Til að tryggja sér sæti borgar sig að skrá sig á facebook-síðu Bæjarbíós en á …

BÖRNIN: Ókeypis á Línu Langsokk klukkan 15:00 á sunnudaginn! Lesa færslu »

Fimmtudagsmyndin: The Whistleblower – Sönn saga af vændi og mansali

Fimmtudagsmyndin er valin einu sinni í viku flestar vikur ársins og líkt og nafnið gefur til kynna er hún kynnt á fimmtudögum. Þær myndir sem eru valdar geta verið allt frá fjölskyldumyndum til hryllingsmynda, valið er algjörlega byggt á því í hvaða skapi ég er í þá vikuna, en allar eiga þær það sameiginlegt að …

Fimmtudagsmyndin: The Whistleblower – Sönn saga af vændi og mansali Lesa færslu »