Kokteilar

Langar þig í fría kokteila á Apótekinu? 🍸Komdu með á kokteilgerðarnámskeið!

Langar þig í fría kokteila á Apótekinu? Pjatt.is og Apotek kitchen + bar leita að tveimur lesendum sem eru til í að koma með okkur á kokteil workshop á þessum frábæra veitingastað næsta miðvikudag, þann 16. mars. Við ætlum að blanda, hrista og smakka frá klukkan 16-18 og okkur langar að bjóða tveimur skvísum að vera …

Langar þig í fría kokteila á Apótekinu? 🍸Komdu með á kokteilgerðarnámskeið! Lesa færslu »

6 góð ráð: Svona heldur þú hið fullkomna kasjúal partý

Það vefst fyrir sumum að halda partý meðan öðrum er þetta alveg í lófa lagt. Hér eru 6 góð heilræði um hvernig megi halda gott kasjúal partý þar sem allir skemmta sér vel og koma kátir heim á koddann sinn. Í tímaritinu Dwell rákumst við á samantekin ráð um hvernig gjöra skuli góða veislu en …

6 góð ráð: Svona heldur þú hið fullkomna kasjúal partý Lesa færslu »

Íslenskir barþjónar á heimsmælikvarða: Sá besti fer til MIAMI – MYNDIR!

Ísland hefur fengið inngöngu í eina stærstu og virtustu barþjónakeppni heims! Þetta þykja stórtíðindi í veitingabransanum þar sem nýja kokteilbyltingin hófst fyrir einungis þremur árum eða þegar Slippbarinn opnaði á Marina hótelinu árið 2012 og nú er varla sá bar eða veitingastaður sem býður ekki upp á framandi kokteila sem eru unnir frá grunni. Í Reykjavík …

Íslenskir barþjónar á heimsmælikvarða: Sá besti fer til MIAMI – MYNDIR! Lesa færslu »

New York kokteildagar á Apótekinu – Við fórum að smakka!!! MYNDIR

Pink Promise kokteillinn alveg þess virði!! 💞✨ @marinmanda fórnar sér í smakkið. 🙆🏼 #cheers #instamood #instacool #instagood #reykjavik #cocktails #drinks #welikethis #instadrink #apotekrestaurant #apotekid #reykjavikisnice A photo posted by Pjattrófurnar / Pjatt.is (@pjatt.is) on Oct 7, 2015 at 3:27pm PDT Eins og allir sem lesa Pjatt.is vita erum vér rófur einstaklega tilraunaglaðar og tilbúnar í …

New York kokteildagar á Apótekinu – Við fórum að smakka!!! MYNDIR Lesa færslu »

UPPSKRIFT: Girnileg og svalandi Sangria í sumarhitanum!

Flestir sem hafa komið til Spánar hafa smakkað hinn dýrðlega drykk Sangria. Drykkur þessi er gerður úr rauðvíni og er einskonar þjóðardrykkur þar syðra. Til að gera góða sangriu er hægt að nota sitt lítið af hverju en uppistaðan er fyrst og fremst ávextir, rauðvín og sætuefni. Sætuefnið getur verið sykur, hunang eða síróp og …

UPPSKRIFT: Girnileg og svalandi Sangria í sumarhitanum! Lesa færslu »

Föstudagskokteillinn: Pjattaður kokteill með Grand Marnier og kampavíni

  Þessa vikuna er föstudagskokteillinn sérlega fab! Kokteillinn er samblanda af Ketel One vodka, kampavíni og Grand Marnier – pjattaðri blöndu væri erfitt að finna. 1/2 dl Ketel One vodki 1 msk. Grand Marnier 1 msk. trönuberjasafi 1 msk. lime safi Muldur klaki Rúmlega 1/2 dl af kampavíni (í sætari kantinum) Blandið saman Ketel One …

Föstudagskokteillinn: Pjattaður kokteill með Grand Marnier og kampavíni Lesa færslu »

KOKTEILLINN: French 75 – Frískandi gin og kampavín

Við vitum ekki með þig en Pjattrófurnar elska þættina um auglýsingafólkið á Madison Avenue. Öðru nafni Mad Men. Og við vitum ekki með þig en við höfum tekið eftir því að þetta fólk er ALLTAF að fá sér flotta kokteila, helst í vinnunni. Hér er æðislegur kokteill í anda Mad Men en hann á uppruna …

KOKTEILLINN: French 75 – Frískandi gin og kampavín Lesa færslu »

DRYKKIR: Mexíkóski þynnkubaninn – góður með leiknum!

Ég rakst á uppskrift af frekar spes kokteil um daginn, ég veit ekki hvort ætti að kalla hann girnilegan en hann er klárlega áhugaverður… …Kokteillinn, sem heitir Michalada eða Mexíkóski þynnkubaninn, ætti að rífa hressilega í bragðlaukana er hann er mjög einfalt að gera. Þú þarft Tómatsafa Ferskan lime-safa Salt og pipar Hot sauce Worcestershire …

DRYKKIR: Mexíkóski þynnkubaninn – góður með leiknum! Lesa færslu »