kjólar

Föstudagskjóllinn 4. Kafli: Brjóstaskorur á almannafæri

Kjóll dagsins í dag er frábær enda tileinkaður nýkomnum áhuga mínum á brjóstaskorum. Já þið lásuð rétt. Þessi kjóll er keyptur í Kjólar og Konfekt, eins og svo margir af kjólum mínum síðustu tvö árin en ég fór að elska þessa búð þegar ég fattaði að hún er ekki bara fyrir mjónur, heldur líka konur eins …

Föstudagskjóllinn 4. Kafli: Brjóstaskorur á almannafæri Lesa færslu »

Föstudagskjóllinn 2.Kafli: Jarðarfararkjólinn sem reyndist vera brúnn

Föstudagur aftur og nýbúinn. Hvert fer tíminn eiginlega? Jæja, það sem er gott er að þá er kominn tími á að skipta um kjól. Að vísu er ég ekki búin að vera í sama kjólnum í heila viku, auðvitað ekki, hvað haldiði eiginlega að ég sé? Sorg og gleði Flott vinnuumhverfið mitt en ég er …

Föstudagskjóllinn 2.Kafli: Jarðarfararkjólinn sem reyndist vera brúnn Lesa færslu »

Pallíettur og kvenlegir samfestingar úr Coral Verslun – Ó svo Jóló!

Ég hef alltaf laðast að öllu sem glitrar, sérstaklega pallíettum sem eru dásamlegar. Þær eru eins og leðrið og gallaefnið sem koma alltaf aftur og aftur í tísku. Eins og svo oft áður koma pallíetturnar sterkt inn á þessum árstíma og ég tek því fagnandi því nú er akkúrat tíminn til að glitra. Velour og …

Pallíettur og kvenlegir samfestingar úr Coral Verslun – Ó svo Jóló! Lesa færslu »

TÍSKA: Stórfenglegir kjólar í boði Monique Lhuillier 20 MYNDIR

Það er óhætt að segja að kjólar séu sterkasta hlið hönnuðarins Monique Lhuillier… …Haust 2013 lína hennar inniheldur vægast sagt ótrúlega fallega kjóla í sterkum litum. Kjólarnir eru ýmist skreyttir fjörðum, kögri, blúndu eða glitrandi perlum og steinum. Smáatriðin eru mögnuð og vinnan sem liggur á bakvið hvern og einn kjól er eflaust svakaleg. Við …

TÍSKA: Stórfenglegir kjólar í boði Monique Lhuillier 20 MYNDIR Lesa færslu »

TÍSKA: Hugmyndir að hátíðardressi- Glimmer og glitur

Nú þegar jólin nálgast eru eflaust margar dömur farnar að leiða hugann að jóla-, og jafnvel áramótadressinu… …Glimmer, tulle-efni, pallíettur og rauðar varir er eitthvað sem minnir mig alltaf á hátíðarnar. Hér fyrir neðan eru nokkrar fallegar og girnilegar flíkur og fylgihlutir sem henta vel í jóladressið. Það fer örugglega enginn í jólaköttinn í svona fíneríi! …

TÍSKA: Hugmyndir að hátíðardressi- Glimmer og glitur Lesa færslu »

HOLLYWOOD: Jólakort Kardashian fjölskyldunnar – ‘over the top’

Mér þykir frekar leiðinlegt að viðurkenna það en ég hef mjög gaman af því að fylgjast með Kardashian fjölskyldunni og öllu því sem á daga þeirra drífur… …Bæði finnst mér gaman að sjá hverju stelpurnar klæðast (en mér finnst Kourtney langbest klædd af þeim systrum) en svo getur þessi fjölskylda líka verið nett fyndin í …

HOLLYWOOD: Jólakort Kardashian fjölskyldunnar – ‘over the top’ Lesa færslu »

Hollywood: Kjóllinn kostaði 600 milljónir!!

Hvíti kjóllinn hennar Marilyn Monroe fór á 5 milljónir dollara á uppboði í gær. Það eru… haltu þér… tæplega 600 milljónir íslenskra króna! Væntanlega dýrasti kjóll í heimi? Kjóllin fór ásamt fleiri safngripum úr smiðju leikkonunnar Debbie Reynolds á uppboði í Kaliforníu í gær. Debbie hefur safnað eftirminnilegum munum úr kvikmyndasögunni í fjölda ára en …

Hollywood: Kjóllinn kostaði 600 milljónir!! Lesa færslu »

Brúðarkjólar: Vera Wang 2012

Vera Wang er einn vinsælasti og eftirsóttasti fatahönnuðurinn hjá fræga fólkinu, sérstaklega þegar kemur að brúðarkjólum. Alicia Keys, Jessica Simpson, Ivanka Trump og Jessica Alba hafa allar valið kjól frá Veru Wang til að gifta sig í. Vera Wang kynnti á dögunum brúðarkjólalínu sína fyrir næsta ár og það er gaman að sjá hversu einstaklega …

Brúðarkjólar: Vera Wang 2012 Lesa færslu »

TÍSKA: Nú er það appelsínugult!

Sama hvort það er kjóll, skór, buxur, taska, naglalakk eða varalitur..Appelsínugulur er MÁLIÐ í sumar! Ég elska þennan lit þótt mér hefði aldrei dottið það í hug. Gæti ekki verið sumarlegra! Svo má alveg vera smá klikkaður og vera í appelsínugulum kjól og með appelsínugulan varalit. Ég geri það allavega! híhí… Ég keypti varalit frá …

TÍSKA: Nú er það appelsínugult! Lesa færslu »

TÍSKA: Föt á góðu verði og öll ‘tú dæ for’

SHOPNASTYGAL.COM er ein flottasta vefverslunin í dag. Föt á góðu verði og ÖLL tú dæ for flott. Ég þori varla að fara inná þessu síðu í ótta við að hringja í bankann til að hækka vísa heimildina. Allt er voða sumarlegt á síðunni þessa dagana, kjólar, litir og sólgleraugu. JÁ TAKK! Mig langar í þetta …

TÍSKA: Föt á góðu verði og öll ‘tú dæ for’ Lesa færslu »

TÍSKA: Í fallegum kjól, beint út í sólina!

Sumarið á Íslandi er stutt og að sumra mati of stutt! Þess vegna eigum við konurnar að nýta þessa mánuði vel; njóta þess að fegra okkur með öllu því litríka og glaðlega sem oftar en ekki fylgir sumartískunni. Eins yndislegt og það er að fara út á haustin og veturnar í hlýjum kápum og peysum þá …

TÍSKA: Í fallegum kjól, beint út í sólina! Lesa færslu »

TÍSKA: The Met Gala 2011 – Seinni hluti

Costume Institude Gala hátíðin var haldin í Metropolian Museum of Art í New York í vikunni. Þetta er í 63 skipti sem Met Gala hátíðin er haldin en árlega er nýtt þema eða ákveðinn hönnuður tekinn fyrir og heiðraður… Sem dæmi var stíll nokkurra frægra tónlistamanna tekinn fyrir árið 1999, Coco Chanel og hennar hönnun …

TÍSKA: The Met Gala 2011 – Seinni hluti Lesa færslu »

NÝTT: Tískan á BAFTA verðlaunahátíðinni

BAFTA verðlaunahátíðin fór fram núna á sunnudaginn í London, þar voru meðal annars bestu kvikmyndirnar, leikararnir og leikstjórnarnir verðlaunaðir… …Meðal þess sem hlaut verðlaun var myndin The King’s Speech en hún var valin besta kvikmyndin. Natalie Portman fékk verðlaun fyrir leik sinn í myndinni Black Swan og Helena Bonham Carter var valin besta leikkkona í …

NÝTT: Tískan á BAFTA verðlaunahátíðinni Lesa færslu »

Marchesa sumar 2011

Ef þið eruð prinsessur í kastala og eruð að leita ykkur að kjól þá mæli ég með að þið skoðið sumar 2011 línuna frá Marchesa en hún er vægast sagt ótrúlega prinsessuleg og falleg… Mikið skreytt hálsmál, handmáluð blóm, blúnda og silki og ótrúlega flott snið! Flestar flíkurnar úr þessari línu eru kjólar sem myndu …

Marchesa sumar 2011 Lesa færslu »