#kennsla

MYNDBAND: Bossaæfingar með Möggu Gnarr – Jólakúlurnar upp!

„Í kjólinn fyrir jólin”! Svona hljómaði slagorðið góða sem átti að hvetja okkur til að komast í flott form fyrir hátíðarnar. Nú er ekki seinna vænna að byrja á því verkefni, enda vel liðið á október og svo eru það nóv og des framundan með öllu sínu stússi og stressi. Hér eru frábærar bossaæfingar sem hún …

MYNDBAND: Bossaæfingar með Möggu Gnarr – Jólakúlurnar upp! Lesa færslu »

Snyrtivörur: Lumi drops frá Gosh – Frábært fyrir strobing, skyggingar og lýsingar

Eftir að landinn uppgötvaði fyrirbærin highlighting og contouring urðu íslendingar ýmist betur farðaðir eða undarlega flekkóttir. Ég tel þetta hafa verið til bóta eða amk fyrir þær sem ekki hafa lært förðun. Að skyggja og lýsa er alls ekki flókið ef maður bara æfir sig smá og er með réttu vörurnar í verkið. Nú er …

Snyrtivörur: Lumi drops frá Gosh – Frábært fyrir strobing, skyggingar og lýsingar Lesa færslu »

Förðun: Förðunarlúkk helgarinnar – Myndir og vörur

Þetta lúkk bjó ég til um helgina sem leið og var voða sátt með útkomuna; Sterk augnförðun og fjólubrúnar varir. Mér hefur alltaf þótt gaman að gera ýktar glam farðanir og það fer mér ágætlega að mála mig mikið. Það hentar samt sem áður ekki vel að mála mig mikið dagsdaglega, þar sem ég er …

Förðun: Förðunarlúkk helgarinnar – Myndir og vörur Lesa færslu »

Heimilishald: Ég hreinsaði ofninn minn og hann varð eins og nýr á eftir – Kennsla!

Um daginn réðist ég í það stórkostlega verkefni að hreinsa ofninn minn. Undir venjulegum kringumstæðum væri þetta hreint ekki í frásögu færandi en árangurinn var í orðsins fyllstu merkingu svo skínandi að ég má til með að deila aðferðinni með þér. Reyndar snappaði ég alla athöfnina og birti á Pjattsnappinu (@pjattsnapp) og fékk til baka …

Heimilishald: Ég hreinsaði ofninn minn og hann varð eins og nýr á eftir – Kennsla! Lesa færslu »

Jólaförðunin 2015 – Fyrir fjölskylduboð og partý

Þá fer að líða að jólunum enn einu sinni og af því tilefni langar mig að sýna ykkur skemmtilega jólaförðun. Það er alltaf svo gaman að vera fínn á jólunum, ég plana alltaf förðunina fyrst og svo dressið. Í þetta skipti langaði mig að gera létta kvöldförðun. Ég ákvað að skyggja augun létt og hafa hálfan eyeliner …

Jólaförðunin 2015 – Fyrir fjölskylduboð og partý Lesa færslu »

HÁRIÐ: Þurrsjampó frá Tony & Guy – Glamúr og daginn eftir

Konur með fíngert hár þurfa aðallega eina styling vöru sem virkar fyrir þær. ÞURRSJAMPÓ! Undanfarið hef ég verið að bralla með brúsa frá Tony & Guy, því gamla góða breska merki. Um er að ræða tvær vörur; Þurrsjampó sem gefur matt look, frískar hárið við ræturna og gefur því matta áferð.  Fullkomið fyrir daginn eftir hárþvott. Hinsvegar …

HÁRIÐ: Þurrsjampó frá Tony & Guy – Glamúr og daginn eftir Lesa færslu »

KENNSLA: 7 förðunar ráð fyrir konur sem eru 40 ára og eldri

Það gilda ekki sömu förðunarprinsipp fyrir 45 ára konur og þær sem eru um tvítugt. Allur aldur hefur sinn sjarma en það er oft hætt við að það fari lítið fyrir sjarmanum ef fólk fórnar klassanum fyrir unggæðingslegan klæðaburð, – og förðun. Eftir því sem við eldumst verður ein regla mikilvægari en áður – Less …

KENNSLA: 7 förðunar ráð fyrir konur sem eru 40 ára og eldri Lesa færslu »

Bjútíbloggari í hjólastól svarar fyrir sig – Magnað myndband

Bjútí og make-up bloggarinn Jordan Bone (25) fékk sig nýlega fullsadda af leiðinda athugasemdum á YouTube og gerði af því tilefni þetta myndband sem snerti við mörgum. Hún hefur yfir 17.000 fylgjendur á YouTube sem fylgjast áhugasamir með förðunarkennslunni hennar en fæstir vissu þó fyrirfram að hún væri í raun sitjandi í hjólastól. Fólk var með …

Bjútíbloggari í hjólastól svarar fyrir sig – Magnað myndband Lesa færslu »

FÖRÐUN: Strobing förðunaræðið – Enginn kinnalitur og mikill glans!

Svokallað “Strobing lúkk” er förðunaræði sem hefur orðið mjög áberandi nú upp á síðkastið. Hugmyndin á bakvið þetta lúkk er svo sem ekki ný af nálinni en lúkkið hefur engu að síður verið vinsælt. En hvað er strobing? Strobing snýst einfaldlega um að ná fram hámarks ljóma húðarinnar. Það er gert með því að nota …

FÖRÐUN: Strobing förðunaræðið – Enginn kinnalitur og mikill glans! Lesa færslu »

KENNSLA: Bronsuð og sumarleg förðun í anda fyrirsætunnar GIGI HADID

  Gigi Hadid, er ung fyrirsæta, verulega eftirsótt í fyrirsætuheiminum í dag. Hún er ótrúlega sæt og þekkt fyrir flottan stíl sinn. Förðun Gigi er oftast fersk, bronslituð og frekar létt. Hún er með einstaklega fallega húð og leyfir hún húðinni því oftast að njóta sín. Mig langaði til að sýna hvernig má ná fram þessari …

KENNSLA: Bronsuð og sumarleg förðun í anda fyrirsætunnar GIGI HADID Lesa færslu »

KENNSLA: 5 skref að fullkomlega mjúkum vörum DIY

Mig langar til að deila með þér frábærri uppskrift til að losna við varaþurrk. Það eina sem þú þarft er: Þvottapoki, hunang, eyrnapinnar, vaseline og varasalvi. Varirnar mínar eru búnar að vera þurrar upp á síðkastið út af kuldanum úti, en þessi rútína hefur hjálpað mér mér mjög mikið til þess að halda vörunum mjúkum og …

KENNSLA: 5 skref að fullkomlega mjúkum vörum DIY Lesa færslu »

SNYRTIVÖRUR: bareMinerals – Falleg áferð á húðina og alveg náttúrulegt

Það er nokkuð síðan ég heyrði af bareMinerals snyrtivörunum og í síðustu viku fannst mér vera kominn tími til að prófa. Fyrir þær sem kjósa sér helst náttúrulegar snyrtivörur er gaman að segja frá því að steinefnafarðinn frá bareMinerals er 100% nátturulegur án ilmefna, parabena. Ég er líka mjög ánægð með SPF 15 vörnina sem …

SNYRTIVÖRUR: bareMinerals – Falleg áferð á húðina og alveg náttúrulegt Lesa færslu »

Förðunarkennsla: Glitrandi augu um jólin – Silfur og svört glimmerförðun

Mig langar að sýna hérna jólaförðun sem ég gerði á dögunum þar sem ég lagði áherslu á silfur og glimmer. Ég var reyndar búin að gera förðunarmyndband með þessari förðun en þegar ég byrjaði að klippa tók ég eftir því að ég var ekkert rosalega mikið í mynd og það sást lítið það sem ég …

Förðunarkennsla: Glitrandi augu um jólin – Silfur og svört glimmerförðun Lesa færslu »

Förðun: Topp 10 uppáhalds förðunarsnillingarnir mínir á Youtube

Hér fyrir neðan eru 10 uppáhalds Youtube skvísurnar sem ég fylgist með á Youtube. Allar eiga þær það sameiginlegt (fyrir utan eina) að vera förðunarfræðingar sem sýna og fjalla um förðun, tísku, húðumhirðu og fl. Mér finnst eins og þekki þær allar og þær séu allar vinkonur mínar (creepy). 1. Tanya Burr : Ég elska að horfa á videoin hjá …

Förðun: Topp 10 uppáhalds förðunarsnillingarnir mínir á Youtube Lesa færslu »

Kennslumyndband: Náðu Kylie Jenner förðuninni sem allir eru að tala um

Mig langar til að sýna ykkur flotta förðun í anda Kylie Jenner. Fyrir þá sem ekki vita er Kylie hálfsystir Kardashian systranna. Kylie og alsystir hennar Kendall eru báðar flottar fyrirsætur og hafa verið áberandi upp á síðkastið fyrir flottan stíl. Aðalsmerki Kylie í förðuninni er náttúruleg augnförðun, eyeliner, áberandi augnhár og mattar bleik- brúnrauðar varir. …

Kennslumyndband: Náðu Kylie Jenner förðuninni sem allir eru að tala um Lesa færslu »