Jól

20. desember: Byrjaðu að hlusta á innsæið þitt

Í dag er 20 desember og afar stutt til jóla. Undanfarinn mánuð höfum við talið niður á hverjum morgni, með stuttum hugleiðingum sem bæta lífið og tilveruna. Út frá þessum hugleiðingum getur þú til dæmis sett þér markmið eða nýjar áherslur fyrir næsta ár. Í dag fjöllum við um innsæi. Byrjaðu að hlusta á  innsæið. Ef …

20. desember: Byrjaðu að hlusta á innsæið þitt Lesa færslu »

Minimalískar jólagjafapakkingar

Eftir örfáar vikur fyllir jólaandinn flest heimili sem verða flæðandi með pökkum, fallegum skreytingum, ljósum og ilmandi steikum. Næstu vikurnar verða því margir að klára jólainnkaupin og að pakka inn fallegum gjöfum sem gleðja. Ánægjulegast af öllu jólastússinu þykir mér að pakka inn gjöfunum sem verða minna skreyttar með hverju árinu. Ætli móðir mín hafi …

Minimalískar jólagjafapakkingar Lesa færslu »

LOL: Jólagjafa óskalistinn minn…sem ég gerði í febrúar

Kæri jólasveinn. Þú verður að afsaka að ég sé að skrifa þér aftur en þú ert ekki búinn að svara bréfunum sem ég hef sent þér undanfarna mánuði. Kannski hafa síðustu fjögur bréf ratað eitthvað annað eða pósturinn jafnvel týnt þeim. Það er alltaf svo mikið að gera hjá þeim. Ég er alls ekki að …

LOL: Jólagjafa óskalistinn minn…sem ég gerði í febrúar Lesa færslu »

TÍSKA: Hugmyndir að hátíðardressi- Glimmer og glitur

Nú þegar jólin nálgast eru eflaust margar dömur farnar að leiða hugann að jóla-, og jafnvel áramótadressinu… …Glimmer, tulle-efni, pallíettur og rauðar varir er eitthvað sem minnir mig alltaf á hátíðarnar. Hér fyrir neðan eru nokkrar fallegar og girnilegar flíkur og fylgihlutir sem henta vel í jóladressið. Það fer örugglega enginn í jólaköttinn í svona fíneríi! …

TÍSKA: Hugmyndir að hátíðardressi- Glimmer og glitur Lesa færslu »

ÚTLIT: Lærðu að gera stórt og ‘djúsí’ hár fyrir hátíðarnar- Kennsla

Það þarf ekki að vera mikill vandi að galdra fram aðeins meira ‘auka’ hár fyrir þetta glamúr útlit sem að við margar sækjumst eftir þegar eitthvað ‘mikið’ liggur við… …Eina sem þú þarft er hárið á hausnum, krullu- eða sléttujárn og réttu vörurnar! Þessi kennsla hentar best fyrir þá sem hafa millisítt eða sítt hár. …

ÚTLIT: Lærðu að gera stórt og ‘djúsí’ hár fyrir hátíðarnar- Kennsla Lesa færslu »

FÖRÐUN: Hugmyndir að hátíðarförðun- Allt tekið skrefinu lengra

Þegar nær dregur jólum og áramótum fara flestar stelpur í kjóla eða ‘outfitts’ pælingar og plana í huganum hverju á að klæðast í öllum boðunum og partíunum… …En mér finnst líka sérstaklega gaman að spögulera í hátíðarförðun og hári því þá má taka allt skrefinu lengra! Vúhú…meira af öllu þessu fína eins og til dæmis …

FÖRÐUN: Hugmyndir að hátíðarförðun- Allt tekið skrefinu lengra Lesa færslu »

FRÉTT: Jólalegt afmælisteiti í GK- Ár liðið frá eigendaskiptum

Það var aldeilis jólalegt hjá þeim í GK í gærkvöldi en eigendur verslunarinnar buðu gestum og gangandi að fagna með sér í tilefni þess að ár er liðið frá eigendaskiptum… …Jólalegar veitingar voru á boðstólnum eins og konfekt, kakó og jólabjór frá Ölgerðinni, kósý! Svo var jólahappdrætti og jólatónlist í partíinu til þess að örugglega …

FRÉTT: Jólalegt afmælisteiti í GK- Ár liðið frá eigendaskiptum Lesa færslu »

JÓLIN: Ertu í vandræðum með jólagjöfina fyrir hana?

Mjög oft verða karlmenn uppiskroppa með hugmyndir að jólagjöf fyrir konuna (mömmuna, dótturina) og það getur verið vandasamt að velja þá réttu. Ég á góða vinkonu sem fékk eitt árið golfsett frá eiginmanninum. Hún varð ekki hrifin. Hefur ekki nokkurn áhuga á íþróttinni og hafði margsagt honum að hún skildi ekki þennan endalausa áhuga á …

JÓLIN: Ertu í vandræðum með jólagjöfina fyrir hana? Lesa færslu »

HEILSA: Kók er ekki lengur spari, lifum í takt við tímann

Nú eru jólin í aðsigi og fólk byrjað að baka og bauka og plana matseðil fyrir alla þessa söddu, notalegu og rólegu daga. Á líkamsræktarstöðvum eru líka margir sem púla á brettunum og velta því fyrir sér hvernig eigi að komast í gegnum þessa átveislu… hvað með markmiðið mitt? Fimm sentimetrar af bumbunni fyrir 15 …

HEILSA: Kók er ekki lengur spari, lifum í takt við tímann Lesa færslu »

Hin fullkomna jólagjöf?

Nýlega trúði vinur minn mér fyrir því  að vinnufélagar hans og vinir væru byrjaðir að kvíða því að finna “hina fullkomnu” jólagjöf handa konunni. Hann sagði að þetta væri aðalhöfuðverkur flestra manna um jól því konur hefðu yfirleitt svo gífurlegar væntingar þegar kæmi að jólagjöfinni frá makanum. Það er ekkert leiðinlegra en að valda maka …

Hin fullkomna jólagjöf? Lesa færslu »

HEIMILIÐ: Flottar hugmyndir fyrir jólin

Nú er heldur betur farið að styttast í jólin og því margar fjölskyldur búnar að bretta upp ermar og byrjaðar að skreyta. Reyndar voru margir sem skreyttu um helgina enda aðventan að hefjast. Fyrir ykkur sem eruð ekki búnar að klára þetta mál eru hér nokkrar frábærar hugmyndir að jólaskreytingum. Til dæmis jólatré úr Post-it …

HEIMILIÐ: Flottar hugmyndir fyrir jólin Lesa færslu »