#íslenskt

Töfrakremið Kerecis – Snyrtivöru uppgötvun ársins!

Hvort sem þú glímir við einhverja húðkvilla eða langar einfaldlega bara til að verða aðeins sætari í framan (með fallegri húð) þá skora ég á þig að prófa þetta frábæra krem. Það kostar eitthvað um 2.900 kr og setur þig því varla á hausinn. Ég vara þig samt við – það er smá “fiskilykt” af kreminu, en þú hættir alveg að finna hana eftir 10 mínútur.

Brilliant innanhússhönnun á bresku sveitasetri

Ilse Crawford er einn þekktasti innanhússhönnuður Bretlands. Allt sem hún kemur nálægt verður að ævintýri. Hún hefur hannað hverja villuna á eftir annari. Verið dómari í sjónvarpsþáttum um innanhússhönnun. Gert auglýsingar fyrir Georg Jensen og margt margt fleira. Hérna er eitt virðulegt sveitasetur sem hún hannaði á dögunum. Heimilinu var breytt frá toppi til táar eins og …

Brilliant innanhússhönnun á bresku sveitasetri Lesa færslu »

17 Júní: Jón Sigurðsson – Giftur náfrænku sinni og átti engin börn, hæ hó og…?

Jón Sigurðsson (17. júní 1811 – 7. desember 1879), oft nefndur Jón forseti, var helsti leiðtogi Íslendinga í sjálfstæðisbaráttunni á 19. öld. Til þess að minnast hans var fæðingardagur hans valinn sem sá dagur sem Háskóli Íslands var stofnaður árið 1911 og sem þjóðhátíðardagur Íslendinga þegar Lýðveldið Ísland var stofnað þann 17. júní árið 1944. …

17 Júní: Jón Sigurðsson – Giftur náfrænku sinni og átti engin börn, hæ hó og…? Lesa færslu »

ÍSLENSK HÖNNUN: Twin Within, Fallegar festar fyrir minimalista

Sá útlitslegi stíll sem heillar mig hvað mest er stílhreinn, fágaður og klassískur. Ég varð því ótrúlega hrifin og heilluð þegar ég sá fyrst hálsmenin frá Twin Within. Það sem greip mig fyrst við hönnunina var hversu stílhrein hún er, samt alveg einstök og fljót að fanga athygli fagurkera og pjattrófu 💞 Búið til í höndum …

ÍSLENSK HÖNNUN: Twin Within, Fallegar festar fyrir minimalista Lesa færslu »

BÆKUR: Vegur vindsins – Frábær ferðasaga um íslenska konu sem gekk Jakobsveginn

Vegur vindsins – Buen Camino, eftir Ásu Marín Hafsteinsdóttur, er saga um Jakobs veginn. Elísa ákveður að skella sér í göngu þegar hún fær fréttir sem hræða hana mikið. Hún þarf að hugsa sinn gang og finna út hvernig hún vill hafa framtíðina. Á göngunni er hún ein með hugsunum sínum dag eftir dag og á …

BÆKUR: Vegur vindsins – Frábær ferðasaga um íslenska konu sem gekk Jakobsveginn Lesa færslu »

„Rósir og túlipana í líf mitt, já takk” – Marín Manda getur alltaf á sig blómum bætt

Einu sinni átti ég kærasta sem gaf mér reglulega rauða rós. Alltaf eina rauða rósa pakkaða inn í sellófan og lítið sætt kort með frumsömdu ástarljóði eða nokkrum kærleiksorðum. Ég held ég hafi roðnað í fyrsta sinn sem hann gaf mér rósina. Vissulega var ég ung en þetta var augljóslega rómantík sem ég hafði heyrt …

„Rósir og túlipana í líf mitt, já takk” – Marín Manda getur alltaf á sig blómum bætt Lesa færslu »

Kvikmyndir: Reykjavík eftir Ásgrím Sverris – Ég mæli með henni!

Ég elska bíómyndir og ég elska að fara í bíó. Popplyktin og eftirvæntingin sem fylgir því að sjá glænýja kvikmynd. Elska það! Bíómyndir geta nefninlega haft mikil áhrif á okkur, gefið okkur hugrekki í ástarmálum, fyllt okkur von og gleði, skapað fatastíl okkar, mótað fegurðarskyn og gert okkur fáránlega myrkfælin ef maður asnast til að horfa …

Kvikmyndir: Reykjavík eftir Ásgrím Sverris – Ég mæli með henni! Lesa færslu »

BÆKUR: Nýlenda A0-4 – Forvitnileg íslensk vísindaskáldsaga

Pétur Haukur Jóhannesson er rithöfundur sem nýlega gaf út sína fyrstu bók, Nýlenda A0-4.  Hann gaf hana út á eigin vegum eftir að hafa safnað fyrir útgáfunni á Karolina Fund. Þetta er vísindaskáldsaga sem gerist á plánetu úti í geimnum árið 2190. Geimskipið Freki er á leið til plánetunnar Jodess með vistir handa íbúum þar. …

BÆKUR: Nýlenda A0-4 – Forvitnileg íslensk vísindaskáldsaga Lesa færslu »

MYNDLIST: Komum saman og tilbiðjum listina með Katrínu Ingu í gallerí Ekkisens

Í gallerí Ekkisens í Bergstaðastræti mun fara fram áhugaverð listmessa næsta miðvikudag en hún verður haldin í boði listakonunnar Katrínar Ingu Jónsdóttur Hjördísardóttur. Í gær fór fram opnunarathöfn en á miðvikudaginn, 9. mars kl. 20:00, verður listmesssa ásamt listamannaspjalli og svo næsta sunnudag kl. 15:00 verður lokaathöfn. Með Listmessunni gefur Katrín Inga okkur tækifæri til að …

MYNDLIST: Komum saman og tilbiðjum listina með Katrínu Ingu í gallerí Ekkisens Lesa færslu »

Ágústa Eva og Reykjavíkurdætur – Hvað fannst þér? Könnun!

Ágústa Eva Erlendsdóttir leikkona stóð upp og gekk út í beinni útsendingu meðan Reykjavíkurdætur höfðu sig í frammi hjá Gísla Marteini í gær. Þær voru lokaatriðið í þættinum Vikan með Gísla Marteini. Tróðu upp með lag sem þær kalla Ógeðsleag nett, sveifluðu gervilimum, beruðu sig, sungu mjög dónalegan texta og voru ákaflega dólgslegar. Á Twitter …

Ágústa Eva og Reykjavíkurdætur – Hvað fannst þér? Könnun! Lesa færslu »

VETRARFRÍ: Víkingaþema um alla borg! Svaka upplifelsi á Heimsdegi barna

Ert þú með ‘thing’ fyrir víkingum, eða Game of Thrones?  Eða er barnið þitt kannski heillað af þessum merkilegu og ævintýralegu tímum? Á Laugardaginn n.k 26. febrúar 2016, á hinum sérlega Heimsdegi barna, gefst börnum og fylgdarmönnum þeirra tækifæri til að taka þátt í fjölbreyttum og spennandi fornaldar smiðjum og njóta margskonar víkinga skemmtunar víða …

VETRARFRÍ: Víkingaþema um alla borg! Svaka upplifelsi á Heimsdegi barna Lesa færslu »

Ljósmyndun: Hekla myndar berrassaða Íslendinga í náttúrunni

Veftímaritið iGNANT birti nýverið umfangsmikla umfjöllun og myndband sem var sérstaklega framleitt fyrir Heklu Flókadóttur ljósmyndara og verkefnið hennar HEIMA. Verkefni Heklu er ljósmyndasería þar sem hún myndar ólíka einstaklinga á öllum aldri, nakta í stórbrotinni íslenskri náttúru að vetrarlagi. Veftímaritið hafði veður af verkefni Heklu og sendi teymi til að fylgja henni eftir. Umfjöllunina má …

Ljósmyndun: Hekla myndar berrassaða Íslendinga í náttúrunni Lesa færslu »

„Ef maður myndi tala við vinkonur sínar eins og við sjálfa sig þá ætti maður enga vini”

„Ef maður myndi tala við vinkonur sínar eins og við sjálfa sig þá ætti maður enga vini,” segir íslensk menntaskóladama í þessu myndbandi og hefur hárrétt fyrir sér. Það er alveg með ólíkindum hvað við konur getum talað okkur niður og skammast yfir eigin útliti og líkama. Þetta er svo ýkt að tvær þriðju af …

„Ef maður myndi tala við vinkonur sínar eins og við sjálfa sig þá ætti maður enga vini” Lesa færslu »